Dagur - 16.05.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 16.05.1984, Blaðsíða 5
16. maí 1984- DAGUR - 5 Akureyri: 130 íbúðir fullgerðar árið 1983 Samkvæmt upplýsingum bygg- ingafulltrúans á Akureyri voru fullgerðar 130 íbúðir á síðasta ári, þar af 36 í einbýlishúsum, 26 í raðhúsum og 68 í fjölbýlis- húsum. Þá voru 53 íbúðir gerð- ar fokheldar, 10 einbýlishús, 15 raðhús og 28 í fjölbýlishús- um og í smíðum í árslok voru 188 íbúðir, 78 í einbýlishúsum, 60 í raðhúsum og 50 í fjölbýlis- húsum. Hins vegar var aðeins byrjað á 22 íbúðum á síðasta ári, 9 í ein- býlishúsum og 13 í raðhúsum, eins og áður hefur komið fram í sambandi við samdrátt í bygging- ariðnaði. Heldur fleiri íbúðir voru full- gerðar á árinu 1983 en þar á undan, eða 130 á móti 109. 100 færri íbúðir voru hins vegar í smíðum um síðustu áramót en áramótin þar á undan, eða 188 á móti 288. HS. Til viðskiplamanna I tilefni af komandi sumri höfum viö tekiö upp breyttan opnunartíma, sem gilda mun til 1. sept- ember nk. Opið verður frá kl. 8.30 til 16.00. ATH. að opið verður í hádeginu. Almennar tryggingar hf. Ráðhústorgi 1, Ðrunabótafélag íslands g.t. Glerárgötu 24, Sjóvá hf. Glerárgötu 20. á Auglýsing um lausar íbúðarhúsalóðir Lausar eru til umsóknar 6 raöhúsalóðir við Múla- síðu 2-48, samtals 24 íbúðir. Fyrirhugað er að reisa á lóðunum 15 einnar hæðar raðhúsaíbúðir með lágu risi og 9 íbúðir með nýtanlegu rými í risi (porti og risi). Ennfremur eru lausar til umsóknar íbúðarhúsa- lóðir í Síðuhverfi.. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu byggingafull- trúa, Geislagötu 9 í viðtalstíma kl. 10.30-12.00. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir. Akureyri 11. maí 1984 Byggingafulltrúi Akureyrar. ^N^atvörudeild % N.L.F.-vörur Blómafræflar Gev-e-tabs m/ginseng Þaratöflur Ölgerstöflur Maxo-Vit fjölvitamin Pollitabs Melbrosia fyrir konur og karla Megrunartöflur Megrunarsúpur Propelis and Bee Pollen Gigtartöflur Gigtarte Hægðate Fjöldi annarra hollustuefna M^Matvörudei Id HAFNARSTRÆTI 91 Eldföst föt og skálar frá Villeroy & Boch Grýta Verslun Búsáhöld • Tómstundavörur Sunnuhlíð • Sími 26920 Námskeið í svæðameðferð á fótum verður haldið helgarnar 26 - 27. maí og 2.-3. júní. Upplýsingargefur Katrín Jónsdóttir í síma 24517. Félagið svæðameðferð. Til hagræðingar fyrir viðskiptavini, höfum við nú opnað verslun í sambandi við verkstæði okkar. SAMBAND fSLEMZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaðardeild • Akureyri Bókari Óskum eftir að ráða starfsmann í bók- haldsdeild fyrirtækisins. Verslunarskóla-, samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Einnig að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu í bókhaldi. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 26. maí nk. Sími 21900 (220 - 274). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 k ¥■•¥■** Alhliða raflagnir í * * * * * * * * í húsbyggingar, } bíla, báta, skip j og búvélar. * * * * *- * * * * * * l Stóraukið í verkfæraúrval * * ♦ í iðnaðarmenn. * J ••••• * í Allt * raflagnaefni ♦ * j fyrirliggjandi. * * * * * * * BOSCH Gabriel. Amerískir demparar í flestar gerðir fólksbíla. fyrir KAWASAKE LOFTVERKFÆRI jafnan Einhell LOFTPRESSUR (yrirmáln- ingarsprautur og lottverk- færi. Eigum elnnig sprautu- könnur. BOSCH Borvélar - Stingsagir - Hjólsagir o. (I. * Á næstu vikum veröur fáanlegt mikið úrval BOSCH i LOFTVERKFÆRA í •k k k ■k * k k -k -k -k íslenskur iðnaður J Chlorid rafgeymar * Allar stærðir ísetning og þjón- £ usta á staðnum. £ ■k í Vorum að taka upp mikið urval af " L k þessumfrábæru verktærum. A £ Stingsagir, hjólsagir, hetlar, pússuvélar, 1 k skrúfvéiar o. II. tyrir tré og járn. | k k HITACHI VERKIN VINNAST VEL MEÐ HITACHI BILARAFNIAGN rafeindakveikjan vinsæla isetning á staönum ÖLL ÞJÓNUSTA VARÐANDI RAF- KERFIBIFREIOA NlPPONDENSO Japönsk gæðakerti EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI FLESTA VARA- HLUTI I RAFKERFI BIFREIÐA. FURUVELLIR 13 AKUREYRI SIMI (M)2S400 NAFNNR MS4-IS20 Fóstsendum samdægurs NOrÓUrlÍOS llf * Rafverktakar. Kardemommu- bærinn eftir Thorbjörn Egner Föstudagur 18. maí kl. 20.00. Laugardagur 19. maí kl. 17.00. Sunnudagur 20. maí kl. 15.00. Miðasala opin alla virka daga frá kl. 15-18. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.