Dagur - 10.10.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 10.10.1983, Blaðsíða 10
Atvinna óskast. 17 ára piltur ósk- ar eftir góöri atvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 21920 frá kl. 9-13 og 18-22. Óska eftir starfsstúlku frá kl. 11- 16 í einn og hálfan til tvo mánuöi. Uppl. í síma 24810. Pésa-Pylsur. Óska eftir að kaupa notaö raf- magnsorgel. Uppl. í síma 25167 eftir kl. 18.00. Óskast til kaups: Notaður raf- magnshitakútur, rafmagnshita- blásarar og rafmagnsþilofnar, helst olíufylltir. Gúmmívinnslan hf. sími 26776 og í síma 23862 á kvöldin. Ég er 13 ára og bý á Norður- Brekkunni og get tekið að mér að passa barn/börn 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 21764 á milli kl. 18.30 og 19.30. Sigrún V. Ökukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerö 1982. Lausirtímarfyrirhádegiog eftirkl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargeröi 21, sími 22350. Tvær ungar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í símum 22515 og 22636 eftir kl. 17.30. Húsnæði óskast. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24008. Rúmgóð 3ja herb. íbúð við Víði- lund til leigu frá 1. nóv. nk. Leigu- tími a.m.k. ár. Uppl. í síma 22037 eftir kl. 20. Edox karlmannsúr fannst við Þverárrétt í Öxnadal sunnudaginn 11. september. Eigandi vitji þess að Þverá í Öxnadal. Kvígur til sölu komnar að burði. Uppl. í sfma 31220. Til sölu skjótt klárhryssa með tölti 9 vetra, þæg, undan stóðhest- inum Léttfeta nr. 816 frá Enni. Einnig rauð hryssa, bandvön, 6 vetra undan Sleipni 785 frá Ás- geirsbrekku. Uppl. í síma 24271 á kvöldin. Fjárhús og hesthús ásamt stórri hlöðu yst I Breiðholtshverfi til sölu. Selst ódýrt ef samið er fljótt. Sími 23267 á kvöldin. Cybernet hljómflutningstæki til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 25352. Ónotuð Message 610 TR ritvél til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 23230 frá kl. 14-18. 4 negld snjódekk til sölu á Volvo- felgum. Uppl. í sfma 25165 eftir kl. 19.00. Passap prjónavél til sölu. Lítið notuð. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 32109. Fallegur og vel með farinn barnavagn til sölu, grár á litinn. Uppl. í síma 22358. Eldhúsborð til sölu. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 22236 á kvöldin. Golfsett teg. GPA til sölu. Vel með farið í góðum poka. Uppl. í síma 22640 á kvöldin. Vantar hús til að geyma í bát í vetur. Lengd ekki minni en 8 metrar. Uppl. í síma 33112 Greni- vík. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofn- unum gegn sanngjörnu verði. Uppl. í síma 22742 milli kl. 5 og 6 e.h. Takið eftir. Viðgerðir á frystiskáp- um og frystikistum í Lönguhlíð 1e sími 22917. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Slysavarnarfélagskonur Akur- eyri. Fundur verður haldinn fimm- tudaginn 13. okt. kl. 20.30 í Laxa- götu 5. Stjórnin. Tek að mér að kenna þýsku og á gítar. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á af- greiðslu Dags. Sá sem fann Casio tölvuúr í Miðbænum fyrir 2 mánuðum vin- samlegast hafðu aftur samband í síma 63132. Mazda 626 2000 árg. '82 5 gíra til sölu. Ekin 19 þús. km. Uppl. í síma 25192 eftir kl. 20.00. Athugið þetta. Til sölu Mercury Comet árg. 73, upptekin vél, þokkalegur að innan. Greiðslur samkomulag eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 24155 á kvöldin. Til sölu er Ford Econoline 250 sendibíll með díselvél árg. '79, sjálfskiptur, útvarp, segulband, topplúga, 4 stólar fylgja. Á sama stað til sölu fram- og afturhásingar einnig millikassi, fljótandi öxlar. Uppl. í síma 91-44757 Kópavogi eftir kl. 18.00. Cortina 1600 L 2ra dyra árg. '76 til sölu. Þokkalegur bíll. Fæst á mjög góðum kjörum. Einnig er til sölu á sama stað 151 fiskabúr og 8 mm sýningarvél Fujicasco PE M 36. Uppl. í síma 24392. Ford Cortína árg. '74 til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Óskoðuð 1983. Uppl. í síma 22236 á kvöldin. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. □ RUN 598310127-1 atkv. I.O.O.F. Rb. 2 III 13310128>/2 = 0. Félagar í JC Súlum. Fundarboð: ATHUBIB Glcrárprestakall: Æskulýðsfundir í Glerárskóia á þriðjudagskvöldum kl. 19.30. Pálmi Matthíasson. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. /0RÐ0flfi« 1 —---------------------1 Annar félagsfundur JC Súlna starfsárið 1983-1984 verður hald- inn þriðjudaginn 11. okt nk. að Galtalæk. Fundurinn hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Fundur settur. 2. Embættismenn taka við störfum. a. Fundarstjóri: G. Inga Jónas- dóttir, b. Fundarritari: Erna Pét- ursdóttir. 3. Kosning gagnrýn- enda. 4. Inntaka nýrra félaga. 5. Skýrsla stjórnar. 6. Skýrslur nefnda. 7. Umræður um 5. og 6. lið. 8. ??? og JC heilinn. Kaffi- hlé. 9. Kynning félaga: Sigur- björg Héðinsdóttir og Pétur Ingason. 10. Önnurmál. 11. Álit gagnrýnanda. 12. Lestur fundar- gerðar. 13. Fundi slitið. Stjórnin hvetur alla félaga til að koma og taka með sér gesti. Ath.: Fundurínn er kaffífundur, að Galtalæk kl. 20.30. Kaffíð kostar kr. 70,- Stjórnin. Skrifstofa KFNE Strandgötu 31 Akureyri verður opin á þriðju- dögum og fimmtudögum frá kl. 1-6. Sími 21180. Heimasími 26678. f ^ gm + ^ ^r***g^***+*m* Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig á einn eða annan hátt á 75 ára afmæli mínu 29. septem- ber sl. i Gæfan fylgi ykkur. / SIGRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR 7 Lyngholti 13, Akureyri. Móðir min, tengdamóðir og amma DUSINE KRISTJÁNSSON sem andaðist á hjúkrunarheimilinu Seli, Akureyri miðvikudag- inn 5. október verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 11. október kl. 13.30. Kristján Kristjánsson, Björg Þórðardóttir, Jakob Þór Kristjánsson, Kristján Kristjánsson. Heildsala smásala óseyrí 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Síml 24223

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.