Dagur - 19.03.1984, Síða 10

Dagur - 19.03.1984, Síða 10
10- DAGUR -19. mars 1984 Driflæsing (tannhjólalæsing) í Toyota Hi-Lux til sölu. Ónotuð. Uppl. á daginn í síma 25356 Bíla- kjör, á kvöldin í síma 23007. Neðansjávardýrkendur ath. Hef til sölu kafarabúning, topp- græjur, eru sem nýjar, sanngjarnt verð. Einnig hef ég áhuga á að kaupa mótorhjól Hondu 350 gjarn- an bilað fyrir lítið verð. Uppl. í síma 22551 á daginn en í síma 26656 á kvöldin. Stefán Birgisson. Til sölu 210 lítra frystikista á kr. 9.500. Uppl. í síma 24894. Til sölu Atomic skíði 1.90 og Caaber skór nr. 8 á kr. 3000. Sjóskíðagalli á kr. 6500, svifdreki af gerðinni „Rafn“ á kr. 17000. Uppl. í síma 23299 eftir kl. 18.00. T|l sölu vagn sem er einnig kerra og burðarrúm á kr. 5000.- Uppl. í síma 21905. Til sölu Ignis ísskápur 200 lítra. Uppl. í síma 22064 eftir kl. 17.00 á daginn. Tímarit til sölu: Birtingur 1953-1968 Kompl. Líf og List Kompl. Ársrit ísl. Fræðafél. 1-11 árg. Safn Fræðaf. um ísl. og (slend. 2,3,6,8,13. Eimreiðin 1922-1969 og aukabl. Víkingur 3.-18. árg. og aukabl. (sl.þætt. Tímans 1.-3. árg. Sunnudbl. Tímans 1.-9. árg. Tímarit Bókm.fél. 8.-25. árg. Heimili Skóli 1.-16. árg. Vantar hefti. Prestafél.rit 2.-11. árg. Ársrit Skógrækt.fél. 1930-1963. Vantar hefti. Samvinnan 1947-1967 og stök eldri hefti. Nokkrir árg. af: Náttúrufr. Menntamál, Kirkjurit frá 1935, Heima er best, Lesb. Morgbl. Tilboð óskast í allt. Sendist Degi merkt: Timarit 271. PGA golfsett til sölu, vel með far- ið og í mjög góðum poka. Hugsan- lega hagstætt verð. Uppl. í síma 22640 eftir kl. 18.00. Subaru station árg. '82 til sölu. Með háu og lágu drifi. Bíllinn er í toppstandi. Uppl. í síma 22873 milli kl. 17 og 21. Lada 1600. Til sölu er vel með far- in Lada 1600 árg. 79, ekin 58 þús km. Uppl. í síma 61232. Húsnæði til leigu. Til leigu 3ja herb. íbúð við Smárahlíð. Laus 1. apríl. Uppl. í síma 23771 eftir kl. 18.00. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21096 og 25768. Til sölu brún hryssa 7 vetra, undan Herði 591 frá Kolkuósi, tamin, viljug og allur gangur í henni. Með fyli undan Penna frá Álftagerði. Verð kr. 30-35 þús. Uppl. í síma 6311 Lónkot i hádeg- inu. Óska eftir að kaupa rafmagnsketil með eða án neysluvatnsspírals. Uppl. í síma 25689 eftir kl. 18.00. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Tek að mér vélritun, bókhaid fyrir minni fyrirtæki og útfyllingu viktar- skýrslna og uppgjörs fyrir útgerð- armenn. Lysthafendur hafi sam- band við auglýsingadeild Dags eða sendi tilboð merkt „Bókhald". Óska eftir gæslu fyrir ársgamalt barn, frákl. 13-17. Helst á Eyrinni. Uppl. í síma 24951 fyrir hádegi og eftir kl. 17. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 24222. □ RUN 59843215»- 2 I.O.O.F. -15-16503208'/2 Dvalarheimilinu Hlíð hafa borist gjafir frá öskudagsliðum: Dreng- ir úr Stapasíðu gáfu kr. 291 - og Steinunn M. Þórsdóttir, Hjördís Þórsdóttir og Linda Óladóttir all- ar úr Litluhlíð kr. 530,- Með þökkum móttekið. Forstöðumaöur. Þakkarorð. Þar sem eigendaskipti hafa orðið á Video Akureyri sf. þakkar Barnadeild F.S.A. ókeypis lán af spólum sem hafa verið sjúkl- ingum deildarinnar til mikillar ánægju. Nýir eigendur hafa einn- ig lofað að veita sömu aðstoð og er það einnig þakkað. Starfslið Barnadeildar. Minjasafnið á Akureyri er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 17. Á öðrum tímum eftir samkomulagi við safnverði, en heimasímar þeirra eru fyrst um sinn: 23592 og 23417. