Dagur - 18.01.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 18.01.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR-18. janúar 1984 Sala Notuð eldhusinnretting til sölu ásamt AEG eldunarhellum og bakaraofni. Staögreiösluverö 15. þús., afborgunarverð 18. þús. Uppl. í síma 22562 eöa 23496. Uppþvottavél tll sölu. Þriggja ára. Uppl. í síma 26469. Kawasaki Invader 440 vélsleði til sölu. Sem nýr. Uppl. í síma 96- 21044. Videomyndavél - Videomynda- vél. Til sölu er Sharp- videomyndavél, lítið notuö og vel með farin. Uppl. í síma 21564 eftir kl. 18 á daginn. Kawasaki Inwader vélsleði til sölu. 71 hö. ekinn ca. 3.000 mílur. Skipti á jeppa hugsanleg. Uppl. í síma 63115 á kvöldin kl. 7-8. Vegna flutnings til sölu borö og fjórirstólar í dökkum lit. Kr. 4000- Uppl. í síma 26670. Furuveggsamstæða til sölu, 2,65 m br. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. í síma 24191. Húsnæði Óska eftir að taka á leigu þriggja herb. íbúö. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 26440. Óskum eftir aö taka á leigu litla íbúð frá mánaðamótum jan.-feb. Uppl. í síma 41239. Herbergi til leigu syðst í Þórunn- arstræti. Leigist frá 15. jan. Uppl. í síma 24987 á kvöldin. Bifreiðir Vil kaupa Volkswagen Jetta árg. ’82-'83 GLS eöa GL, sjálfskipta. Uppl. í síma 23912 á daginn og í síma 21630 á kvöldin. BMW 323 I árg. '81 til sölu. Ekinn 31. þús. Bíll í sérflokki. Góö greiðslukjör eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 25653. Yfirbyggður Toyota Hi Lux til sölu, ekinn 18 þús. km. Sumar- og vetrardekk á felgum, stereo- útvarp. Ekki bara sá besti í snjó, heldur alhliða gæðingur. Uppl. í síma 96-21687. Saab 99 árg. ’71 til sölu. Nýupp- tekin vél, nýr kassi og drif, nýlega sprautaöur. Uppl. í síma 43130. Lada 1200 til sölu árg. ’75. Þarfn- asl viðgerðar. Verð 12 þús. Uppl. í síma 25754. Ford Mercury Comet árg. 72 til sölu. Mjög vel með farinn, lítið ekinn. Einnig er á sama stað til sölu Opel Record árg. '73. Báðir bílarnireru í mjög góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í Norðurgötu 17, sími 21192. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Óska eftir að kaupa nýlegan vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 23514. Ég óska eftir 13-15 ára stúlku til að koma heim og gæta tveggja barna, 1. árs og 7 ára, frá kl. 3-7 tvisvar til þrisvar í viku. Oft 7-10 daga frí á milli. Erum í Hrísalundi. Uppl. í síma 26650. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21719. kemur út þrisvar í viku, mánudaga, midvikudaga og föstudaga FUNDIR MESSUR SAMKOMUR St.: St.: 59841197-VII-5. I.O.O.F. -15-16501248'/2-Er. I.O.O.F. -2-1651208'/2-Atkv. Samtök sykursjúkra á Akurcyri og nágrenni halda aðalfund á venjulegum fundarstað í Hafnar- stræti 91, laugardaginn 21. janú- ar nk. kl. 3 e.h. Kynnt sjálfsrann- sókn á blóðsykri. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður sunnudaginn 22. janúar kl. 4 e.h. Fundarefni: Úlfur Ragnarsson flytur erindi. Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið eftir fundinum fimmtudag- inn 19. janúar kl. 12.05. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 19. jan. kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 20. jan. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 22. jan. kl. 13.30 sunnudagaskólinn og kl. 20.30 almenn samkoma. Bogi Pétursson talar. Allir vel- komnir. Akurcyrarprestakall: Sunnu- dagaskóli Akureyrarkirkju verð- ur nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestur. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 2-298-115-207-357. Bræðrafélagsfundur verður í kapellunni eftir messu. Þar verð- ur biblíulestur o.fl. á dagskrá og kaffi á boðstólum. Nýir félagar velkomnir. B.S. