Dagur


Dagur - 20.02.1984, Qupperneq 5

Dagur - 20.02.1984, Qupperneq 5
20. febrúar 1984 - DAGUR - 5 Loðnulöndun er nú hafín aftur á Norðurlandshöfnum og kemur það ekki til af góðu. Skýringin er sú að allt þróarými er fullt fyrir sunnan og verða skipin að sigla í heilan til hálfan annan sólarhring til löndunar fyrir norðan. Þessi mynd var tekin á laugardag þegar skipverjar á Grindvíkingi voru að landa í Krossanesi. Mynd:KGA/HS Sojabrauð Yinsælasta brauðið í dag Hafiðþið reynt það? Auk þess bjóðum við íjölbreytt úrval annarra matarbrauða Brauðgerð Fiskúrvalið er hjá okkur Opid á laugardögum 10-12 Strandgötu 37 Sími 25044 Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags Akureyrar verður haldinn laugardaginn 25. febrúar kl. 4 e.h. á Hótel Varðborg. (litla sal). Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÁRSHÁTÍÐ Flugbjörgunarsveitarinnar Akureyri verður haldin að Galtalæk föstudaginn 2. mars kl. 20.30. Uppl. og miðapantanir eru hjá Sveinbirni Sveinbjörnssyni sími 26554 og Guðmundi Óskarssyni sími 23873. Panta verður miða fyrir 27. feb. 1984. Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30. Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Svein- björnsson á mánudögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Síminn er 21180. Heimasímar: Tryggvi Sveinbjörnsson, 26678. Bragi V. Bergmann, 26668. Otrulegt en satt! 2.332r s. „ x, ^ / ' , loftteiclum 23-27februar Auglýsmgastofa Einars Pálma flug+2næturá hótel loftleidum aukanótt ki:275- prmann FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR Ráóhústorgi 3 simi 25000

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.