Dagur - 12.12.1983, Side 10
10 - DAGUR - 12. desember 1983
Simo barnavagn til sölu, vel með
farinn. Uppl. í síma 24667.
Evenrude trail Blazer vélsleði
með 22 tommu beltum til sölu. Lít-
ið ekinn. Uppl. gefur Sveinbjörn
Leirhöfn II sími í gegnum Kópa-
sker á daginn en Húsavík eftir kl.
17 og um helgar.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Vomm að taka upp
harmonikuplötur
Brödrerna Lindqvist 16 titlar
Roland Cedermark 6 titlar
Carl Jularbo 4 titlar
Hasse Telleman & Walter Ericson 3 titlar
Pepparn 2 titlar Walter Ericson 1 titill
Walter Ericson & Andrew Wolter 1 titill
Kr. 349,00
] m m mmm mm
mmmm mm ,
ÍUmBUÐIN tuNNUHdo
’ " S22111
Jólakort - Spilaplöst. Tökum á
móti pöntunum á jólakortum, með
myndum teknum hjá okkur, til 15.
des. Spilaplöstin okkar kosta að-
eins kr. 5,50 stykkið en það er
sama verð og í haust. Smellu-
rammar á lækkuðu verði. Hvað
varð um verðbólguna? Norður-
mynd, Glerárgötu 20, sími 22807.
Óska eftir notuðum hljóm-
flutningstækjum til kaups. Uppl. í
síma 23351.
Einlitt grænt ryateppi ca. 25 fm
til sölu. Uppl. í síma 24590.
Gott skrifstofuherbergi til leigu í
Glerárgötu 20. Kristján P. Guð-
mundsson sími 22244.
Herbergi til leigu á góðum stað í
bænum. Uppl. í síma 22009.
Áskrift&au^ýsingar
9624222
Til sölu: AMC-vél 6 cyl., 258 cub.
Selst ódýrt. Skodi árg. '77 í heilu
lagi eða pörtum. Plötuspilari, Fis-
her MT 640. Aria Pro li bassagít-
ar. Á sama stað er óskað eftir
barnavagni til kaups. Uppl. í síma
24050.
Skidoo vélsleði árg. '76 með
nýrri vél til sölu. Verð ca. 40-45
þús. Uþpl. í síma 63115.
Til sölu lítið notað ársgamalt raf-
magnsorgel, Yamaha B-55 N.
Uppl. í síma 23968.
Yamaha vélsleði 21 ha. til sölu.
Uppl. í síma 96-33162.
STRANDGATA 31
AKUREYRI
"L| 1 | FASTEIGNA&.
A [3
il Bílasala
Jarðarför
SEPTÍNU BJARNADÓTTUR
Eyrarvegi 33, Akureyri
fer fram frá Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. þriðjudaginn
13. desember.
Vandamenn.
Bílaskipti.
Bílasalan Ós,
Fjölnisgötu 2b,
Akureyri, sími 21430.
Lada 1500 árg. ’74 til sölu, ekinn
85 þús. km. Lakk og púst lélegt.
Gott verð aðeins 20. þús. gegn
staðgreiðslu. Einnig Evinrude trail
Blazer vélsleði árg. '72. Tilboð.
Upþl. í sima 61711 á milli kl. 7 og
9 á kvöldin.
Blazer árg. '73 til sölu, 8 cyl.
sjálfskiptur. Fæst á góðum
kjörum. Uppl. í síma 33205.
Land-Rover dísel árg. ’74 til
sölu. í góðu lagi. Uppl. í síma
31206 eftir kl. 19.00.
Vanabyggð:
5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi
ca. 140 fm. Til greina kemur að
taka minni eign upp í. Verð
1.75-1.8 millj.
Á Brekkunni:
3ja-4ra herb. raðhús ásamt
bilskúr. Mögulegt að taka 2-3
herb. fbúð f skiptum.
Furulundur:
4ra herb. endaraðhúsafbúð,
ca. 100 fm. Bflskúrsróttur. Til
greina kemur að taka 2-3ja
herb. íbúð upp í. Verð 1.5-1.6
millj.
Bæjarsíða:
Fokhelt einbýlishús með tvö-
földum bílskúr, samtals tæpl.
200 fm. Verð 1.4 millj. Hús-
næðismálalán kr. 584.000.
Skarðshlíð:
3ja herb. fbúð f fjölbýllshúsí,
ca. 85 fm. Gengið inn af
svölum. Laus í desember.
Verð 920-950 þúsund.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð
130-140 fm. Þarf ekki að
vera fullgert, en fbúðar-
hæft.
Amarohúsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sfmi utan skrifstofutíma 24485.
Allir þekkja okkar vinsælu
matarbrauð en auk þeirra bjóðum við t.d.:
Tartalettur (brauðkollur), marengsbotna (brúna
og hvíta), svampbotna, brauðtertubotna
(franskbrauðs- og butterdeigsbotna), pizzubotna,
þrjár tegundir af smákökum í boxi, sem sagt allt
sem ykkur vantar á veisluborðið.
Brauðgerð KEA
sími 21400.
Ur bæ og byggð
I.O.O.F.
5 jólaf.
Rb. 2 a 13312148V2
□ RUN 598312147- 1 Atkv.
Munið minningaspjöld Kvenfé-
lagsins Hlífar. Spjöldin fást í
Bókabúðinni Huld, Blómabúð-
inni Akri, hjá Laufeyju Sigurðar-
dóttur, Hlíðargötu 3 og í síma-
vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði
rennur til Barnadeildar FSA.
Minningarspjöld minningasjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búð Jónasar og í Bókvali.
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást
í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá
Júdit í Oddeyrargötu 10 og
Judith í Langholt 14.
Minningarkort Glerárkirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a,
Guðrúnu Sigurðardóttur Lang-
holti 13 (Rammagerðinni),
Júdithi Sveinsdóttur Langholti
14, í Skóbúð M.H. Lyngdal
Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
^ÐDflGSÍNÍ
SÍMI
Ragnheiður Steindórsdóttir f My falr
Lady.
Leikfélag Akureyrar
My fair
Lady
Sýningar
32. sýning á annan í jólum
kl. 20.30.
33. sýning þriðjudag 27. des.
kl. 15.00.
34. sýning fimmtudag 29. des.
kl. 20.30.
35. sýning föstudag 30. des.
kl. 20.30.
Ath! Miði á My fair Lady
er tilvalin jólagjöf
Miðasala opin alla daga kl.
16-19, kvöldsýningardaga
kl. 16-20.30 og dagsýn-
ingardaga kl. 13-15.
Lokað 24. og 25. desember.
Sími 24073.
Ósóttar miðapantanir seldar
tveimur tímum fyrir sýningu.
Handhafar áskriftarkorta
á Galdra-Loft hafið sam-
band við miðasölu.
Leikfélag Akureyrar.