Dagur - 30.01.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 30.01.1984, Blaðsíða 5
30. janúar 1984 - DAGUR - 5 Vinir í göngugötu. Mynd: KGA Verðskráin ákveðin af stjórnvöldum — segir Elías Elíasson, bæjarfógeti Elías I. Elíasson bæjarfógeti á eftir er ákveðin af stjórnvöldum, Akureyri hafði samband við við ákveðum hana ekki sjálfir. blaðið vegna lesendabréfs sem birtist fyrir skömmu, en þar var Þetta er samkvæmt reglugerð um spurt hvers vegna miklu dýrara aukatekjur ríkissjóðs sem gefin væri að fá veðbókarvottorð hjá er út af Fjármálaráðuneytinu, en embættinu en vottorð um bruna- gjaldskráin hækkaði úr 58 krón- mat hjá Brunabótafélagi íslands. um í 70 krónur um áramótin og „Verðskrá sú sem við vinnum eftir því förum við,“ sagði Elías. Fórum í einu og öllu eftir fyrirmælum framleiðandans - segir viðgerðarstjóri Slippstöðvarinnar Vegna fréttar í blaðinu um mis- heppnaða viðgerð á rafalnum í Stakfellinu sem framkvæmd var í Slippstöðinni á Akureyri, kom Gunnar Arason viðgerðarstjóri að máli við blaðið og vildi koma eftirfarandi á framfæri: Gunnar sagði að viðgerðin á rafalnum hefði verið unnin undir stjórn manns frá framleiðanda rafalsins og hefði í einu og öllu verið farið eftir hans fyrirmælum. Fagmenn Slippstöðvarinnar hefðu þó látið þau orð falla á meðan á viðgerðinni stóð að þessi viðgerð myndi vart reynast nægi- leg, enda kom það síðar á daginn. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Þorrablót Einkasamkvæmi Köld borö Heitur veislumatur Þorramatur Smurt brauö Snittur Coktailsnittur Getum lánað diska og hnífapör Útvegum þjónustufólk Sími 22600 Júníus heima 24599 AhriÉunikiJl augjýsingamiðill STRANDGATA 31 AKUREYRI Erum með mikið úrval af fiski, nýjum, söltuðum, reyktum og frosnum Þorrabakkar 275 kr. stk. Hangikjöt ★ Kindakjöt Hrossakjöt ★ Foialdakjöt Opið á laugardögum 10-12 búrið Strandgötu 37 Sími 25044 EUROCARO Framsóknarfélaganna á Akureyri og nágrenni hefur verið frestað um óákveðinn tíma Skriðuhreppsbúar búandi og burtfluttir Þorrablót verður haldið að Melum laugardag- inn 11. febrúar nk. og hefst kl. 21.00. Mætið vel og stundvíslega. Miðapantanir í síma 24319 (Sigurður), 21942 (Ragna), Auðbrekku (Halla) og Bústöðum (Árdís). Nefndin. ÍA kemur út þrisvar i viku, r ^Jlfl WyJ IM) lSIv máwfoga, miðvikudaga og föstudaga Auglýsing um greiðslu þinggjalda 1984 á Akur- eyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Þar til álagning 1984 liggur fyrir skal hver gjald- andi greiöa á hverjum gjalddaga 12,6% þeira þinggjalda, er honum bar aö greiða á árinu 1983. Gjalddagar á árinu eru 10, hinn 1. hvers mánaðar nema mánaðanna janúar og júlí. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 27. janúar 1984. iSTÍbM -/271 1 /UJ ^ÍV . • t fi cœraD®? Mikill afsláttur T5«^t1zkuverzlun ungafólksinsJ v^karnabærI SunnuhlíðV—I Sími 22866 L Sunnuhlíð. J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.