Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 14
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð strax til leigu. Uppl. I síma 24034 eftir kl. 19.00. 2ja herb. íbúð I Hrísalundi er til Skíðaútbúnaður til sölu, skó- stærð 42. Uppl. I síma 24276 eftir Óska eftir íbúð til kaups. Má vera eldri eign sem þarfnast viðgerðar, góð útborgun. Uppl. í síma 26312 eftir kl. 17.00. Ný Husqvarna uppþvottavél (til að hafa á borði) til sölu. Uppl. í síma 22696. Sófaborð, borðstofuskenkur og bókaskápur til sölu. Uppl. í síma 23717. Welson skemmtari til sölu. Uppl. í síma 21944 eftir kl. 19.00. Skíðaútbúnaður til sölu, skóst- ærð 42. Uppl. í síma 24276 eftir kl. 17. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Get útvegað burðarvesti fyrir rjúpnaskyttur. Veita öryggi og skjól. Uppl. í síma 22679. Að gefnu tílefni er öll rjúpnaveiði bönnuð í landi Ytri-Reistarár. Landeigandi. Foreldrafélag Oddeyrarskóla heldur aðalfund þriðjudaginn 8. nóv. kl. 20.30 í skólahúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf auk dagskrár, sem verður kynnt síðar. Toyota Corolla árgerð ’74 til sölu. Góð nagladekk og ný sumardekk. Nýtt lakk. Uppl. í síma 31180. Galant 2000 árg. 77 til sölu, sjálf- skiptur, lítur vel út, í góðu standi, ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 24149 á milli kl. 16 og 20. Ford Bronco árg. ’74 til sölu, 6 cyl. Ekinn 115 þús. km. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 61529. Ford Falcon árg. ’64 til sölu. Ant- ikbíll í sérflokki. Uppl. í síma 61753. Subaru 4x4 árg. '83 sem nýr til sölu. Uppl. í síma 22115 á kvöldin. Tveir bílar til sölu: Peugeot 404 árg. '68 og VW Passat árg. 74. Báðir skoðaðir '83. Fást ódýrt og á góðum kjörum. Uppl. í síma 22663. Volvo varahlutir til sölu: Drif og öxlar úr F84-86. Einnig stýrishús, vatnskassi, vökvastýri og olíu- tankur. Uppl. í síma 21922. Philips G 7000 sjónvarpstölva ásamt 7 leikjum til sölu. Einnig tungumálatölva með íslenskum og enskum kubb. Uppl. í síma 62250 eftir kl. 18.00. Honda XL 350 árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 21161. Til sölu Honda þríhjól AC 200 árg. ’82, töfratæki. Einnig jepp- adekk 9,5“x16“ með mjög grófu snjómunstri, sem ný. Nánari upp- lýsingar í síma 96-81177. Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynof ljíimvn oastofa Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri Kawasaki Drifter 340 árg. ’81 ■ með Polaris TX vél til sölu. Uppl. í síma 22706 eftirkl. 18.00. 7 ára Zanussi ísskápur til sölu, hæð 1.23 m. Verð 5.000. kr. Uppl. í síma 25213 eftir kl. 18.30. Nýlegur, vel með farinn Odder barnavagn til sölu. Selst á 8.000 kr. (Kostar 16.000 kr. nýr). Uppl. í Eyrarlandsvegi 12, jarðhæð f.h. og á kvöldin. Vél og gírkassi úr Lada 1300 til sölu ekið 26 þús. Uppl. í síma 22023 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýtt Rippen píanó til sölu. Einnig á sama stað svefnbekkur. Uppl. í síma 25704 kl. 19 og 20. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 1 Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Sagaðlr rekavlðarataurar til sólu Uppl. í sima 33176 Ungt og reglueamt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. ibúöjj' “ Góðri ei atl a°Ma5e'í'!'0'' \ g'e*5'0 Lw e" 260 Tll sölu palisa hornborð 22750 eftirj Tll aölu hillul við. vel með^ Ó21R2 'a, it** aíieles .í »'rt' 253? |- imT e«i9on?l olu. Skipti sima i, ekinn jt á möl. |[ auka- I hugs- piilli kl. rr aö Pelamerkur- laka ódýrari bil uppi Uppl skóla sunnudaginn 23 okt Hefst kl 20.30. Stjórnin . Jívo 245 árg '82 til sölu. ekinn 29 þús. km. Til greina kemur aö • sima 21829 I.O.O.F. -2-1651148'/2-9-11 □ RUN 59831177 = 2 Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi. Fundur að Hrísa- lundi lb miðvikud. 