Dagur - 20.02.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 20.02.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 20. febrúar 1984 Til leigu 2ja herb. íbúð á Akureyri frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 61724. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Uppl. í síma 24826. Fulloröin kona óskar að taka á leigu litla íbúð í lengri tíma. Uppl. í sfma 26095. Lítil 3ja herb. fbúð til leigu frá 1. mars til 31. ágúst. Mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 21704 eða 26000 Unnur Huld.___________ Óska eftir að taka á leigu rúm- góðan bllskúr. Uppl. í síma 25173. Til sölu rafmagnsmótor 10 kw, eins fasa. Nýupptekinn. Einnig er til sölu Cortina 1600 árg. 74. Uppl. gefur Garðar Jónsson, Stóru- völlum sími um Fosshól. Til sölu vélsleði Polaris TXC 440 árg. '81 vel með farinn. Mikil út- borgun eða staðgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 96-62300. 21/2 tonna notaður bílkrani til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21466._____________________ Fataskápur með hillum til sölu. Uppl. í síma 26570. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut,22, sími 25055 Eldhúsborð og li'till ísskápur til sölu. Uppl. í síma 25897. Vélsleði til sölu, Yamaha 440 sw. Sleðinn er mikið endurnýjaður og m.a. nýtt belti. Verð kr. 45.000. Uppl. í síma 96-44186. Vantar heila í Harley Davidson vélsleða. Uppl. í síma 63177 eftir kl. 20.00. Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393 Nýlagnir, breytingar og endur- bætur á raflögnum einnig viðgerð- ir á heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Raftækni Óseyri 6 sími 24223. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hrelnsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. DRUN 59842225 »-2 I.O.O.F. Rb. 2=1332228'/z = Aðalfundur Geðverndarfélags Akureyrar verður haldinn mið- vikudaginn 22. feb. kl. 20.00 í húsnæði Færeyingafélagsins við Ráðhústorg. Félagar fjölmennið. Stjómin. Kvenfélagið Hlíf heldur aðalfund sinn í Amaróhúsinu föstudaginn 24. feb. kl. 20.00. Venjulegaðal- fundarstórf. Áríðandi er að sem flestir mæti. Stjórnin. Brúðhjón: Hinn 4. febrúar voru gefin sáman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju Laufey Eydal hús- móðir og Garðar Hallgrímsson málmiðnaðarnemi. Heimili þeirra verður að Hlíðargötu 8 Akureyri. Hinn 4. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Sigríður Sigurþórsdóttir hús- móðir og Eyjólfur Steinn Ágústs- son skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Reykjasíðu 3 Akureyri. Hinn 12. febrúar voru gefin sam- an í hjónaband á Akureyri Sig- ríður Bjórg Albertsdóttir af- greiðslustúlka og Stefán Karls- son vélvirki. Heimili þeirra verð- ur að Melasíðu 4 a Akureyri. Hjálpræðisherinn Hvannavölliim 10. Þriðjud. 21. feb. kl. 07.00 bænasamkoma. Miðviðkud. 22. feb. kl. 07.00 bænasamkoma. Fimmtud. 23. feb. kl. 07.00 bænasamkoma. Kl. 20.30 her- ferðin hefst með vakningarsam- komu. Ofurstarnir Jenný og Arni Braathen ásamt kapteini Daníel stjórna. Allir velkomnir Gjafir ¦' minningarsjóð íþrótta- félags fatlaðra Akureyri 1983. Til minningar um Tryggva Gunn- arsson 100 kr. Tryggvi Haralds- son og fjölsk., Í.F.A. 200 kr. til minningar um Ingvar Eiríksson 100 kr. Ingibjörg Sveinsdóttir 100 kr. Magnús Ólafsson. Bestu þakkir stjórn Í.F.A. Minningarspjöld Í.F.A. fást í Bókabúðinni Bókval í Bjargi Bugðusíðu 1 og hjá Júlíönu Tryggvadóttur Eiðsvallag. 13 sími 21186. Áheit og gjafir til Grímseyjar- kirkju. Stefanía 1000 kr., N.N. 1000 kr., G.K. 100 kr., Sigfús Jóhannes- son 5000 kr., Söfnunarfé 3100 kr. Samtals kr 10.200.- Kærar þakkir. Sóknarnefndin. ÍÓffÐDJÍGSÍN^ f$ÍMI Til sölu er laglegur Dodge Aspen árg. 76'2ra dyra, 6 cylendra, í skiptum fyrir minni og ódýrari bíl, helst station og 60-80 þúsund á milli. Uppl. í síma 23438. Mazda 616 árg. '75 og Volvo 142 árg. 70 til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Skipti koma til greina á bíl sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 21162. Cortina árg. '70 til sölu. Gangfær, skoðuð 1983. Engin útborgun, greiðist þegar vorar. Uppl. í síma 23675 eftir kl. 19.00. Herferð verður á Hjálpræðishern- um að Hvannavöllum 10 frá fimmtud. 