Dagur


Dagur - 20.02.1984, Qupperneq 10

Dagur - 20.02.1984, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 20. febrúar 1984 Til leigu 2ja herb. íbúð á Akureyri frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 61724. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Uppl. í síma 24826. Fullorðin kona óskar að taka á leigu litla íbúð í lengri tíma. Uppl. í síma 26095. Lítil 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. mars til 31. ágúst. Mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 21704 eða 26000 Unnur Huld. Óska eftir að taka á leigu rúm- góðan bílskúr. Uppl. í síma 25173. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 2505F Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393 Til sölu rafmagnsmótor 10 kw, eins fasa. Nýupptekinn. Einnig er til sölu Cortina 1600 árg. 74. Uppl. gefur Garðar Jónsson, Stóru- völlum sími um Fosshól. Til sölu vélsleði Polaris TXC 440 árg. '81 vel með farinn. Mikil út- borgun eða staðgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 96-62300. 2y2 tonna notaður bílkrani til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21466. Fataskápur með hillum til sölu. Uppl. í síma 26570. Eldhúsborð og lítill ísskápur til sölu. Uppl. í síma 25897. Vélsleði til sölu, Yamaha 440 sw. Sleðinn er mikið endurnýjaður og m.a. nýtt belti. Verð kr. 45.000. Uppl. í síma 96-44186. Vantar heila í Harley Davidson vélsleða. Uppl. í síma 63177 eftir kl. 20.00. Nýlagnir, breytingar og endur- bætur á raflögnum einnig viðgerð- ir á heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Raftækni Óseyri 6 sími 24223. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Til sölu er laglegur Dodge Aspen árg. 76 2ra dyra, 6 cylendra, í skiptum fyrir minni og ódýrari bíl, helst station og 60-80 þúsund á milli. Uppl. í síma 23438. Mazda 616 árg. 75 og Volvo 142 árg. 70 til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Skipti koma til greina á bíl sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 21162. Cortina árg. 70 til sölu. Gangfær, skoðuð 1983. Engin útborgun, greiðist þegar vorar. Uppl. í síma 23675 eftir kl. 19.00. Herferð verður á Hjálpræðishern- um að Hvannavöllum 10 frá fimmtud. 23. til sunnud. 26. feb. Samkomur á hverju kvöldi kl. 20.30. Á laugardag verða auk þess kvöldvaka kl. 20.30 og mið- nætursamkoma kl. 23.00. Ofurst- arnir Jenný og Árni Braathen ásamt kapteini Daníel Óskarssyni og mörgum öðrum taka þátt. Allir velkomnir. Tölvunám. Fjárfesting í framtíð- inni. Lærið að búa til hugbúnað fyrir tölvur ykkur til hagsbóta í framtíðinni. Ný námskeið að hefjast. Innritun stendur yfir. Nán- ari uppl. í síma 26784 alla daga vikunnar fyrir hádegi og eftir kl. 20.00. □RUN 59842225 w-2 I.O.O.F. Rb. 2=1332228>/2 = Aðalfundur Geðverndarfélags Akureyrar verður haldinn mið- vikudaginn 22. feb. kl. 20.00 í húsnæði Færeyingafélagsins við Ráðhústorg. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélagið Hlíf heldur aðalfund sinn í Amaróhúsinu föstudaginn 24. feb. kl. 20.00. Venjuleg aðal- fundarstörf. Áríðandi er að sem flestir mæti. Stjórnin. Brúðhjón: Hinn 4. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju Lauley Eydal hús- móðir og Garðar Hallgrímsson málmiðnaðarnemi. Heimili þeirra verður að Hlíðargötu 8 Akureyri. Hinn 4. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Sigríður Sigurþórsdóttir hús- móðir og Eyjólfur Steinn Ágústs- son skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Reykjasíðu 3 Akureyri. Hinn 12. febrúar voru gefin sam- an í hjónaband á Akureyri Sig- ríður Björg Albertsdóttir af- greiðslustúlka og Stefán Karls- son vélvirki. Heimili þeirra verð- ur að Melasíðu 4 a Akureyri. Hjálpræðisherinn Hvannavöllunt 10. Þriðjud. 21. feb. kl. 07.00 bænasamkoma. Miðviðkud. 22. feb. kl. 07.00 bænasamkoma. Fimmtud. 23. feb. kl. 07.00 bænasamkoma. Kl. 20.30 her- ferðin hefst með vakningarsam- komu. Ofurstarnir Jenný og Arni Braathen ásamt kapteini Daníel stjórna. Allir velkomnir Gjafir í minningarsjóð íþrótta- félags fatlaðra Akureyri 1983. Til minningar um Tryggva Gunn- arsson 100 kr. Tryggvi Haralds- son og fjölsk., Í.F.A. 200 kr. til minningar um Ingvar Eiríksson 100 kr. Ingibjörg Sveinsdóttir 100 kr. Magnús Ólafsson. Bestu þakkir stjórn Í.F.A. Minningarspjöld Í.F.A. fást í Bókabúðinni Bókval í Bjargi Bugðusíðu 1 og hjá Júlíönu Tryggvadóttur Eiðsvallag. 