Dagur - 09.01.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 09.01.1984, Blaðsíða 11
9. janúar 1984 - DAGUR -11 Dýrt að moka Múlann r Kostnaður við snjómokstur hjá Yegagerðinni fór talsvert fram úr áætlun á síðasta ári. Samkvæmt bráðabirgðatölum er búist við því að kostnaður- inn hafí verið 10-15 milljónum hærri en ráð hafði verið fyrir gert. Samkvæmt upplýsingum Jóns Hauks Sigurbjörnssonar, rekstr- arstjóra Vegagerðar ríkisins á Akureyri, þá fá einstök umdæmi ekki sérstakar fjárveitingar til snjómoksturs, heldur gildir ein fjárveiting fyrir allt landið. Jón Haukur sagði að Norðlendingar hefði ekki verið frekir til fjárins á sfðasta ári. Fyrstu mánuðir árs- ins 1983 hefðu að sönnu verið nokkuð erfiðir en veðurlag mán- uðina október til desember hefði verið gott og snjómokstur því minni en oft áður. - Það lætur nærri að kostn- aður við snjómokstur á árinu 1983 fram til nóvemberloka, hér á Eyjafjarðarsvæðinu sé um 8,8 milljónir króna. Þá er útvega- mokstur talinn með en Vega- gerðin á eftir að fá hluta mokst- urskostnaðar endurgreiddan frá viðkomandi sveitarfélögum, sagði Jón Haukur. Af einstökum vegarköflum í Eyjafirði, reyndist leiðin frá Dalvík til Ólafsfjarðar langdýrust í mokstri. Fram til nóvemberloka höfðu farið tæpar 1,8 milljónir króna í þennan 18 km vegarkafla en sambærileg upphæð fyrir leið- ina Akureyri, vestur yfir Öxna- dalsheiði var rúmar 1,5 milljónir króna. ese Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 9. jan. kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Hvað er góð auglýsing? Allir auglýs- endur borga fyrir að fá auglýsingu birta í blöðum. Hvers vegna auglýsa fyrirtæki þá vöru sína? Jú, til þess að hún seljist. Þannig er hægt að láta auglýsingu borga sig. En það er ekki sama í hvaða blaði auglýst er, því mörg hafa litla útbreiðslu og fáa lesendur. Dagur hefur aftur á móti mikla útbreiðslu og lesendur eru fjölmargir. Það borgar sigþví að aug/ýsa í Degi, þar eru allar auglýsingar góðar aug lýsingar. Auglýsing i Degi BORGAR SIG Kjólar, pils, blússur, stakkar, buxur og fleira Nú er tækifærí til að gera góð kaup V Sendum í póstkröfu. Sunnuhlíð sérverslun ® mou meókvenfatnaó Skautafelag Akureyrar Æfingatímar í íshokký verða sem hér segir: 16áraog yngri: Þriðjud. kl. 17.00 Miðvikud. kl. 17.00 Fimmtud. kl. 17.00 Laugard. kl. 14.00 Sunnud. kl. 14.00 16áraog eldri: Þriðjud. kl. 20.00 Miðvikud. kl. 20.00 Fimmtud. kl. 20.00 Laugard. kl. 16.30 Sunnud. kl. 16.30 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunar- deildarstjóra á Skurðdeild Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Staðan er laus 1. apríl nk. Ennfremur vantar fræðslu- stjóra hjúkrunar og hjúkrun- arfræðinga á hinar ýmsu deildir sjúkrahússins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96- 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Örugg atvinna Óskum að ráða skrifstofustúlku til starfa hjá trygg- tngarfélagi. Um heils dags starf er að ræða, starfsreynsla eða haldgóð menntun æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. RiiKSTRARRÁOGJÖF FEIKNINGSSKIL RAÐNINGARÞJÖNUSTA BOKHALD AÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TÖLVUÞJÓNUSTU lOggilta endurskooendur OG ÚTVEGUM AÐRA SERFRÆÐIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.