Dagur - 14.03.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 14.03.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR -14. mars 1984 Baðstofan Björk Tókum nýjar, sterkar perur í notkun um helgina. Baðstofan Björk Grenivöllum 22 - sími 23083. Vegna sérstakra ástæðana er til sölu Honda CB 50 árg. 79. Ný- uppgerð. Uppl. í síma 22789. Vélsleði til sölu Mercury Marine 340 CC með nýrri Polaris-vél. Vel með farinn. Uppl. í síma 96- 25133. Trilla tæpt IV2 tonn til sölu. Allt nýtt að ofan, frambyggð. Fylgihlut- ir ein rafmagnsrúlla, dýptarmælir og talstöð. Uppl. í síma 96-71684 eða 96-71143 (Jakob) eftir kl. 19.00. . Til sölu hey og grind fyrir tjaldvagn. Uppl. í síma 24891 eftir kl. 17.00. World Carpet teppi 3ja ára með lausu filti 17 fm til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 24411. Hey til sölu að Syðra-Fjalli, Aðaldal. Uppl. í síma 43594. Trésmíðasagir í borði 2ja og 4ra hestafla mótorar, 14 tommu blöð. Önnur er með sleða. Uppl. í síma 25530. # Áskrift&au^ýsingar 24222 n\f, iií?lIDJ r1 STRANDGATA 31"] WT$] AKUREYRI Ung hjón óska eftir íbúð, frá 1. júní til 1. október. Uppl. í síma 21979. Óska eftir 2ja herb. íbúð helst á Brekkunni fyrir einhleypa konu. Einhver fyrirframgreiðsla frá 1. apríl. Uppl. í síma 21951 í hádeg- inu næstu daga. Herbergi til leigu á Ytri-Brekku. Til greina kemur aðgangur að eld- húsi, þvottavél og sjónvarpi. Uppl. í síma 22259. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 25365 milli kl. 17.00 og 21.00. 3ja herb. íbúð óskast. Ung hjón með eitt barn óska að taka 3ja herb. íbúð á leigu í a.m.k. eitt ár. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. maí. Vinsamlegast hringið í síma 26151 eftirkl. 18.00. Skenkur, borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Einnig símastóll. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22380. Til sölu er Atari 2600 leiktölva með 3 spólum, Pacman og fleiru. Rúmlega mánaðargömul, Iftið notuð, selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. I síma 61337, Júlli. Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu í Peugeot árg. 70-74 eða ógang- færan Peugeot sömu árgerð. Uppl. í síma 22898. Hestur til sölu. Uppl. í síma 21277 milli kl. 18 og 19. Spáum í spil og bolla. Uppl. síma 26150. Nýkomnar bækur. Saga 1949- 1982 (compl.). Lýsing íslands (compl.). Kuml og haugfé. Árbók ferðafélagsins 1928-1981. Horfnir góðhestar l-ll. Tímaritið Birtingur (compl.). Bækur eftir vigt: 1 kg 150 kr., 2 kg 250 kr., 3 kg 350 kr., 4 kg 450 kr„ 5 kg 500 kr. Fróði Gránufélagsgötu 4 opið 2-6 s. 26345. Frá Bíla- og húsmunamiðlun- inni. Nýkomið í sölu: Frystikistur, eldhúsborð og -kollar, kommóður sex skúffur, skatthol, skrifborð, snyrtiborð, sjónvarpsstólar stakir, húsbóndastólar með leðuráklæði, sófasett og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 23912. Jörð til sölu. Jörðin Árbær Hrafnagilshreppi Eyjafirði er til sölu. Uppl. gefur Smári Helgason sími 31164. Til sölu Bravó B 1490. Gullfal- legur 22ja feta hraðbátur með splunkunýrri 165 hestafla Volvo Penta díselvél og 280 drifi keyrt innan við 50 tfma, upphersla á vél innifalin. Bátnum fylgir dýptarmæl- ir, kompás, talstöð, vaskur, raf- magnslensidæla, björgunarbátur og ný blæja. Svefnpláss í lúgar fyrir 5-6, sætapláss fyrir 8-10, góðir skápar og geymslur. Bátur- inn var allur málaður og tekinn í gegn á liðnu sumri. Góðir greiðslu- skilmálar ef samið er strax. Uppl. f síma 96-33112. Ford Bronco árg. '66 til sölu. Uppl. í síma 21052 næstu kvöld. Til sölu Citroén Ami 8 á kr. 5.000,00. Uppl. í síma 24611. Subaru station árg. '82 til sölu. Með háu og lágu drifi. Bíllinn er í toppstandi. Uppl. í síma 22873 millikl. 17og21. Til sölu Ford Bronco árg. '66 (72) Vél 289 gólfskiptur, læst drif fram- an og aftan. Skipti möguleg. Uppl. I síma 96-25536 eftir kl. 19.00. Land-Rover dísel árg. 72 til sölu. Uppl. Bílasölunni Stórholt. Vill einhver leigja sendlabíl í einn dag? Fær annan bíl að notum á meðan. Uppl. í síma 26614 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Til sölu vél, Ford 352 cc árg. '63, 280 hestöfl, einnig 4ra gíra bein- skiptur gírkassi. Tilboð. Uppl. í síma 23128. Prenta á fermingarservíettur, sálmabækur og veski. Sendi í póstkröfu. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Sími 25566 Á söluskrá: Bakkahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum, samtals ca. 270 fm. Efrl hæðin er ibúðarhæf, neðrl hæð fokheld. Tjamarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýiishúsi ca. 50 fm. Hagstæð kjör. Laus f Ijótlega. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishusi. Tæpl. 120 fm. Fjólugata: 4ra herb. miðhæð í bribýlishúsi. Rúmlega 100 fm. Ástand gott. Skipti a 3ja herb. íbúð i Skarðshlið æski- leg. Tjarnarlundur: 3jp herb. iboð i fjölbýlishúsi, ca. 80 fm. Einholt: 4ra herb. raðhús ca. 118 fm. Ástand mjög gott. Langahlíö: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Möguleiki á skíptum á góðri 3ja herb. íbúð. Keilusíða: 3ja herb. endaibúð i fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús rúml. 70 fm. Ástand m)ög gott. Brattahlíð: Einbýlishús, 5 herb. ca. 135 fm. Bílskúrssökklar. Ástand gott. lASIÐGNA&fj SKlWVSALAlgKr NORMJRLANDS I) Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar. Fundur verður haldinn í starfs- mannasal KEA laugardaginn 17. mars kl. 16.00. Ath. Breyttur fundarstaður. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður sunnudaginn 18. mars kl. 4 sd. á venjulegum stað. Fundarefni: Úlfur Ragnarsson flytur erindi. Stjórnin. Foreldrafélag barna með sérþarf- ir og Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi efna til fræðslufund- ar í Félagsmiðstöðinni Lundar- skóla sunnudaginn 18. mars kl. 16.00. Gyða Haraldsdóttir sál- fræðingur flytur erindi um þroskahömlun og örvun þroska- heftra barna. Fyrirspurnir og umræður. Fundurinn er öllum opinn. Fræðslunefnd. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 18. mars kl. 2 e.h. Sóknarprestur. A THUEIÐ eftir Takið Takið eftir. Félagsvist í Húsi aldr- aðra fimmtudag 15. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndin. Bingó! Bingó að Hótel Varðborg föstu- daginn 16. mars kl. 21.00. Vinn- ingar: Flugfar Akureyrí-Reykja-. vík-Akureyri, blómasúla, hangi- kjöt og margt fleira. Gyðjan. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag 18. mars k. 11 f.h. Bægisárkirkja: Guðsþjónusta nk. sunnudag 18. mars kl. 14.00. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall: Messað að Saurbæ sunnudaginn 18. mars kl. 14.00. Sóknarprestur. Svaibarðskirkja. Kirkjuskóli á laugardag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 18. mars kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju nk. miðvikudag kl. 8.30 e.h. Sungið verður úr Passíu- sálmunum: 5. sálmuí 1.-2. vers og 9.-10. vers, 7. sálmur 1.-3. vers, 9. sálmur 1.-5. vers, 25. sálmur 14. vers. Þ.H. Sunnudagaskóli verður nk. sunnudag 18. mars kl.,11 f.h. Öll börn velkomin. Takið sunnu- dagspóstinn með. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 18. mars kl. 2 e.h. Sálmar: 363-296-403- 43-44. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 3.30 e.h. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur undir stjórn Birgis Helga- sonar. Þ.H. Kristniboðshúsið Zion: Sunnudaginn 18. mars sunnu- dagaskóli kl. 11, ÖU börn vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Allir velkomnir. Ffladelfía Lundargötu 12. Þriðjudaginn 13. mars hefjast vakningasamkomur og verða á hverju kvöldi fram á fóstudag 16 mars og hefjast kl. 20.30 hvert kvöld. Ræðumaður verður Einar J. Gíslason frá Reykjavík. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagur 18. mars kl. 11.00 sunnudagaskóli sama dag kl. 16.00 safnaðarsamkoma og kl. 17.00 vakningasamkoma. Ræðu- maður Einar J. Gíslason og verð- ur það jafnframt síðasta sam- koma hans að þessu sinni. Fórn verður tekin fyrir kirkjubygging- una. • Allir eru' hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Minjasafnið á Akureyri er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 17. Á öðrum tímum eftir samkomulagi við safnverði, en heimasímar þeirra eru fyrst um sinn: 23592 og 23417. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 15. mars kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 16. mars kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 18. mars kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 almenn samkoma. Brigadér Ingibjörg Jónsdótttr stjórnar og talar. Allir velkomn- Sjónarhæð: Fimmtud. 15. mars biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Laugard. 17. mars drengjafundur kl. 13.30. Sunnud. 18. mars almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hvernig fellur þú inn í ráðstöfun Guðs með ríkið? Opinber biblíu- lestur sunnudaginn 18. mars kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Árni Steinsson. Þjónustusamkoman og Guðveld- isskólinn alltaf á fimmtudógum kl. 20.00 á sama stað. Allt áhuga- samt fólk velkomið. Vottar Jehóva.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.