Dagur - 20.02.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 20.02.1984, Blaðsíða 5
20. febrúar1984 - DAGUR - 5 Loðnulöndun er nú hafin aftur á Norðurlandshöfnum og kemur það ekki til af góðu. Skýringin er sii að allt þróarými er fullt fyrir sunnan og verða skipin að sigla í heilan til hálfan annan sólarhring til löndunar fyrir norðan. Þessi mynd var tekin á laugardag þegar skipverjar á Grindvíkingi voru að landa í Krossanesi. Mynd:KGA/HS Sojabrauð Vinsælasta brauðið í dag Hafið þið reynt það? Auk þess bjódnm við tjölbreytt úrval annarra matarbrauða Brauðgerð ^^^^x^^^^^ Fiskurvalið er hjá okkur búrið Opið á laugardögum 10-12 Strandgötu 37 Sími 25044 Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags Akureyrar verður haldinn laugardaginn 25. febrúar kl. 4 e.h. á Hótel Varðborg. (litla sal). Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ARSHÁTÍÐ Flugbjörgunarsveitarinnar Akureyri yerður haldin að Galtalæk föstudaginn 2. mars kl. 20.30. Uppl. og miðapantanir eru hjá Sveinbirni Sveinbjörnssyni sími 26554 og Guðmundi Óskarssyni sími 23873. Panta verður miða fyrir 27. feb. 1984. Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30. Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Svein- bjömsson á mánudögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fímmtudögum og föstudögum. Símínn er 21180. Heimasímar: Tryggvi Sveinbjörnsson, 26678. Bragi V. Bergmann, 26668. Ótraleöt en satt! 2332r ty^ir degar á hófel loftleidum Auglýsingastoia Einars Pálma flug+2nætur á hólel loftleidum aukanótt kr27S- prmann FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR K. , Ráóhústorqi 3 simi 25000

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.