9. nóv. kl. 20.30. Munið basarstarfið. Stjórnin. St. Georgsgildið. Fundur mánudaginn 7. nóv. kl.8.30. Stjórnin. Félagar í JC Súluni. Fundarboð. Priðji félags fundur JC Súlna ’83-’84 verður haldinn að Galta læk þriðjudaginn 8. nóv. kl. 20.30. Hefðbundin dagskrá + smjatt- pakkar. Gestur fundarins verður Hallgrímur Gíslason, svæðis- stjóri JC á Norðurlandi. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjómin. Sjónarhæð. Laugard. 5. nóv. kl. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 6. nóv. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli á Sjónarhæð og sunnudaga- skóli í Lundarskóla. Kl. 17: Al- menn samkoma. Allir hjartan- lega velkomnir. Laufáskirkja. Lúthersminning nk. sunnudagskvöld kl. 9.00. Áður boðaður aðalsafnaðarfund- ur verður jafnframt haldinn þá. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Hátíðarguðsþjónusta í Bakka- kirkju sunnudaginn 6. nóv. kl. 14.00. Minnst 140 ára afmælis kirkjunnar. Séra Sigurður Guðmundsson prédikar. Sóknar- prestur. Messur í Laugalandsprestakalli á allraheilagramessu 6. nóvem- ber: Hólar kl. 14.00, séra Ólafur Jóhannsson, skólaprestur, messar. Munkaþverá kl. 13.30 og Kaupangur kl. 15.00. Sóknar- prestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (Allra heil- agra og allra sálnamessa). í messunni verður þeirra minnst sem látist hafa. Sálmar: 375^128- 202-203-335. B.S. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með kaffiveitingar í kap- ellunni strax eftir messu. Guðsþjónusta verður á Hjúkrun- arheimilinu Seli, laugardaginn 5. nóvember kl. 2 e.h. Þ.H. Fíladelfía Lundargötu 12. Laugardagur 5. nóv. kl. 20.30 æskulýðsfundur „Opið hús“ allt æskufólk velkomið. Sunnudagur 6. nóv. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sunnudagaskólabíllinn ekur um Glerárþorpið, strætisvagnaleið 5. Leggur af stað frá Fíladelfíu kl. 10.30. Öll börn hjartanlega vel- komin. Sama dag kl. 17.00 al- menn samkoma. Ath. breyttan samkomutíma. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvíta- sunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstudag 4. nóv. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 6. nóv. kl. 13.30 sunnu- dagaskólinn, kl. 20.00 bæn og kl. 20.30 almenn samkoma. Mán. 7. nóv. kl. 16.00: Heimilasamband- ið og kl. 20.30: Hjálparflokkur- inn. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- komuvika byrjar 6. nóv. og stendurtil 13. nóv. og verða sam- komur á hverju kvöldi og byrja þær allar kl. 8.30. Ræðumenn á vikunni verða séra Ólafur Jó- hannsson, skólaprestur, Árni Sigurjónsson, séra Sighvatur Birgir Emilsson, Skúli Svavars- son, kristniboði. Á samkomun- um verða sýndar skuggamyndir og kvikmynd frá kristniboðs- starfinu. Állir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Kristniboðsfélögin. Busar - Basar verður í Glerár- skóla sunnudaginn 6. nóv. og hefst kl. 3 e.h. Mikið af góðum og fallegum jólagjöfum og girni- legum kökum. Kvenfélagið Baldursbrá. Svérrir Stefánsson Skarðshlíð 13b og ión Ásmundsson Skarðshlíð lla færðu Dvalar- heimilinu Hlíð ágóða af hluta- veltu kr. 550,- Með þakklæti móttekið. Forstöðumaður. Faðir okkar EGILL S. JÓHANNSSON fyrrverandi skipstjóri andaðist aðfaranótt fimmtudags 3. nóvember að Hrafnistu Reykjavík. Synir. Faðir okkar JÓN VIGFÚSSON Arnarstöðum sem andaðist 30. október verður jarðsunginn að Hólum Eyja- firði þriðjudaginn 8. nóvember kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Klara Jónsdóttir, Sigfús Jónsson. Þökkum öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vináttu vegna fráfalls og útfarar STEFÁNS KJARTANS SNÆBJÖRNSSONAR. Vilborg Pálmadóttir, Snæborg Stefánsdóttir, Jónas Stefánsson, Fjóla Stefánsdóttir. 14 - DAGUR - 4. nóvember 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.