Dagur - 09.01.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 09.01.1984, Blaðsíða 5
9. janúar 1984 - DAGUR - 5 Stórslysalaust hjá Slökkviliði Akureyrai — bílakosturinn orðinn gamall Á árinu 1983 voru 75 bruna- útköll hjá Slökkviliði Akureyr- ar en voru 78 árið áður. Engir meiri háttar brunar voru á ár- inu. Sjúkraútköll voru 1153 á árinu 1983 þar af 178 utanbæjar, en voru 1136 þar af 213 utanbæjar árið áður. Af þessum 1153 voru 160 bráðatilfelli. Um áramót var bifreiðaeign Slökkviliðsins sem hér segir: Þrjár dælubifreiðar af árgerð 1953, 1942 og 1976, Körfubifreið árgerð 1954 og tækjabifreið af ár- gerð 1954. Verið er að byggja yfir nýjan og mjög fullkominn slökkvibíl fyrir Slökkviliðið og er hann væntanlegur með vorinu. kemur útþrisvar 1 viku’ lSIÍ/ mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hafnarstræti 84, hluti, Akureyri, þingl. eign Péturs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Búðafundir í 20 ár í haust voru liðin 20 ár frá því að Kristinn Þorsteinsson, sem þá var deildarstjóri Matvöru- deildar KEA, og Gunnlaugur P. Kristinsson fóru af stað með fyrstu búðarfundina sem sniðnir voru eftir sænskri fyrir- mynd. Frá 1963 hafa fundirnir svo verið haldnir nær hvert ár og ávallt við góðar undirtektir. Að- sóknin hefur þó nokkuð minnkað, einkum hin síðustu ár og sér í lagi í stærstu kjörbúðun- um. Hins vegar hefur fjöldi karla Skákfélag U.M.S.E. hóf starf- semi sína í haust með þátttöku í deildakeppni Skáksambands íslands. Félagið er í II. deild og eftir fjórar umferðir af sjö hefur félagið 11 v. af 24 mögulegum. Tvö 15. mín. mót hafa verið haldin og urðu úrslit þessi í því fyrra. 1. Smári Ólafsson 6v. af7 2. Atli Benediktsson 5v. 3. Randver Karlesson 4'/2V. 4. Bragi Pálmason 4'/2V. Og í því síðara: 1. Hreinn Hrafnsson 5'hv. af 7 2. Rúnar Búason 5lk\. 3. Atli Benediktsson 5v. 4. Hjörleifur Halldórsson 5v. Úrslit í Hraðskákmóti U.M.S.E. í desember urðu þannig: 1. Atli Benediktsson I6V2V. af 19 2.-3. Jón Björgvinsson 16v. 2.-3. Hreinn Hrafnsson 16v. 4.-5. Hjörleifur Halldórsson 14'/2V. 4.-5. Rúnar Búason 14'/2V. á fundunum farið vaxandi en húsmæður eru þó í miklum meiri- hluta sem verður að teljast eðli- legt þar sem þær annast matar- kaupin langoftast og þekkja því best kosti og lesti búða sinna. Á fundunum hafa þátttakendur fengið svör við margvíslegum fyrirspurnum og upplýsingar um vörur kjörbúðanna og starfsemi kaupfélagsins almennt. En að ábendingum þeirra hefur ýmsum atriðum í búðunum verið breytt og aðrar leitt til endurbóta í framleiðslu. Skákstjóri á þessum mótum var Karl Steingrímsson. Núver- andi stjórn er þannig: Bragi Pálmason, formaður, Atli Bene- diktsson gjaldkeri, Smári Ólafs- son ritari. Stjórn Blaðamannafélags íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktanir: Stjórn Blaðamannafélags ís- lands harmar uppsagnir blaða- manna Alþýðublaðsins, sem til- kynntar voru 1. desember sl. og ætlað er að taka gildi 1. febrúar 1984. Stjórnin lýsir áhyggjum sínum yfir þeirri óvissu, sem ríkir um atvinnuöryggi starfsmanna blaðsins. Stjórn BÍ vekur athygli á, að fjölbreyttur dagblaðakostur er ein af undirstöðum frjálsrar Kristin boð- orð þverbrotin Umferðarráði barst nýlega svo- hljóðandi ályktun um umferðar- mál sem samþykkt var á kirkju- þingi 1983: „Kirkjuþing 1983 lýsir yfir ein- dregnum stuðningi við störf Um- ferðarráðs og annarra, sem vinna að fyrirbyggingu slysa í umferð hérlendis. A Norrænu umferðar- öryggisári, sem nú stendur yfir, hvetur kirkjuþing alla þá sem fást við kristna fræðslu að benda á hina siðferðilegu hlið umferðar- laganna og hversu kristin boðorð eru oft þverbrotin í umferðinni. Kirkjuþing áréttar ábyrgð kristins manns gagnvart öllu lífi. í hinni daglegu umferð eru menn þar sífellt kallaðir til ábyrgðar á varðveislu sköpunar Guðs.“ skoðanamyndunar og lýðræðis í landinu. I tilefni af nýföllnum dómi Sakadóms Reykjavíkur í svo- nefndu Spegilsmáli ítrekar stjórn Blaðamannafélags íslands' álykt- un aðalfundar félagsins frá 4. júní 1983, þar sem skorað er á löggjafarvaldið að gangast þegar í stað fyrir endurskoðun á lög- gjöfinni um prent- og tjáningar- frelsi, þannig að þessi grundvall- aratriði í lýðræðisskipulaginu verði betur tryggð í framtíðinni. Öflugt skák- starf hjá UMSE — Tekur í fyrsta sinn þátt í deildakeppni SÍ Endurskoða þarf lög um prent- og tjáningarfrelsi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Staðarhóli, Öngulsstaðahreppi, þingl. eign Sigurgeirs Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Garðars Garð- arssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl 17.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Gránugötu 7, Akureyri, talin eign Her- steins Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var I 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Smárahlíð 4a, Akureyri, talin eign Jóns R. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., veð- deildar Landsbanka íslands og bæjarsjóðs Akureyrar á eign- inni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var l 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hrísalundi 4c, Akureyri, talin eign Hauks Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hamarsstíg 29 n.h., Akureyri, þingl. eign Stefáns Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hjallalundi 1e, Akureyri, talin eign Jóseps Guðbjartssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands veð- deild, Gunnars Sólnes hrl. og Björns J. Arnviðarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. janúar 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.