Dagur - 04.01.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 04.01.1984, Blaðsíða 11
4. janúar 1984 - DAGUR -11 m*m Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. (Áður Strandgötu 1.) Gengið inn að austan. Þórunnarstræti: Efri hæð 140 fm/bílskúr. Höfðahlíð: Efri hæð 142 fm/bílskúrsréttur. Núpasíða: Einnar hæðar raðhús, endaíbúð rúml. fokhelt/bílskúr. Stapasíða: Steyptur grunnur undir einbýlishús. Dalvík Drafnarbraut: Einbýlishús/bílskúr. Glerárgata: Skrifstofuhúsnæði á 3 hæðum fokhelt. Hver hæð selst annað hvort sem ein heild eða í smærri einingum. Óseyri: lðnaðar- eða verslunarhúsnæði, 150 fm. Kaldbaksgata: Iðnaðarhúsnæði til leigu. Vantar íbúðir og aðrar fasteignir á söluskrá. Sölustjóri: Sævar Jónatansson sími 24300. Lögmenn: Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hdl., Árni Pálsson hdl Nýr sími 21744 Heima 24300. 11111 A SOLUSKRAr Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur: Einstaklingsíbúð á 1. hæð. Góð greiðslukjör. Smárahlíð: Einstaklingsíbúð á 3. hæð. Þriggja herbergja íbúðir: Oddeyrargata: íbúð í parhúsi. Eiðsvallagata: Risíbúö, mikið endurnýjuð. Fjögurra herbergja íbúðir: Helgamagrastræti: Efri hæð í tvíbýli. Aðalstræti: íbúð í parhúsi, skipti möguleg. Norðurgata: 1. hæð. Fjólugata: Einbýlishús með bíiskúr. Fimm herbergja íbúðir: Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæð- um, skipti möguleg á ódýrara. Akurgerði: Endáíbúð í raðhúsi. Hólabraut: Efri hæð í tvíbýli. Vestursíða: Fokhelt raðhús með bílskúr. Skipti á ódýrara. Dalsgerði: Raðhúsaíbúð. Búðasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Ath.: Vantar íbúðir á söluskrá, hef meðal annars kaupanda að dýru einbýlishúsi. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránuféiagsgötu 4, .. _ efri hæö, sími 21878 Kl- &-' e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptaf ræðingur Hermann R. Jónsson, söluma&ur ®me Askrift, afgreiðsla, auglysingar. Sími 24222 Ragnhelður Stelndórsdóttlr i My fair Lady. Leikfelag Akureyrar Sýningar 34. sýning föstudag 6. jan. kl. 20.30. 35. sýning laugardag 7. jan. kl. 20.30. 36. sýning sunnudag 8. jan. kl. 15.00. Miðasala opin alla daga kl. 16-19, kvöldsýningardaga kl. 16-20.30 og dagsýn- ingardaga kl. 13-15. Sínil 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrirsýningu. Handhafar áskríftarkorta á Galdra-Loft hafið sam- band við miðasölu. Leikfélag Akureyrar. SAMBAND ÍSLEHZKRA SAMVINNUFÍLAGA Iðnaðardeild ¦ Akureyri Framleiðslustjóri Óskum eftir að ráða framleiðslustjóra til að sjá um rekstur skinnasaumastofu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á saumaskap og framleiðslustjórn. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 20. janúar næstkomandi. Upplýsingar í síma 21900 (220 og 274). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Heildverslun á Akureyri óskar að ráða mann til sölustarfa Æskilegt að umsækjandi hafi bifreið til umráða. Umsóknir sendist á afgreiðslu Dags fyrir 20. janúar merkt: „Sölumaður". l),\.\sSKf)IJ Innritun hafin í síma 24550 kl. 10.00-19.00. Snjodekk sóluð og ný. Mikiö úrval. Weed-keðjur í úrvali. Véladeild KEA Óseyri 2 ? Símar 22997 & 21400 Utsalan byrjar á morgun HAGKAUP Noröurgötu 62, Akureyri Sími 23999

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.