Dagur - 10.02.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 10.02.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR -10.'febrúar 1984 Föstudagur 10. febrúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrokk. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 21.20 Kastljós. 21.25 ídalitla. (Liten Ida) Norsk sjónvarpsmynd gerð eftir skáldsögu Marit Paul- sen. Handrit og leikstjórn: Laila Mikkelsen. Leikendur: Sunneva Linde- kleiv (7 ára), Lise Fjeldstad, Howard Halvorsen, Ellen Westerfjell o.fl. Myndin gerist á hernámsár- unum í Noregi. ída litla flyst tU smábæjar eins með móður sinni sem hefur fengið vinnu hjá þýska setuhðinu. ída hyggur gott tU vistaskipt- anna en bæði börn og fuU- orðnir snúa við henni baki vegna þess að móðir hennar er í tygjum við þýskan liðs- foringja. En ída Utla er stað- ráðin í að eignast hlutdeUd í samfélaginu með tið og tíma. 23.40 Fréttir i dagskrárlok. Laugardagur 11. febrúar. 16.15 Fólk á fömum vegi. 13. Þoka. 16.30 íþróttir. 18.30 Háspennugengið. Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sjö þáttum fyrir unglinga. Nokkrir framtakssamir krakk- ar stofna popphljómsveit og byrja smátt í gömlum leik- tækjasal þótt þau vænti sér frægðar og frama þegar fram líða stundir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í lífsins ólgusjó. Lokaþáttur. 21.05 Valentina. Spænsk bíómynd frá 1982 gerð eftir skáldsögu eftir Ramon J. Sender. Leikstjóri: Antonio J. Betan- cor. Aðalhlutverk: Jorge Sanz, Paloma Gomez og Anthony Quinn. í myndinni minnist striðs- fangi æsku sinnar í þorpi á Norður-Spáni upp úr alda- mótum. Sem drengur lagði hann hug á jafnöldru sína. Æska þeirra og stéttamunur meinar þeim að unnast svo að þau taka það til bragðs að hlaupast á brott saman. 22.30 Strákurinn frá Cincinn- ati. (The Cincinnati Kid) Bandarisk bíómynd frá 1965. LeUrstjóri: Norman Jewis- son. Aðalhlutverk: Steve Mc- Queen, Edward G. Robin- son, Karl Malden, Tuesday Weld og Ann-Margret. Mynd um mann sem unni konum en spUum þó meir og vUdi leggja flest að veði tU að verða fremstur i flokki pókerspUara. 00.15 Dagskrárlok. 12. febrúar. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Ólgandi hatur. 17.00 Vetrarólympiuleikarn- ir. Brun karla. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tökum lagið. Annar þáttur. Kór Langholtskirkju ásamt húsfyUi gesta syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar í Gamla bíói. Þessi þáttur er helgaður lögum sem oft eru sungin á þorrablótum, árshátíðum og í öðrum mannfagnaði. 21.25 Úr árbókum Barchester- bæjar. Fjórði þáttur. 22.20 Dave Brubeck. Bandarískur djassþáttur. Frá tónleUcum kvartetts Dave Brubecks í Sinfóníu- höllinni í Boston. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 13. febrúar 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður. 20.30 Auglýsingar og dag skrá. 20.40 íþróttir. 21.45 Réttarhöldin yfir Jó- hönnu af Örk. Frönsk kvikmynd frá 1961 um fangavist mærinnar frá Orleans, réttarhöldin yfir henni og aftöku. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. 14. febrúar 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. 21.05 Tommy og Tuppence. 2. þáttur. Bleika perlan. 22.00 Leitað svara. Um tölvur og áhrif þeirra umræðu og upplýsingaþátt- ur í umsjón Rafns Jónssonar fréttamanns. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Þessi skötuhjú fóru á kostuni í sjónvarpinu á þriðjudags- kvöldið var. Vonandi halda þau sama leiknum áfram á þriðjudaginn. 15. febrúar 18.00 Söguhornið 18.10 Mýsla. 18.25 Skólasystkin. Stutt fræðslumynd. 18.30 Vatn í ýmsum myndum. 2. þáttur. 18.50 Fólk á förnum vegi. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 21.05 Dallas. 22.00 Vetrarólympiuleikamir i Sarajevo. 15 km ganga karla. 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 10. febrúar 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Heiðdís Norðfjörð. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsík. 21.40 Fósturlandsins Freyja. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir • Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Laugardagur 11. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ■ Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Hrimgmnd. 12.00 Dagskrá • Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Listalíf. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. 17.00 Blásarasveit Sinfóníu- hljómsveitar íslands leikur. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 18.10 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 „Til hvers ert þú fæddur?" Jón úr Vör les annan lestur úr ljóðaflokki sínum „Þorp- inu"'. Á eftir syngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir þrjú ljóðanna við lög eftir Þorkel Sigur- björnsson, sem leikur með á píanó. 19.55 „Sígaunaástir", óper- etta eftir Franz Lehar. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Niculás Nickleby" eftir Charles Dickens (12). 20.40 Fyrir minnihlutann. 21.15 A sveitalínunni. • Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 Krækiber á stangli. Sjötti rabbþáttur Guðmund- - ar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 12. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson á Kálfafellsstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir ■ Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Akureyrar- kirkju. Prestur: Séra Pálmi Matthí- asson. Organleikari: Áskpll Jónsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. 14.15 Utangarðsskáldin - Kristján Jónsson Fjalla- skáld. 15.15 í dægurlandi. Smáhljómsveit Louis Jordan. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um visindi og fræði ■ Réttarheimildir og frum- reglur laga. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Þankar á hverfisknæp- unni. Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Bókvit. 19.50 Fjögur ljóð eftir Samuel Beckett. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 21.00 Hljómplöturabb. 21.40 Útvarpssagan: „Könn- uður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. (3) 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir. 23.05 Djassþáttur. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Sjónvarp föstudag kl. 21.25: Icki litla Þessi mynd er í fullu gildi ennþá. Hún er ekki fyrst og fremst umfjöllun um stríösárin eftir því sem Laila Mikkelsen, leikstjóri segir í kynningu á myndinni. Handritið fjallar um aðstæður sem eru jafn gildar í dag og fyrir 35 árum - um einangrun og ekki síður um lífslöngun og dug. Því ída litla gefst ekki svo auðveldlega upp. Betur og betur skilst henni að öðrum finnst þær mæðgur vera „öðruvísi“ og að það er vegna starfs móður hennar og hins „nýja“ föður í fjölskyldunni. ída vill ekki taka það sem góða og gilda ástæðu fyrir því að hún er sett út í kuldann. Hvað eftir annað reynir hún að brjóta niður kuldavegginn sem umlykur hana og myndin gefur okkur ástæðu til að ætla að ída muni einnig spjara sig í framtíðinni. ÁM. ída litla er á dagskrá sjónvarpsins á föstudag. Útvarp á sumudag Jd. 20.00: Útvarp unga fólksins „Ég ætla að fjalla um klám - en ég vil taka það fram að ég ætla ekki að fara að klæmast,“ sagði Margrét Blöndal aö- spurð um efni þáttarins Ut- varp unga fólksins sem er á dagskrá útvarpsins kl. 20.00 á sunnudaginn. „Ég hringi í lögfræðing og reyni að fá að vita hvað klám er samkvæmt lögum. Tveir unglingar koma í heimsókn og ræða við mig um viðhorf þeirra til kláms og hversu mik- ið sé um þetta talað í þeirra hópi, einnig hvort mikið sé um að klámmyndir og klámblöð séu í umferð hjá unglingum. Ég mun einnig tala við Gyðu Haraldsdóttur sálfræðing um áhrif kláms - hvort það sé skaðlegt eða nauðsynlegt, svo og um afbrot tengd klámi.“ „Hljómsveitin Zkjálwandi frá Húsavík kemur fram í þættinum og flytur frumsamið lag og rætt verður við einn úr hljómsveitinni. Framhaldssag- an er auðvitað á sínum stað og inn á milli verða svo leikin lög sem tengjast aðal viðfangsefn- inu á einhvern hátt.“ ÁM.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.