Dagur - 10.02.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 10.02.1984, Blaðsíða 2
2-- DAGUR - 10. febrúar 1984 m m m m m m VN í I 1 EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 \ OPIÐ ALLAN DAGINN Eikarlundur: 5 herb. 147 fm einbýlishús ásamt 50 fm bilskúr. Falleg eign á góðum stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. Furulundur: 4ra herb. endaraðhus ca. 107 fm. Bil- skúrsréttur. Góð eign á góðum stað. Verð kr. 1.650.000-1.700.000. Grundargerði: 5 herb. 144 fm endaraðhús á tveim hæðum. Laust eftir samkomulagi. Verð kr. 1.820.000. Munkaþverárstræti: Huseign á 3 hæðum með 3ja herb. íbúð á efstu hæð, 2ja herb. ibúð á miðhæð og 2 herbergjum í kjallara sem hægt er að breyta i íbúð ásamt geymslu. Skipti á raðhúsi æskileg. Verð kr. 1.980.000. Vanabyggð: rFasteignir— á söluskrá: Bakkahlíð: 5 herb. 147 fm ein- býlishús og 32 fm bílskúr ekki al- veg fullbúið. Til greina kemur að taka raðhús á Brekkunni upp í. Skarðshlíð: Ca. 120 fm björt og rúmgóð íbúð á efstu hæð í vest- urenda á fjölbýlishúsi. Stórholt: 4ra herb. ca. 100 fm hæð með sérinngangi. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð helst á Brekkunni. Smárahlíð: 4ra herb. 84 fm mjög góð íbúð á 3. hæð I fjölbýl- ishúsi. Núpasíða: 3ja herb. 92 fm íbúð í einnar hæðar raðhúsi. 50-60% útborgun, samkomulag með eftirstöðvar. Gránufélagsgata: 3ja herb. ein- býlishús ca. 70 fm. Hæð, ris og kjallari. Áhugaverð íbúð. Furulundur: 3ja herb. 50 fm íbúð á efri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi. Borgarhlíð: 2ja herb. ca. 58 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með svalainngangi. Tjarnarlundur: 4ra herb. ca. 97 fm mjög vönduð íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi með svalainn- gangi. Dalvík: Karlsrauðatorg: Einbýlishús á tveimur hæðum 170 fm. Böggvisbraut: Einbýlishús á einni hæð 134 fm. Ekki fullbúið. Sökklar að bílskúr. Fiskhús við Sandskeið. Vegna vaxandi eftirspurnar vantar eignir á skrá, t.d. stóra 2ja herb. íbúð við Víðilund, stóra hæð og eldri hús með tveimur ibúðum. ÁsmundurS.Jóhannsson mmm lögfræðlngur a Brekkugotu - Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Lauf-, Jétti ir ‘ hádegismatur Ný eru allir í „létta“ fæð- inu, eða hvað? Á dögun- um birtum við uppskriftir af „léttum“ morgunverð- um fyrir alla vikuna, sem mæltust vel fyrir. Þeir voru teknir traustataki upp úr bæklingi frá Osta og smjörsölunni, en í sama bæklingi eru einnig upp- skriftir af léttum hádeg- isverðum. Þeir virðast ekki síður áhugaverðir, enda valinkunnir sér- fræðingar sem settu þá saman. Þessar uppskriftir fara hér á eftir. Hvernig væri nú að prófa eina „létta“ viku. Verði árang- urinn góður, má þó alltaf gera sérglaðan dagað vik- unni liðinni! Mánudagur: 180 g jarðarberjajógúrt (1 box) 30 g rúgbrauð 5 g smjör/smjörvi 10 g Maribo-kúmenostur Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18. sími 217441 Hrísalundur: 3 herb. íbúð á 4. hæð gott útsýni. Grenivellir: 4 herb. efri hæð og ris. Furulundur: 3 herb. raðhús á einni hæð/bílskúr. Munkaþverárstræti: Hús á tveimur hæðum ásamt tveimur herb. og geymslurými í