Dagur - 16.05.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 16.05.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR -16. maí 1984 Sendiferðabifreið til sölu. Toyota Hi-ace sendiferðabifreið með gluggum, árg. '81 til sölu. Bifreiðin er ekin 39 þús. km. Öll dekk ný. Bílakjör sími 21213. VW árg. 1961 - Nikon. VW árg. '61 skoðaður '84 til sölu ódýrt eða í skiptum fyrir nýlegt stereoferða- kassettutæki. Einnig til sölu milli- hringjasett á Nikon Al og Nikkor Al 24 mm linsa með f:2.8. Sími 25416 eftir kl. 18.00. Honda MT 50 árg. '81 til sölu. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 24916 eftir kl. 20.00. Til sölu VW 1302 árg. 72 með 1600 vél sem er ekin ca. 20 þús. km og í mjög góðu lagi. Útlit er sæmilegt. Verð 30 þúsund. Uppl í síma 26116. Til sölu Honda CB 50 árg. '80. Uppl. í síma 23117. Til sölu Yamaha MR 50. Ekið aðeins um 4100 km. Mjög vel með farið og vel útlítandi. Uppl. í síma 24653.__________________________ Til sölu Moskvich sendiferðabíll árg. 79. Uppl. í síma 21333. Fallegur bíll Mazda 626 árg. '82 sjálfskiptur með veltistýri til sölu. Ekinn 4 þús. km. Uppl. í síma 23184 á kvöldin. Saab 99 árg. 73 til sölu. Skipti á litlum japönskum bíl koma til greina. Uppl. í síma 26750 eftir kl. 17.00. Til sölu er Citroén Visa II Club fólksbifreið árg. 82 ekin 20 þús. km. Fallegur 4ra dyra, spar- neytinn, vel með farinn bill. Útvarp, segulband, grjótgrind, góð sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 24148 eftir kl. 20 næstu kvöld. Sveitadvöl Húnvetnsk 16 ára bóndadóttir óskar eftir kaupavinnu á góðu sveitaheimili í sumar. Helst á Norðurlandi. Vön allri sveitavinnu. Uppl. í síma 95-7124. Ég er 14 ára stelpa á Brekkunni og get tekið að mér að passa börn í sumar. Uppl. í síma 21085 eftir kl. 20.00. Þökusala - Þökusala. Uppl. í síma 26262 milli kl. 19 og 20. Zetor 3511 árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 63184. Aria Pro II rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 24055. (Þorsteinn Heimavist M.A. herb. 332). Til sölu trilla 2.13 tonn með 10 ha. Sabb vél. Vel með farin, smíð- uð 1977. Sigfús Árelíusson Geld- ingsá sími 96-24908 eftir kl. 19.00. Til sölu notuð heybindivél Velger A.P. 41. Einnig ónotaður Inter- national sturtuvagn 4 tonn og 8 tonna vörubíll með ýtupalli. Pétur Steindórsson, Krossastöðum. Nokkur vel með farin mjög göm- iuI reiðhjól af ýmsum stærðum óskast til kaups (mega þó þarfnast viðgerðar). Og loksins til sölu mótatimbur vel með farið 1 ”x6" og 1 1/2”x4”. Selst ódýrt ef samið er strax!!! Örn Ingi sími 22644. Vegna brottflutnings af landinu er Morris Marina árg. 74 til sölu. Ný dekk, nýtt pústkerfi, nýtt bremsukerfi, lakk fremur lélegt. Bíllinn verður til sýnis og sölu í kvöld að Múlasíðu 3 og verður seldur hæstbjóðanda í kvöld (lág- markstilboð 10 þús.) milli kl. 20 og 23. Uppl. í síma 26057. Til sölu ísskápur með stóru frysti- hólfi kr. 5.000. Uppl. í síma 26622 eftir kl. 17.00.________________ Takið eftir! Notað Yamaha raf- magnsorgel til sölu gerð B-20, tveggja borða, fjöldi stillinga, trommuheili, fótbassi (ein áttund). Bekkur með geymslu fylgir. Uppl. gefur Heiðdís í síma 96-22584 næstu kvöld._____________________ Fjölær blóm. Steinhæðaplöntur og önnur snemmsprottin blóm verða til sölu í Fornhaga Hörgárdal 19. og 20. maí frá kl. 13-19 báða dagana. Til sölu tveggja tonna plastbátur með 10 hestafla Sabbvél. Uppl. í síma 61236. Til sölu borð 1.65x84 ásamt 6 stólum á 8.000, kæliskápur á 5.000 kr. og skatthol á 500 kr. Uppl. í síma 21252. Áttu íbúð á höfuðborgarsvæð- inu? Vantar þig góða leigjendur? Litla fjölskyldu bráðvantar íbúð fyrir 1. júlí. