Dagur - 19.03.1984, Qupperneq 5
Útburðarmál-
inu vísað frá
Á föstudag vísaði Mannrétt-
indanefnd Evrópu í Strass-
bourg frá kæru Ólafs Rafns
Jónssonar og Danielle Somers
í Þingvallastræti 22 vegna út-
burðar úr eigin húsi. Með
dómi Hæstaréttar á síðasta ári
var Ólafi og Danielle gert að
flytja úr íbúðinni. Útburði var
frestað til 17. febrúar sl. og var
þá sæst á að þau flyttu út innan
eins mánaðar, sem þau gerðu.
- Ég er búinn að hafa sam-
band við lögfræðing okkar er-
lendis vegna þessa máls og hann
hafði ekkert heyrt um niðurstöðu
Mannréttindanefndarinnar, sagði
Ólafur Rafn Jónsson í samtali við
Dag í morgun. Ólafur Rafn sagði
að samkvæmt þeim upplýsingum
sem hann hefði þá virtist sem að
nefnd sú sem fjallaði um mál
þeirra, hefði ekki fundist kæra
þeirra nægilega rökstudd.
- Við látum þó ekki deigan
síga og munum að höfðu samráði
við lögfræðing okkar rökstyðja
mál okkar betur, sagði Ólafur
Rafn Jónsson. - HS/ESE.
Harður árekstur
í Brekkugötu
Harður árekstur varð í Brekku-
götu sl. laugardagskvöld. Þar var
Toyota-bifreið ekið af miklum
krafti aftan á litla fólksbifreið
sem tókst á loft og lenti á jeppa-
bifreið nokkru framar. Báðar
bifreiðarnar stóðu á bílastæðum.
Ekki er ljóst hvað olli slysinu
én talið er að stúlkan sem ók hafi
misst stjórn á bifreiðinni skamma
stund með fyrrgreindum afleið-
ingum. Stúlkan og farþegi í bíln-
um sluppu ómeidd og má það
heita mikil mildi. Svo harður var
áreksturinn að jeppabifreiðin
sem vegur 1.7 tonn færðist fram
um eina 40 sentimetra. Báðar
fólksbifreiðarnar eru stórskemd-
ar en minni skemmdir urðu á
jeppanum. - ESE.
15 innbrot upplýst
Að undanförnu hefur borið tals- unnar. uði. Það voru unglingar yfirleitt
vert á því að brotist hafi verið inn Rannsóknarlögreglan hefur nokkrir saman í hvert sinn sem
í verslanir og söluturna á Akur- nú upplýst flest ef ekki öll þess- frömdu innbrotin og stóðu sömu
eyri. Hefur talsverðu verið stolið ara innbrota, eða alls 15 innbrot aðilar að mörgum innbrotanna.
á sumum stöðunum og skemmdir sem framin hafa verið á sl. mán- - ESE.
STÓRIUOD
AÐUR NÚ
Herra-skíðabuxur kr. 889.- kr. 589.
Herra-skíðavesti kr. 789.- kr. 499.
Herra-skíðajakki kr. 1389.- kr. 989.
Herra-skíðaföt kr. 1989.- kr. 1289.
Herra-samfestingur kr. 1989.- kr. 1289.
Dömu-skíðaúlpa kr. 1089.- kr. 689.
Dömu-skíðabuxur kr. 789.- kr. 489.
Dömu-skíðasamfestingur kr. 1989.- kr. 1289.
Dömu-skíðastretchbuxur kr. 1389.- kr. 989.
Barna-snjóbuxur kr. 899.- kr. 489.
Barna-skíðastretchbuxur kr. 1199.- kr. 689.
HAGKAUP Akureyri
19. mars 1984-DAGUR K
íþróttaskór barna
stærð 23-33, verð kr. 325.-
Ódýru barnabuxurnar
stærð 104-152 átta litir, verð 260 kr.
Ódýru gúmmískórnir
komnir verð kr. 50.-
W
Eyfjörð \M
Hjalteyrargötu 4 sími 22275
Eldridansaklúbburinn!
Dansleikur verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 24.
mars 1984. Húsið verður opnað kl. 21.
Miðasala við innganginn.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Jþ Aðalfundur
Hestamannafélagsins Funa
verður haldinn í Sólgarði fimmtudaginn 22.
mars kl. 9 e.h. Stjórnin.
Alþýðuflokks-
fólk
Alþýðuflokksfélögin á Akureyri halda síðbúna
góugleði 24. mars nk. í Lóni við Hrísalund.
Skemmtunin hefst kl. 19.00 með kokteil.
Girnilegir veisluréttir, stórkostleg skemmtiatriði.
Dansað til kl. 03.00, miðaverð kr. 500,-
Upplýsingar og miðapantanir hjá önnu í síma
23422.
Skemmtinefndin.
Framkvæmda-
stjóri
Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir
framkvæmdastjóra.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Uppiýsingar í símum 31315 og 25364 á
kvöldin.
Fasteignir
Ðorgarhlíð:
4ra herb. endaíbúð á annarri hæð ca. 107 fm.
Geymsla og þvottahús á hæðinni.
Ðúðasíða:
Grunnur undir einbýlishús ca. 130 fm. Hæð og ris. Til
afhendingar strax. Má nota undir einingarhús.
Eignamiðstöðin
Skipagötu 1 Sími 24606
Sölumaður
Björn Kristjánsson
Heimasími 21776.