13 sími 21186. Áheit og gjafír til Grímseyjar- kirkju. Stefanía 1000 kr., N.N. 1000 kr., G.K. 100 kr., Sigfús Jóhannes- son 5000 kr., Söfnunarfé 3100 kr. Samtals kr 10.200.- Kærar þakkir. Sóknarnefndin. /ÓffDDjÍGSÍNS síMi^vma) Ahrifamikijl. auglýsingaffiiml Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Smurt brauð Snittur Coktailsnittur Getum lánað diska og hnífapör Útvegum þjónustufólk Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími 22600 Júníus heima 24599 Bautinn - Smiðjan unnu í firma- keppni B.A. Nú er lokið firmakeppni Bridgefélags Akureyrar sem spiluð var jafnhiiða tví- menningskeppni félagsins, Ak- ureyrarmóti. Spiluð voru alls 24 spil fyrir hvert fyrirtæki, eft- ir Barometersfyrirkomulagi, þ.e. allir spiluðu sömu spilin. Að þessu sinni sigruðu með Á söluskrá: Einholt: 4ra herb. raðhús 118 fm. Ástand mjög gott. Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð ca. 87 fm. Rúm- góð fbúð, tæplega fullgerð. Útborg- un 50%. Laus strax. Vanabyggð: 4ra herb. neðri hæð I tvíbýlishúsi með bílskúr ca. 140 fm. Sér inn- gangur. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Munkaþverárstræti: Húseign með tveímur íbúðum. Hús- ið er tvær hæðir og kjallari, 2ja herb. íbúð á hvorri hæð. Tvö herb. í kjall- ara ásamt geymslurými. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Skarðshiíð: 3ja herb. fbúð ca. 80 fm. Útborgun 500-600 þúsund. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Mjög fall- eg eign. Stapasíða: Raðhús á tvelmur hæðum, ásamt bilskúr ca. 160-170 fm. íbúðarhæft en ófullgert, Hrísalundur: 3ja herb. Ibúð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Ástand mjög gott. Okkur vatnar fleiri elgnlr á skrá. FASHIGNA& II skipasalaSS NORÐURLANDS I) Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485, yfirburðum matsölustaðirnir Bautinn-Smiðjan sem eru bæjarbúum svo og ferðafólki að góðu kunnir. Hlaut Bautinn-Smiðjan 184 stig en þeir sem spiluðu voru Stefán Gunnlaugsson einn af eig- endum Bautans-Smiðjunnar og spilafélagi hans Arnar Daníels- son. Röð fyrirtækjanna var þessi: 1. Bautinn-Smiðjan Amar Daníelsson-Stefán Gunnlaugsson 184 2. Almenna tollvörageymslan Magnús Aðalbj.s.-Gunnlaugur Guðm.ss. 135 3. Verktækni sf. Gissur Jónasson-Ragnhildur Gunnarsd. 133 4. Höldursf. Ármann Helgason-Jóhann Helgason 128 5. Iðnaðardeild Sambandsins - fataiðnaður Soffía Guðmundsd.-Pormóður Einarss. 127 6. Lögfr.skrifst. Gunnars Sólnes Tryggvi Gunnarsson-Reynir Helgason 125 7. Brunabótafélagið Alfreð Pálsson-Júlíus Thorarensen 120 8. Hafskip-umboð Akureyri Kári Gíslason-Sigfús Hreiðarsson 111 9. Ljósgjaftnn Grettir Frímannsson-Ólafur Ágústsson 108 10. Fasteigna- og skipasala Norðurlands Kristján Guðjónsson-Jón Sverrisson 107 Næst að stigum voru íspan með 106 stig, Sjallinn 104, Flugleiðir 99, Mjólkursamlag KEA 96, Pan 93, Kjötiðnaðar- stöð KEA 88, Almennar tryggingar 83, Nudd- og gufu- baðstofan 81, Teiknistofa Hauks Haraldssonar 78 og Sjómannafélag Eyjafjarðar með 77 stig. Bridgefélag Akureyrar þakkar öllum er þátt tóku í firmakeppni félagsins fyrir vel- vild og stuðning. Ranghermi Ranghermt var í frétt Dags um slysið um borð í Rauðanúpi á dögunum, að maðurinn hefði lát- ist af völdum höfuðáverka. Hann lést vegna innvortis blæðinga. r____________758 Sambyggt útvarp og kasettusegulband Aðeins kr. 3330.- ^1" «!■■!# iHtti' ■! mt m uw. Slmi (96)23626 Glerárgötu 32 Akureyri g>rs Við þökkum af alhug öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, INGIMAR SIGURJÓNSSONAR Einholti 8 d, Akureyri. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki á Elliheimilinu Skjald- arvík og Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fyrir góða hjúkrun og umönnun. Haukur Ingimarsson, Geir Ingimarsson, Herborg Káradóttir, Óskar Ingimarsson, Dúfa Kristjánsdóttir, Alda Ingimarsdóttir, Sigurður Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.