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-31134. Rúmgóð fbúð óskast til leigu frá 1. júlí sem næst Fjórðungs- sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 91- 77438. 2ja herb. íbúð til leigu í eitt ár. Til- boð óskast. Uppl. í síma 22803 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Verbúð í Sangerðisbót til sölu. Einnig Lófótlína 4000 krókar, baujur, belgir, strengir og dregg. Selst allt í einu lagi gegn sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 25306 eftir kl. 5 á daginn. Lítið félagsheimili til leigu. Fé- lagsheimilið Hringver í Ólafsfirði er til leigu. Húsið er ca. 150 fm og stendur um 7 km framan við Ólafs- fjarðarkaupstað. Hentugt húsnæði fyrir félagasamtök til sumardvalar. Uppl. í síma 62489. íbúð óskast. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 23013 eftir kl. 5 á daginn. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi á Brekkunni til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „4ra herb. íbúð“. Hver vill leigja rólegum reglu- sömum manni herbergi í óákveð- inn tíma? Uppl. í síma 21163 á daginn til kl. 15.30. Ungt barnlaust par óskar eftir lít- illi íbúð á leigu frá 1. júní. Reglu- semi heitið. Uppl. gefur Helgi í síma 23357 milli kl. 20 og 21. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tek að mér viðgerðir á reiðhjól- um, sláttuvélum o.fl. Opið 17.30- 22.00. Uppl. í Hraungerði 2, sími 24543. 80 ára afmæli Hjálpræðishers- ins. Föstud. 18. maí kl. 20.30 afmælissamkoma (fórn tekin). Sunnud. 20. maí kl. 11.00 útvarp- smessa og kl. 20.30 Hjálp- ræðisherssamkoma. Kommandör Solhaug, brigadér- arnir Óskar og Imma, kapteinarnir Peter. Cook, Daníel og Anne Gur- ine Óskarsson ásamt mörgum öðrum taka þátt. Allir velkomnir. íbúð óskast! 3ja herb. íbúð ósk- ast sem fyrst. Aðeins tvennt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 24746. Skámenn. 10 mínútna mót í Þelamerkur- skóla föstudaginn 18. maí kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Vantar gítar- eða hljómborðs- leikara í starfandi hljómsveit. Uppl. í síma 23396 milli kl. 19 og 20. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta tveggja bræðra frá kl. 9-5 í einn mánuð. Frá 21. mai til 21. júní. Þeir eru á öðru og sjöunda ári og búa í Arnarsiðu sími 26113 eft- irkl. 19.00. 34 ára kona óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22415. Ungt par (25 ára) óskar eftir að kynnast öðru pari á svipuðum aldri til að fara með á böll og jafnvel í sumarfrí. Aðeins hresst og jákvætt fólk kemurtil greina. Þurfa helst að eiga börn. Svör sendist á af- greiðslu Dags merkt: „2+2“. Kýr og kvígur til sölu. Komnar að burði. Benjamín Baldursson, Ytri- Tjörnum sími 31191. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, simi 25055. Sími 25566 A söluskrá: Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 62 fm. Mjög falleg fbúð. Laus 1. júnf. Kjalarsíða: 4ra herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Ástand mjög gott. Gránufélagsgata: 3ja herb. fbúð f timburhúsi ca. 70 fm. Laus fljót.'ega. Hagstæð kjör. Eiðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi ca. 90 fm. Mlkið endurnýjuð. Bflskúr. Dalsgerði: 5-6 herb. endaraðhús á tveimur hæðum ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Til greina kemur að taka minni ibúð f skiptum. Vanabyggð: 4ra herb. neðrl hæð f tvfbýlishúsi ca. 140 fm ásamt bílskúr. Sér inn- gangur. Laus 1. júnf. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Grænagata: 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca. 95 fm. Eldhúsinnrétting ný og ástand að öðru leyti mjög gott. Skipti á 2ja herb. íbúð í Skarðshlíð koma til grelna. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Ástand gott. Skipti á 3ja herb. fbúð t.d. í Skarðshlíð koma til greina. Oddagata: 3ja herb. íbúð á miðhæð ca. 70 fm. Ástand gott. Sklpti á 4-5 herb. elgn með bflskúr eða bflskúrsrétti koma til greina. FASTEIGNA& SKIPASAU^I NORÐURLANDS II Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Sjónarhæð: Fimmtud. 17. maí bænastund og biblíuiestur kl. 20.30. Sunnud. 20. maí almenn samkoma kl. 17.00. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. í tilefni 80 ára afmælis okkar verður föstud. 18. maí kl. 20.30 hátíðarsamkoma (fórn tekin), á sunnud. 20. maí kl. 11.00 út- varpsmessa og kl. 20.30 hjálp- ræðisherssamkoma. Kommandör Solhaug, brigadérarnir Imma og Óskar, kapteinarnir Peter Cook og Anne Gurine og Daníel Ósk- arsson ásamt mörgum öðrum taka þátt. Allir velkomnir. Spilakvöld. r~jl II Spilum félagsvist að Bjargi Bugðusíðu 1 fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Mætið vel og stund- víslega. Sjálfsbjörg. Ffladelfía Lundargötu 12. Barnasamkomur hvert kvöld þessa viku. (14.-19. maí) kl. 20.00. Sunnudagur 20. maí kl. 20.30 almenn samkoma. Ræðu- maður Vörður L. Traustason. Fórn tekin fyrir kirkjubygging- una. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Bingó á Hótel Varðborg föstu- daginn 18. maí kl. 21.00. Vinn- ingar flugfar Akureyri-Reykja- vík-Akureyri, blómasúla, mat- væli og margt fleira. Gyðjan. Lionsklúbburinn Hug- inn, mætum á síðasta fund starfsársins ásamt með eiginkonum í Sjall- föstudaginn 18. maí kl. 19.30. Stjórnin. Kvenfélag Akureyrarkirkju og Bræðrafélag Akureyrarkirkju. Okkur býðst að gróðursetja trjáplöntur í framtíðarreit. Þeir sem vilja vera með hringi í Rósu 23210, lngibjörgu eða Árna 22518, Ragnheiði eða Brján 23491 fyrir 25. maí. Stjórnirnar. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 20. maí samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Sálmarnr. 18,395, 162,296,531. B.S. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Hríseyjarferð á laugardag 18. maí. Nánar verður sagt frá ferð- inni í föstudagsblaðinu. Borgarbíó Akureyri Miðvikudag kl. 9: Segðu aldrei aftur aldrei (James Bond). Fimmtudag og föstudag: Leitin að dvergunum og kl. 11 Segðu aldrei aftur aldrei (James Bond). .t Innilegar þakkir til allra ættingja og vina sem auðsýndu okkur vinarhug og samúð við fráfall og jarðarför móður okkar KRISTÍNAR MAGNÚSDÓTTUR Norðurgötu 12, Akureyri Jóhanna Jónsdóttir, Guðmundur Stefánsson, Magnús Stefánsson og aðrir vandamenn. Guð blessi ykkur. Kaffisala og handavinna Sunnudaginn 20. maí verður kaffisala og handa- vinnusýning í Húsi aldraðra. Sýnt verður nokkuð af því sem unnið hefur verið í handíðahópum á vegum Félagasmálastofnunar Akureyrar. Einnig verða tii sölu nokkrir munir til ágóða fyrir hljóðfærasjóð hússins. Það eru t.d. naglamyndir, ámálaðir dúkar, myndabolir barna í mörgum stærðum o.fl. Húsið verður opið kl. 2-6 síðdegis. Félag aldraðra Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.