Dagur - 10.10.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 10.10.1983, Blaðsíða 11
Ragnheiður Steindórsdóttir í My fair Lady. Sala áskriftarkorta og forsala á „My fair Lady“ er hafin. Með því að kaupa áskriftarkort á leiksýningar okkar í vetur áttu öruggan miða á 2., 3., 4. eða 5. sýningu leik- ársins. Þú getur valið þér sætið þitt í leikhúsinu og þarft síðan ekki að panta miða. I vetur sýnum við: My fair Lady, Galdra-Loft, Súkku- laði handa Silju og Kardimommubæinn. Þú sparar 200 krónur og vinnur einn frímiða með því að kaupa áskriftarkort! Frumsýning á My fair Lady verður föstudag 21. öktó- ber. Uppselt. Önnur sýning sunnudaginn 23. október. Miðasala opin alla virka daga kl. 16-19. Sýningar- daga kl. 16-20.30. Sími: 24073. Leikfélag Akureyrar. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Lundi hl. v/Þingvallastræti, Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 14. október 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Kaupangi við Mýrarveg H-hluta, Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 14. október 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hafnarstræti 3 e.h., Akureyri, þingl. eign Re- bekku Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri föstudaginn 14. október 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Bridge Nú er lokið tveimur umferðum í Thule-tvímenningi Bridgefélags Akur- eyrar. Spila alls 42 pör í þremur riðlum. Ný eldvarnarhurð til sölu, standard stærð. Til sýnis og sölu í Röð efstu para er þessi. stig 1. Jón Sverrisson Kristján Guðmundsson 369 2. Jón Stefánsson Símon Gunnarsson 366 3. Helgi Sigurðsson Vilhjálmur Hallgrímsson 352 4. Páll Jónsson Þórarinn B. Jónsson 355 5. Páll Pálsson Frímann Frímannsson 355 6. Stefán Ragnarsson Pétur Guðjónsson 354 7. Magnús Aðalbjörnsson Gunnlaugur Guðmundsson 346 8. Ólafur Ágústsson Grettir Frímannsson 344 9. Júlíus Thorarensen Alfreð Pálsson 340 10. Arnar Daníelsson Stefán Gunnlaugsson 334 Meðalárangur er 312 stig. Spilaðar verða fjórar umferðir. Þríðja umferð verður spiluð nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30 stundvíslega. Vitaðsgjafi með perusölu Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi í Eyjafirði efnir til perusölu á starfssvæði klúbbsins næstu daga. Fyrsta verkefni klúbbsins á þessu starfsári er kaup á þjálfunartæki fyrir vistmenn Kristneshælis. Ennfremur hefur verið pöntuð hjólastólabraut fyrir hælið. Klúbbfélagar vænta þess að sölu- mönnum verði sem fyrr tekið vel þegar þeir knýja dyra hjá sveit- ungum sínum. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, simi 25222 J AÐALFUNDUR Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð verður haldinn þriðjudaginn 18. október 1983 kl. 20.30 í Lundarskóla (gengið inn að sunnan). Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Mánahlíð 3, Akureyri, þingl. eign Árna Magnús- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, bæjarsjóðs Akureyrar og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 14. október 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Kaupangi við Mýrarveg A-hluta, Akureyri, þingl. eign Tryggva Pálssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 14. október 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri HITACHI Dúnstakkar Frakkar með lausu vetrarfóðri Leðurstakkar >IM ...... ........ < ■ Æ ■ ■■ ■ ■ ■ ■ Kjordæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hrafnagilí í Eyjafirði dagana 4. og 5. nóvember 1983. Félög eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst. stjórn k.f.n.e. 1 ' 10. október 1983 - DAGUR 4 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.