Dagur - 21.03.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 21.03.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR-21. mars 1984 Til sölu: Honda MT árg. 1982. Suzuki PE 250 árg. 1981 og 8 vetra brúnn hestur. Uppl. í síma 23462 eftir kl. 8 á kvöldin. Polaris snjósleði 440 ss 1984 til sölu, sem nýr. Skipti á bíl. Uppl. í síma 22706. Land-Rover dísel m/mæli árg. 70 skoðaður '84, Yamaha 300 snjósleði árg. 74, Massey Fergus- son 135 árg. 76, ámoksturstæki á Ferguson 35-165, Betarus 520 árg. '82 70 ha. með framdrifi og tvívirkum ámoksturstækjum. Nokkrar vorbærar kvigur, Skoda 110 LS árg. 74. Uppl. í síma 43621. Til sölu vagn sem er einnig kerra og burðarrúm á kr. 5000,- Uppl. í síma 21905. Til sölu vel með farin sambyggð trésmíðavél af SCM 30 gerð. Uppl. gefur Marinó Jónsson í síma 21022 á daginn og í síma 21347 á kvöldin og um helgar. Til sölu Sinclair ZX81 16K á kr. 2500 og nýtt kassettutæki kr. 3000. Uppl. í síma 23471. Til sölu vegna brottflutnlngs sófasett 1-2-3, stórt eldhúsborð, hjónarúm með snyrtiborði. Uppl. í síma 22145. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. I síma 21096 og 25768. íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð til leigu á Syðri- Brekkunni. Uppl. í síma 23472. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 22944. íbúð til leigu. Til leigu er lítil 3ja herb. íbúð á Eyrinni. Uppl. í síma 23304 eftir kl. 8.00 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði óskast. Snyrtilegt iðnaðarhúsnæði ca. 40- 80 fm óskast til leigu. Uppl. í síma 23880 eftir kl. 18.00. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 15. maí. Þarf helst að vera á Brekkunni. Uppl. í síma 26085 eft- ir kl. 18.00. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Vanir garðyrkjumenn. Uppl. í síma 26468 og 26046 eftir kl. 18.00. Aðalfundur Sjálfsbjargar f.f. Ak- ureyri og nágrenni verður hald- inn að Bjargi fimmtudaginn 29. mars kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Erindreki Lands- sambandsins Einar Hjörleifsson mætir á fundinn. Kaffiveitingar. Mætum vel. Stjórnin. Óskum eftir gömlu ódýru söng- kerfi. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 25247 eða 25317 eft- ir kl. 17.00. Nýkomnar bækur. Saga 1949-1982 (compl). Kuml og haugafé. Bókaskrá Gunnars Hall. íslenskir Hafnarstúdentar. Strandamannabók. Bréfabók Guðbrands biskups. Gallastríðin. Sterkir stofnar. Bækur eftir vigt: 1 kg 150 kr. 2 kg 250 kr. 4 kg 450 kr. 3 kg 350 kr. 5 kg 500 kr. Fróði Gránufélagsgötu 4 opið 2-6 sími 26345. Húsaviðgerðir. Er húsasmiður og tek að mér við- gerðir og breytingar utan húss sem innan. T.d. dúkalagnir, vegg- fóðrun. Einnig nýsmíðar. Uppl. í síma 26105 á milli kl. 18.30 og 20.00 virka daga. Mercedes Benz dísel 1974 9 manna, vél ekin innan við 10 þús. km eftir upptekt hjá Þ. Jónssyni. Land-Rover árg. 71 dísel í góðu lagi. Ford Toreno árg. 71 með nýlegri 8 cyl vél, 350 cc. 12 tommu breiðum dekkjum. Nýsprautaður. Glæsivagn fyrir rétta menn. Plast- bátur 1V2-2 tonn með Fureno dýpt- armæli og Lister 3 cyl. díselvél. í góðu lagi. Mannheim bátavél 24 ha. með rafstarti og nýjum vökva- gír. Lítið notuð Volvo Penta dísel- vél 10 ha. með gir og skrúfubún- aði. Uppl. í síma 96-61235 Dalvík eftir kl. 19.00. Til sölu brún hryssa 7 vetra, undan Herði 591 frá Kolkuósi, tamin, viljug og allur gangur í henni. Með fyli undan Penna frá Álftagerði. Verð kr. 30-35 þús. Uppl. i sima 6311 Lónkot í hádeg- inu. Höfum til leigu múrhamra, stiga, tröppur, vélsagir, loftpressur, hefti- byssur, steypuhrærivélar, borvél- ar, skrúfvélar, flísaskera, vatns- dælu, rafsuðutrans og fleira. Uppl. í síma 22059 milli kl. 17.30 og 19.30 virka daga og 14.00-19.30 um helgar. Tækjaleiga ÁBH. Stapasíðu 21. Bíll til sölu! Bronco árg. 78 ekinn 58 þús. km, blár og hvítur. Úrvalsbíll. Skipti hugsanleg. Birkir Fanndal sími 96- 44181 vinnusími, 44188 heima- sími. Tii sölu Mazda 929 árg. ’83 ekin 9000 km. Sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Sílsalistar, grjótgrind. Pálmi Stefánsson, sími 22111 og 23049. Vill einhver góð kona passa mig fyrir hádegi. Er fimm ára. Á heima í Fjólugötunni. Uppl. í síma 22301. Til sölu Universal 445 árg. 81 keyrð í 500 tíma, vél í toppstandi. Einnig Toyota Corolla árg. 74, nýsprautuð á sæmilegum nagla- dekkjum, ný sumardekk fylgja. Uppl. í sima 31180. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. St.: St.: 59843237 VIII - 5 I.O.O.F. -2-16503238>/2 -9-1. Kiwanisklúbhurinn | Kaldbakur Akureyri. ' Fundur verður fimmtu- daginn 22. mars kl. 19.00 í félagsheimilinu Gránufé- lagsgötu 49. I.O.G.T. Stúkan ísafold fjallkonan númer 1. Fundur fimmtudag 22. mars kl. 20.30 í Félags- heimili templara Varðborg. Eftir fund kaffi. Æt. Fíladelfía Lundargötu 12. Mið- vikudagur 21. mars kl. 20.30 æskulýðsfundur. Allt æskufólk velkomið. Fimmtudagur 22. mars kl. 20.30 almenn samkoma. Sunnudagur 25. mars kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sama dag kl. 20.30 verður sameiginleg sam- koma á Hjálpræðishernum. Ath. samkoma í Fíladelfíu fellur því niður. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuður- inn. I.O.G.T. Bingó föstu- kdaginn 23. mars kl. 21 lá Hótel Varðborg. Góðir vinningar og aukavinningar. I.O.G.T. Bingó. Spilakvöld. Spilum fé- lagsvist að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtu- daginn 22. mars kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir vel- komnir. Mætið vel og stundvís- lega. Sjálfsbjörg. Frá Félagi aldraðra. Munið félagsvistina föstudaginn 23. mars kl. 20.30 í Húsi aldraðra. Allir velkomnir. Nefndin. Tónleikar til heiðurs Jakobi Tryggvasyni organista verða í Akureyrarkirkju nk. sunnudags- kvöld kl. 8.30. Aðgangur ókeypis. Kristniboðshúsið Zion: Sunnudaginn 25. mars sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld 21. mars kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmun- um sem hér segir: 10, 1-4, 11,3 og 15-17, 23-29, 25, 14. Þá er flutt fögur lítanía. B.S. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 2-131-118-362-524. Bræðrafélagsfundur verður í Kapellunni eftir messu. B.S. Guðsþjónusta verður að Seli 1 nk. sunnudag kl. 2. j>.h. Sjónarhæð: Fimmtud. 22. mars bilbíulestur og bænastund kl. 20.30. Laugard. 24. mars drengjafundur kl. 13.30. Sunnud. 25. mars almenn samkoma kl. 17.00. Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir hjartanlega velkomnir. Vottar Jehóva. Vegna svæðis- móts 24. og 25. mars falla sam- komurnar í Ríkissalnum niður dagana 22. og 25. mars. Hjálpræðisherinn Hvannavöllnm 10. Föstud. 23. mars kl. 20.00 æsku- lýðurinn. Laugard. 24. mars kl. 20.30 kvöldvaka. Sunnud. 25. mars kl. 13.30 sunnudagaskóli kl. 20.30 sameiginleg samkoma með Fíladelfíusöfnuðinum í sal okkar. Allir velkomnir. Sími 25566 Á söluskrá: Keilusíða: 3Ja herb. endafbúð í fjölbýlishúsl, ca. 85 fm. Ástand gott. Brattahlíð: Einbýlishús, 5 herb. ca. 135 fm. Bfl- skúrssökklar. Ástand gott. Seljahlíð: 3ja heb. raöhús rúml. 70 fm. Ástand mjög gott. Bakkahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum samtals ca. 270 fm. Efri hæðin er íbúðarhæf, neðri hæð fokheld. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð f fjölbýlishúsi. Tæpl. 120 fm. Fjólugata: 4ra herb. miðhæð í þribýlishúsi. Rúmlega 100 fm. Ástand gott. Skipti á 3ja herb. íbúð f Skarðshlið æski- leg. Oddagata: 3ja herb. neðri hæð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á 4ra til 5 herb. fbúð, helst með bflskúr æskileg. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Möguleiki á skiptum á góðri 3ja herb. fbúð. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 120 fm. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og ris, samtals ca. 140 fm. Bílskúr. Skipti á minni eign. koma til greina. FASTEIGNA& (J skipasalaS&I NORÐURIANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 24222. Móðir okkar GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR Kolgerði, Grýtubakkahreppi lést að morgni 17. mars í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðsett verður frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 24. mars kl. 14.00. Þeir sem vildu minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Jón Óskarsson, Jóhanna Óskarsdóttir. Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför dóttur minnar og stjúpdóttur BÁRU AÐALSTEINSDÓTTUR frá Akureyri Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Heilsuhælis NFLÍ, Hveragerði. Fyrir okkar hönd og annarra ættingja. Amalía Valdimarsdóttir, Garðar Sigurjónsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.