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2 g, sími 21194 og hjá Hildi í Heiðar- lundi 2 g, sími 21216. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Munið minningarspjöld kristni- boðsins, þau fást hjá Sigríði Zakaríasd. Gránufélagsg. 6, Hönnu Stefánsdóttur, Brekku- götu 3, Skúla Svavarssyni Akur- gerði 1 c, Reyni Hörgdal Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Hafnarstræti 98. Skrifstofa S.Á.Á. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtals- tíma í síma 25880 frá kl. 9-16 LÍTTIR Léttisfélagar 4L. Ákveðið hefur verið að J skrifstofa félagsins að \/ Skipagötu 12 verði fyrst um sinn opin alla fimmtudaga frá kl. 17.15-18.00, sími 26163. Félagar og aðrir þeir sem þurfa að leita til félagsins eru vinsam- legast beðnir um að nota þennan tíma ef mögulegt er. Stjórn Léttis. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Sími 25566 Á sbluskrá: Bakkahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum samtals ca. 270 fm. Efri hæðin er íbúðarhæf, neðri hæð fokheld. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 120 fm. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og ris, samtals ca. 140 fm. Bflskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Möguleiki á sklptum á góðrl 3ja herb. ibúð. Oddagata: 3ja herb. neðri hæð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á 4ra til 5 herb. ibúð, helst með bífskúr æskileg. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð I fjölbýlishúsi. Tæpl. 120 fm. Fjólugata: 4ra herb. miðhæð í þríbýlishúsi. Rúmlega 100 fm. Ástand gott. Skipti á 3ja herb. ibúð i Skarðshlíð æski- leg. Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð i fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. Brattahlíð: Einbýlishús, 5 herb. ca. 135 fm. Bil- skúrssökklar. Ástand gott. Súkkulaði handa Silju í Sjallanum 11. sýning fimmtud. 22. mars kl. 20.30. Unglingasýning - diskótek eftir sýningu. 12. sýning föstud. 23. mars kl. 20.30. Almennur dansleikur eftir sýningu. 13. sýning sunnud. 25. mars kl. 20.30. Munið leikhúsmatseðilinn í Mánasal. Miöasala í leikhúsinu alla daga frá kl. 16-19 sýningardaga I Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. Seljahlíð: 3ja heb. raðhús rúml. 70 fm. Ástand mjög gott. FASTEIGNA& VJ SKIPASAU^SI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ófafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. ^ FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu er auðsýndu okkur samúð, hjálp og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu RAGNHILDAR GÍSLADÓTTUR Möðruvallastræti 3, Akureyri Sérstakar þakkir til séra Birgis Snæbjörnssonar. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd annarra vandamanna, María Ragnarsdóttir, Reynir Ragnarsson, Hólmfríður Árnadóttir, Baldur, Annette og Michael Reynisson. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför HJARTAR FJELDSTED Kringlumýri 6, Akureyri Guðrún Sigurðardóttir, Ingveldur Fjeldsted, Ingveldur F. Hjartardóttir, Lúðvík Vilhjálmsson, Guðrún F. Hjartardóttir, Bjarni Jónasson, Hjörtur F. Hjartarson, Auður Skúladóttir og barnabörn. f STAÐARNEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren ||umferoar að stöðvunarlínu ^ er komið.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.