kjallara. Fyrir í hús- inu eru tvær íbúðir, en góðar aðstæður til að breyta því í eina íbúð. Grundargerði: 5 herb. endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum 144 fm. Furulundur: 3 herb. íbúð um 50 fm. Grundargerði: 4-5 herb. raðhús á tveimur hæðum, 126 fm. Hjallalundur: 2 herb. íbúð á 2. hæð um 60 fm. Hjallalundur: 3 herb. íbúð á 4. hæð. Lundargata: 3 herb. íbúð í tvíbýli. Þórunnarstræti: 4 herb. efri hæð um 140 fm/ bílskúr. Núpasiða: Einnar hæðar endaraðhús 110 fm ásamt bilskúr/fokhelt. Stapasíða: Steyptur grunnur undir einbýlishús. Fjólugata: Neðri hæð ( tvíbýlishúsi um 120 fm. Ný eldhúsinnrétting. Tjarnarlundur: 2 herb. íbúð á 4. hæð. Oddeyrargata: 4 herb. íbúð í tvíbýli. Lækjargata: 3 herb. íbúð um 54 fm. Keilusíða: 4 herb. íbúð suðurendi um 100 fm. Bein sala eða skipti á 3 herb. íbúð. Höfðahlíð: 5 herb. efri hæð um 142 fm, gott út- sýni/bílskúrsréttur. Kjalarsfða: 4 herb. íbúö á 2. hæð í svalablokk um 93 fm. Höfðahlíð: 3 herb. neðri hæð í tvíbýli. Bílskúrs- réttur ásamt teikningum af skúr. Bein sala eða J [ skipti á 4-5 herb. hæð m/bílskúr. Ráðhústorg: 2 hæðir, önnur 90 fm, hin um 100 fm.J Skarðslilíð: 3 herb. íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Gránuféhgsgata: 5 herb. íbúð í tvíbýli, mikiðj I endurbætt. | Hef kaupanda eða leigutaka að jörð. Siilustjóri: Sævar Jónatansson sími 24300. Lögmenn: iGurniar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hdl., Árni Pálsson hdl Matar krókurínn 60 g egg 50 g tómatur 1,2 dl ávaxtasafi 2 dl mjólk. 583 hitaeiningar. Þriðjudagur: 200 g skyr (lítil dós) 1 dl rjómabland (12%) 30 g gróft brauð 5 g smjör/smjörvi 10 g brauðostur 50 g blóðmör/lifrarpylsa 1,2 dl ávaxtasafi 2 dl mjólk. 672 hitaeiningar. Miðvikudagur: 50 g rifnar gulrætur 15 g rúsínur 40 g flatkaka (1/2) 30 g rækjuostur 10 g smjör/smjörvi 120 g appelsína 2,5 dl kókómjólk 100 g kotasæla m/ananas. 612 hitaeiningar. Fimmtudagur: 2 dl súrmjólk 40 g gróft korn 5 g hrökkbrauð 5 g smjör/smjörvi 10 g Gouda-ostur (26%) 50 g tómatur 10 g gúrka 60 g banani (1) 2 dl mjólk. 562 hitaeiningar. Föstudagur: 180 g jógúrt (1 box) 30 g gróft brauð 5 g smjör/smjörvi 10 g Króksostur 30 g maltbrauð 5 g smjör/smjörvi 10 g gúrka 10 g lambasteik 50 g gulrófa 2 dl mjólk. 610 hitaeiningar. í lokin skulum við kíkja á meiri- háttar helgarmorgunverð, þar sem helgin er framundan. Njót- um helgarinnar. Verði ykkur að góðu. Meiriháttar helgarmorgunverður: grape-aldin ávaxtajógúrt súrmjólk m/súrmjólkinni; legnar sveskjur eða gráfíkjur rúnnstykki, 2 teg. úr grófu og hvítu hveiti hrökkbrauð, 2 teg. misgróft smjör ostur, 2 teg. marmelaði, 2 teg. lifrarkæfa tómatar gúrka paprika egg, soðin sérbökuð vínarbrauð, volg, 2 teg. kakó, kaffi, te, mjólk gaffalbitar laukhringir. Akureyringar - Eyfirðingar Tobacco Road syningar í Freyvangi föstudag 10. feb. kl. 20.30. Uppselt. laugardag 11. feb. kl. 20.30. sunnudag 12. feb. kl. 20.30. Leikfélag Öngulsstaðahrepps U.M.F. Árroðinn. ☆ Auglýsingin frá okkur er á bls. 10 eins og venjulega við hliðina á smáauglýsingunum ☆ EASIÐGNA&M SWBASAUafc NORÐURiANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.