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 5 e.h. Þ.H. Glerárprestakall: Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudag 22. janúar kl. 11.00. Guðsþjónusta í Glcrárskóla kl. 14.00. Sameigin- leg guðsþjónusta kristinna safn- aða. Vörður Traustason lög- reglumaður predikar. Fólk úr kristnum söfnuðum aðstoðar í tali og tónum. Pálmi Matthías- son. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudag 19. jan. kl. 20.30 biblíulestur. Sunnudag 22. jan. kl. 11.00 sunnudagaskóli, sama dag kl. 14.00 sameiginleg guðs- þjónusta allra kristinna söfnuða í Glerárskóla, kl. 17.00 almenn samkoma. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuður- inn. Sjónarhæð. Fimmtud. 19. jan. biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Laugard. 21. jan. drengja- fundur kl. 13.30. Sunnud. 22. jan. almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðshúsið Zion. Sunnu- daginn 22. jan. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir vel- komnir. Munið minningarspjöld kristni- boðsins, þau fást hjá Sigríði Zakaríasd. Gránufélagsg. 6, Hönnu Stefánsdóttur, Brekku- götu 3, Skúla Svavarssyni Akur- gerði 1 c, Reyni Hörgdal Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Hafnarstræti 98. Sími25566 Á söluskrá: Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 150 fm. Laust strax. Rimasíða: 4ra herb. raðhús ca. 107 fm. (búðar- hæft en ekki fullgert. Búöasíða: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr, ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Kjalarsíða: 4ra herb. endaíbúð i fjölbýlishúsi. Tæplega 100 fm. Ástand mjög gott. Verð kr. 1.250-1.3 millj. Tjarnarlundur: 3ja herb. endaíbúð (suður), ca. 80 fm. Ástand gott. Sklpti á göðri 2ja herb. íbúð á Brekkunni koma til greina. Verð 960-980 þúsund. Grænamýri: 5 herb. einbýllshús, hæð og ris, bíl- skúrsréttur. Ekki alveg fullgert. Skiptl á 4ra til 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Ásvegur: 3ja herb. ibúð, rúmlega 80 fm. Ástand gott. Vanabyggð: Neðri hæð f tvíbýlishúsi ásamt bílskúr, samtals 140 fm. Sér Inn- gangur. Okkur vantar miklu fleiri eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Verðmetum samdægurs. FASTEIGNA& SKIPASALAlgKr NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Árshátíð Austfirðinga- og Þingey- ingafélagsins á Akureyri verður haldin á Hótel KEA laugardaginn 28. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30 (þorramatur). Að- göngumiðar verða seldir á Hótel KEA miðvikudag 25. janúar og fimmtudag 26. janúar kl. 20-22 báða daga. Allir Austfirðingar og Þingeyingar eru hvattir til að fjölmenna á árshátíð- ina og taka með sérgesti. Skemmtinefnd. Ragnheiður Steindórsdóttir í My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 39. sýning föstudag 20. jan. kl. 20.30. 40. sýninglaugardag21.jan. kl. 20.30. Miðasala opin alia daga kl. 16-19, kvöldsýningardaga kl. 16-20.30 og dagsýn- ingardaga kl. 13-15. Sími 24073. Ósóttar miöapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Handhafar áskriftarkorta á Galdra-Loft hafið sam- band við miðasölu. Leikfélag Akureyrar. Hjartans þakkir til ykkar allra, sem minntust mín sjötugrar. Megi nýja árið verða ykkur bjart og blessunar- ríkt. DÓRÓTHEA KRISTINSDÓTTIR. ODDNÝ SIGURRÓS SIGURÐARDÓTTIR fyrrum húsfreyja í Bakkakoti, Skagafirði andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 15. janúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þann 21. janúar kl. 13.30. Stefán Jóhannesson, börn, tengdabörn og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa BENEDIKTS SÖEBECH Hrafnagilsstræti 10, Akureyri. Sérstakt þakklæti sendum við læknum og starfsfólki Fjórð- ungssjúkrahúss Akureyrar fyrir hlýhug og góða hjúkrun í veik- indum hans. Tryggva Söebech Sigurgeir Söebech, Þuríður Hauksdóttir, Ágústína Söebech, Heimir Jóhannsson og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.