Dagur - 05.03.1984, Síða 9

Dagur - 05.03.1984, Síða 9
5. mars 1984 - DAGUR - 9 í brúðuleikhúsi með Helgu og Sigríði: Það var eftirvænting ríkjandi er við lögðum leið okkar í Dynheima si. miðvikudags- morgun. Ekki voru þó ungling- ar þar staddir eins og venju- lega þegar eitthvað er um að vera í húsinu sem er höfuðmið- stöð unglingastarfs æskulýðs- ráðs í bænum, heldur voru þar stödd fjölmörg börn af barna- heimilum á Akureyri og víðar að til að fylgjast með sýningu „Brúðuleikhúss Helgu og Sig- ríðar“. Þær Sigríður Hannesdóttir og Helga Steffensen hafa „slegið í gegn“ meðal ýngstu kynslóðar- innar ef svo má segja með brúðu- leikhúsi sínu. Og strax í byrjun mátti sjá að kunnuglegar „pers- ónur“ voru á ferðinni. Enginn naut þó viðlíka hylli og hann „Gústi“ en hann hefur verið tíður gestur í barnatíma sjónvarpsins. Krakkarnir gerðu allt til þess að ná athygli „Gústa“ og kölluðu til hans af krafti: „Sjáðu mig, Gústi!!“ „Halló Gústi!“ og fleira og fleira. En Gústi gaf sér ekki tíma til þess að spjalla við hvern og einn, sýningin „rúllaði“ og all- ir skemmtu sér konunglega. Við látum myndirnar hins vegar tala sínu máli. Myndir: KGA.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.