23. til sunnud. 26. feb. Samkomur á hverju kvöldi kl. 20.30. Á laugardag verða auk þess kvöldvaka kl. 20.30 og mið- nætursamkoma kl. 23.00. Ofurst- arnir Jenný og Árni Braathen ásamt kapteini Daníel Óskarssyni og mörgum öðrum taka þátt. Allir velkomnir. Tölvunám. Fjárfesting í framtíð- inni. Lærið að búa til hugbúnað fyrir tölvur ykkur til hagsbóta í framtíðinni. Ný námskeið að hefjast. Innritun stendur yfir. Nán- ari uppl. í síma 26784 alla daga vikunnar fyrir hádegi og eftir kl. 20.00. Áhrifamikill auglýsinganróiU STRANDGATA 31 AKUREYRI Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Smurt brauð Snittur Coktailsnittur Getum lánað diska og hnífapör Útvegum þjónustufólk Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími 22600 Júníus heima 24599 Bautinn - Smiðjan unnu í firma- keppni B.A. Nú er lokið firmakeppni Bridgefélags Akureyrar sem spiluð var jafnhliða tví- menningskeppni félagsins, Ak- ureyrarmóti. Spiluð voru alls 24 spil fyrir hvert fyrirtæki, eft- ir Barometersfyrirkomulagi, þ.e. allir spUuðu sömu spilin. Að þessu sinni sigruðu með Sími 25566 Á söluskrá: Eínholt: 4ra herb. raöhús 118 fm. Ástand nijög gott. Keilusíða: ' 3ja herb. endaibúð ca. 87 fm. Rúm- góö fbúð, tæplega fullgerð. Útborg- un 50%. Laus strax. Vanabyggð: 4ra herb. ne&ri hæð í tvíbýllshúsi með bílskúr ca. 140 fm. Sér inn- gangur. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur ibúðum. Hús- ið er tvœr hæðir og kjallari, 2ja herb. íbúð á hvorri hæð. Tvö herb. í kjall- ara ásamt geymslurými. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Skarðshlíð: 3]a herb. íbúð ca. 80 fm. Útborgun 500-600 þtisund. Núpasíða: 3]a herb. raðhús ca. 90 fm. Mjög fall- eg eign. Stapasíða: Raðhús á tveimur hæðum, asamt bílskúr ca. 160-170 fm. Ibúðarhasft en ófullgert. Hrísalundur: 3]a herb. fbúð í fjölbýiishúsi ca. 85 fm. Ástand mjög gott. Okkur vatnar fleiri eignir á skrá. KS1EIGNA& II SKÍPASALASKT NORÐURLANDS íl Amarohúsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við a skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutíma 24485. ilh yfirburðum matsölustaðimir Bautinn-Smiðjan sem eru bæjarbúum svo og ferðafólki að góðu kunnir. Hlaut Bautinn-Smiðjan 184 stig en þeir sem spiluðu voru Stef án Gunnlaugsson einn af eig- endum Bautans-Smiðjunnar og spilafélagi hans Arnar Daníels- son. Röð fyrirtækjanna var þessi: 1. Bautinn-Smiðjan Arnar Daníelsson-Stefán Gunnlaugsson 184 2. Almenna tollvörugeymslan Magnús Aðalbj.s.-Gunnlaugur Guðm.ss. 135 3. Verktækni sf. Gissur Jónasson-Ragnhildur Gunnarsd. 133 4. Höldur sf. Ármann Helgason-Jóhann Helgason 128 5. Iðnaðardeild Sambandsins - fataiðnaður Soffía Guðmundsd.-Þormóður Einarss. 127 6. Lögfr.skrifst. Gunnars Sólnes Tryggvi Gunnarsson-Reynir Helgason 125 7. Brunabótafélagið Alfreð Pálsson-Júlíus Thorarensen 120 8. Hafskip-umboð Akureyri Kári Gíslason-Sigfús Hreiðarsson 111 9. Ljósgjafinn Grettir Frímannsson-Ólafur Ágústsson 108 10. Fasteigna- og skipasala Norðurlands Kristján Guðjónsson-Jón Sverrisson 107 Næst að stigum voru íspan með 106 stig, Sjallinn 104, Flugleiðir 99, Mjólkursamlag KEA 96, Pan 93, Kjötiðnaðar- stöð KEA 88, Almennar tryggingar 83, Nudd- og gufu- baðstofan 81, Teiknistofa Hauks Haraldssonar 78 og Sjómannafélag Eyjafjarðar með 77 stig. Bridgefélag Akureyrar þakkar öllum er þátt toku í firmakeppni félagsins fyrir vel- vild og stuðning. Ranghermi Ranghermt var í frétt Dags um slysið um borð í Rauðanúpi á dögunum, að maðurinn hefði lát- ist af völdum höfuðáverka. Hann lést vegna innvortis blæðinga. MODELLTK-7758 Sambyggt útvarp og kasettusegulband Aðeins kr. 3330.- , HMQfilVER i Við þökkum af alhug öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og úrför, INGIMAR SIGURJÓNSSONAR Einholti 8 d, Akureyri. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki á Elliheimilinu Skjald- arvík og Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fyrir góða hjúkrun og umönnun. Haukur Inglmarsson, Geir Ingimarsson, Herborg Káradóttir, Óskar Ingimarsson, Dúfa Kristjánsdóttir, Alda Ingimarsdóttir, Siguröur Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.