Dagur - 26.09.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 26.09.1983, Blaðsíða 3
Verðkönnun Neytendafélagsins 14. september síðastliðinn HVAR ER ÓDÝRAST? „Við hjá Kaupfélagi Eyfirð- inga erum mjög ánægðir með niðurstöður þessarar könnunar, enda sýnir hún að okkar mati svo ekki verður um villst að Kjörmarkaður okkar í Hrísalundi kemur afar sterkur út, tölurnar tala sínu máli“, sagði Brjánn Guðjónsson hjá KEA er Dagur ræddi við hann um verðkönnun þá er Neytenda- félag Akureyrar og nágrenn- is gerði í 6 verslunum á Ak- ureyri þann 14. september s.l. Könnunin náði til 34 vöru- tegunda, og af þeim voru 18 ódýrastar í Kjörmarkaði KEA í Hrísalundi, 7 í Hag- kaup, 7 í Hafnarbúðinni og 2 í Búrinu. „Við höfum tekið saman 19 vörutegundir sem við telj- um vera algjörlega sambæri- legar í þessari könnun, hvað varðar vöruheiti og gæði. Ef þessar 19 tegundir eru tekn- ar út, þá erum við 3% undir Hagkaup og þetta er góð út- koma hjá okkur“. KEA KEA KEA Vara Magn Hagkaup Hrisalundi Búrió Strandgötu Hafnarbúðin Höfðahlið Sykur 2 kg 17,25(1 kg) 33,55 50,95 40,90 42,50 40,90 Púöursykur dökkur 500 g 17,15 15,15 21,30 17,80 16,15 17,80 Hveiti ýmsar teg.l) '5 lbs 56,15 PB 55,90 RH 44,15 GBS(2kg)65,85 RH 35,50 GBS(2kg) 65,85 RH Hveiti Juvel 2 kg — 25,30 30,90 27,30 — 27,30 Hafragrjón OTA 950 g 44,35 41,10 43,30 42,70 46,50 48,35 Lyftiduft Koyal (dós) 450 g 48,30 47,45 17,9 5(200g pk)55,80 26,80(200g pk) 55,00 Nautahakk i;frosiö 1 kg 180,85 188,20 2) 160,00 188,20 2) 228,95 (frosið) 188,20 2) Kjúklingar 1 kg 134,50 154,60 174,10 154,60 148,00 154,60 Egg 1 kg 89,00 72,00 86,25 82,80 69,00 82,80 Ýsuflök 1 kg 74,10 (fros.) 54,00 65,00 54,00 — 54,00 Tómatar 1 kg 89,60 89,60 96,60 96,60 82,00 96,60 Agúrkur 1 kg 76,80 79,60 85,85 85,85 S 8,6 ö 85,85 Epli rauó ódýrasta teg. 1 kg 43,80 - 59,00 59,95 69,40 58,00 69,40 Appelsinur „ „ 1 kg 38,65 41,80 56,00 48,20 38,00 49,85 Corn Flakes Kellogg's 500 g 63,80 59,75 61,35(37 5g) 74,80 ■5TTÍJT5 (37 5g) 65,60 Spaghetti Honig 250 g 28,55 27,90 29,15 24,95 18,80 27,05 Súkkul.búóingur Royal 100 g 11,15 10,70 12,25 12,60 11,40 12,60 Vanilludropar litiö glas 6,55 6,10 7,25 7,20 — 7,20 Smjörliki 500 g 22.15 23,30 23,20 23,30 23/30 23,30 Kókómalt, ýmsar teg. 400 g 42,95 43,15 61,70(453g) 56,70 60,90 50,70 Bragakaffi 250 g 25,60 25,60 26,80 26,80 24,50 26,80 Nescafé guld 50 g 57,45 59,95 118,35 3) 128,25(lOOg) -- 70,55 Tepokar Melroses 40 g 17,80 16,95 19,95 19,95 19,60 19,95 Sveppasúpa Maggi 1 pk 11,95 11,85 13,45 — 13,95 13,95 Tekex ýmsar teg. 200 g 18,95 18,30 21,25 21,50 68,75 (500g) Brauörasp Paxo 142 g 17,55 17,35 18,90 20,40 19,85 19,90 Gaffalb. i vinsósu KJ 106 g 19,80 17,60 19,95 20,70 20,70 Bl. grænmeti ORA 1/1 ds 31.60 37,45 33,40 44,15 38,40 44,15 Amerisk grænmetisbl. KJ 1/2 ds 23,20 22,70 27,00 26,65 44,55(1/1 ds) 39,10(1/1 ds Eldhúsrúllur Serla . 2 i pk 38.45 41,25 4) — 48,60 49,00 51,10 4) Þvottaduft Dixan 600 g 53,25 43,05 — 50,65 — 50,65 Mýkingarefni Plús 1 1 32,65 31,55 — 37,10 37,Í0 37,10 Þrif 1600 g 48,75 47.10 — 58,80 55,40 58,80 Rúgmjöl 2 kg 33,10(Juvel) 29.45 (Juvel) 45,70(Kötlu) 39,00(Kötlu) — Samaniagt verö á 18 teg. 814,05 836,25 932,80 923,50 845,80 925,60 Hlutfallsl. samanb.,meóalveró“100 92,5 95,1 106,0 105,0 96,2 105,2 Samanlagt verð á 31 teg. 1 . 420,45 1 427.75 í Hagkaup og Hrisalundi. Hlutf allsl. samanb., 100,0 100,5 1) RH: Robin Hood, PB: Pillsbury's Best, GBS: Gluten Blue Star. 2) Frosiö á 180,85 kr. 3) Mocafino 100 g. 4) Eldhúsrúllur einnig á tilboósverói. Það borgar sig að kanna vöruverðið í dýrtíðinni. Tfh lArnm kemur ut þ"s¥ar 1 ¥iku’ ' ^^ljjV^Jvy lSÍ? mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Odýr rafeindaritvél Verð aðeins kr. 18.980. SKRIFSTOFUVAL HF. SUNNUHLÍÐ ■ SÍMI 96-25004 pósthólf 823 ■ 602 akureyri 26. septérfiber 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.