Dagur


Dagur - 01.02.1984, Qupperneq 10

Dagur - 01.02.1984, Qupperneq 10
10- DAGUR -1. febrúar 1984 Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Má vera hvar sem er í bænum. Til- boö leggist inn á afgreiðslu Dags mert „íbúð til leigu“. 3ja herb. íbúð til leigu í Hrísa- lundi. Laus strax. Uppl. í síma 95- 6031. Óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25026. Einstaklingsíbúð eða eitt stórt herbergi óskast til leigu fyrir tvo menn af Reykjavíkursvæðinu, sem starfa einn mánuð í senn á Akureyri ca. tvisvar til þrisvar á ári. Uppl. í síma 91-15934. Ýmislegt Foreldrar nemenda Þelamerkur- skóla. Munið námsefniskynning- una fimmtudagskvöldið 2. febrúar kl. 20.30. Fjölmennið. Foreldrafé- lagið. Bifreiðir Bedford vörubifreið til sölu, árg. '66 6 tonna og Willysjeppi árg. '66 með íslensku stálhúsi. Uppl. gefur Eiríkur í síma 31132. Til sölu Benz 913 árg. 74 með kassa. Uppl. gefur Bílasalan Stórholt, sími 23300. Til sölu Lada sport árg. '80. Ekin 60 þús. Nýleg Bristol snjódekk, nýir demparar, þokuljós-cover. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 96- 41982. Til sölu eða skipti Sapparo 2000, beinskiptur 2ja dyra árgerð '82, ekinn 15 þús. km. Toppbíll til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 61748 á kvöldin. Vinnusími 61712. Lancer árg. ’81 til sölu. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. Smíða rokka eftir pöntun. Þeir eru úr messing (kopar), eru 20 cm á hæð. Uppl. í síma 96-23157. Grábröndótt og hvit læða tapað- ist frá Brekkugötu 31 fyrir rúmri viku. Var með rauða hálsól með bjöllu. UppL í síma 23952. Kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 25104. Kennsla • Franska. Tek að mér bréfaskriftir, þýðingar og kennslu í frönsku. Með B.A. próf frá H.í. Uppl. í síma 26454. Einbýlishús - Jörð. Óska eftir að hafa skipti á góðu einbýlishúsi & bílskúr (samtals 200 fm) á Akur- eyri og jörð sem á er kúabú- skapur. Sé einhver bóndi áhuga- samur er hann beðinn að leggja nafn og heimilisfang inn á af- greiðslu Dags merkt: „Algjör trún- aður“. Bingó! N.L.F.A. heldur bingó í Al- þýðuhúsinu sunnudaginn 5. febrúar kl. 3 síðdegis. Vandaðir og góðir vinningar: Flugferð Akureyri- Reykjavík-Akureyri, kjúklinga- kassi, armbandsúr, fótbolti og margt fleira. Ágóðinn rennur til hælisbyggingar í Kjarnaskógi. Fjölmennið og styðjið gott málefni. Nefndin. ísskápur og orgel til sölu. Vil kaupa barnakerru. Uppl. í síma 25684. Vélsleði Polaris Indy 340 árg. 82 til sölu. Sleðinn er til sýnis hjá Pol- aris umboðinu á Akureyri Hvanna- völlum 14 b. Uppl. veittar þar og hjá Gunnari Inga í síma 96-44174. Candy þvottavél 2ja ára til sölu vegna flutninga. Einnig barnaleik- grind. Uppl. í síma 22599 eftir kl. 17.00. Sófasett til sölu, 3-2-1. Uppl. í síma 21171 eftir hádegi. ísskápur og orgel til sölu. Uppl. í síma 26584. Takið eftir. Við höfum til sölu plasttunnur m/loki. Stærð: Ca. 120 I. Verð kr: 100 pr.stk. Iðnaðardeild Sambandsins, Skinnaiðnaður sími: 21900/306. Kvöld- og helgarvinna óskast. Ég er 24 ára og óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar (get byrjað eftir kl. 17.00). Ég hef hug á að vinna til vors og einnig allan næsta vetur (sept '84 - maí ’85). Uppl. í síma 23574. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Ökukennarar Akureyri Fundur á Hótel Varðborg fimmtudag 2. febrúar kl. 8.30 e.h. Rætt meðal annars um stofnun ökuskóla. Undirbúningsnefnd. it HALLUR STEINGRÍMUR SÆMUNDSSON Fagrabæ, Grýtubakkahreppi sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. janúar, verður jarðsettur frá Laufáskirkju laugardaginn 4. febrúar. Fyrir hönd móður og systkina, Jón Sæmundsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi ÞÓRÐUR H. FRIÐBJARNARSON safnvörður Aðalstræti 50, Akureyri sem lést 25. janúar, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 4. febrúar kl. 13.30. Kveðjustund verður í Minjasafnskirkjunni sama dag kl. 11.00. Þeir sem vildu minnast hans, vinsamlega látið Minjasafnskirkj- una njóta þess. Fyrir hönd fjölskyidunnar. Anna Sigurgeirsdóttir. Sýningar 43. sýning föstudag 3. febr. kl. 20.30. 44. sýning laugardag 4. febr. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 kvöldsýningardaga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimurtímum fyrir sýningu. Sýningum fer að fækka Leikfélag Akureyrar. Sími25566 Á söluskrá: Hrísalundur: 2 herb. ibúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Þórunnarstræti: 4 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi, ca. 140 fm. Bflskúr. Góð eign á góðum stað. Hugsanlegt að taka minni eign upp í. Keilusíða: 3 herb. ibúð ca. 87 fm. Rúmgóð íbúð, tæplega fullgerð. Skarðshlíð: 4 herb. íbúð, ca. 120 fm. Frábært út- sýni. Núpasíða: 3 herb. raðhús, ca. 90 fm. Mjög falleg eign. Tjarnarlundur: 2 herb. ibúð í fjölbýlishúsi, tæpl. 50 fm. Ástand gott. Laus strax. Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 150 fm. Laus strax. Grænamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris. Samtals ca. 110-120 fm. Bflskúrs- rettur. Mjög falleg lóð. Góð kjör. Mögulegt að taka minni elgn upp í. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús ásamt tvöföld- um bílskúr. Samtals með þakstofu tæpl. 200 fm. Áhvílandi lán 585 þús. Möguleiki að taka litla íbúð upp í kaupverðið. Okkur vantar fleirl eignlr á skrá. KASTEIGNA& II SKIPASAUafc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. I.O.O.F.-2-165238V2. I.O.O.F. -15-165020781/2. Ijj) Lionsklúbburínn Hug- inn. Félagar munið eftir fundinum fimmtudaginn 2. febrúar kl. 12.05. Glerárprestakall: Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 5. febrúar kl. 11.00. Guðsþjón- usta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Grenivtkurkirkja: Sunnudaga- skóli nk. sunnudag kl. 11.00 f.h. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja. Kirkjuskólinn verður nk. sunnudag kl. 2 e.h. Fermingarbörnin mæti. Sóknar- prestur. Akureyrarprestakall: Sunnu- dagaskóli Akureyrarkirkju verð- ur nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Fjölskyldumcssa verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sungið verður úr Ungu kirkjunni sem hér segir: 69-65- 21-54-63. Fermingarbörn munu aðstoða við flutning messunnar. Aldnir sem ungir velkomnir, en sérstaklega er vænst þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Kvenfélag Akureyar- kirkju verður með kirkukaffi í kapellunni eftir messu. B.S. Messað verður að Seli I nk. sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Á hverju byggir þú von þína - vísindunum eða Biblíunni? Opinber biblíufyrirlestur í ríkis- sal votta Jehóva Gránufélags- götu 48, 2. hæð sunnudaginn 5. febrúarkl. 14.00. Allt áhugasamt fólk velkomið. - Vottar Jehóva. Sjónarhæð. Fimmtud. 2. feb. kl. 20.30 biblíulestur og bænastund. Laugard. 4. feb. drengjafundur kl. 13.30. Sunnud. 5. feb. al- menn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 2. feb. kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 3. feb. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 5. feb. kl. 13.30 fjölskyldusam- koma m/yngriliðsmannavígslu. Allir velkomnir. A Frá Kjörmarkaði KEA Munið þorrabakkana 18 tegundir í hverjum skammti fyrir tvo Aðeins kr. 275 bakkinn Kjörmarkaður KEA Hrísalundi

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.