Dagur - 20.06.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 20. júní 1984
Bifreiðir
Til sölu Skoda árg. 77. Uppl. í
síma 31304. Gott verö.
Óska eftir vel meö förnum litlum
bíl, árg. 76-78. Uppl. í síma
61553.
Til sölu er Toyota Corona árg.
'66 í góöu lagi. Skoöaöur '84.
Uppl. í sima 96-61538.
Til sölu Skoda árg. 77. Uppl í
síma 31304. Gott verð
Lödueigendur athugið. Tilboð
óskast í Lödu 1600 árg. 78
skemmda eftir veltu. Til sýnis aö
Draupnisgötu 7a á vinnutíma. Til-
boöum skilaö á sama staö.
Til sölu Lada 1600 árg. 78. Upp-
tekin vél og mikið yfirfarin. Einnig til
sölu Jeepster meö V6 Buickvél.
Selst í heilu lagi eöa pörtum. Til-
boö óskast. Uppl. í síma 21430.
Til sölu Volvo 145 station árg.
73 og Toyota árg. 70. Góöir
greiðsluskilmálar. Skipti hugsan-
leg á ódýrum bíl. Uppl. I síma
21162.
Tll sölu Dodge Royal Monaco
árg. 76, innfluttur 1978. Einn meö
öllu. Verö kr. 200.000. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í
síma 96-22067 eftir kl. 18.
Bíll til sölu, Volkswagen Golf árg.
'82. Ekinn 20 þús. Bein sala. Uppl.
í síma 41265.
Til sölu Toyota Cressida árg.
’80, sjálfskipt, ekin 32 þús. km.
Uppl. í síma 23392.
Til sölu Subaru GFT árg. 78, ný-
skoðaður. Einnig Wartburg station
árg. 82, ekinn 15 þús. Fæst á góö-
um kjörum. Uppl. í síma 22520 og
21765 eftir kl. 19.00.
Vörubílar til sölu:
Benz 1920 árg. 65 12,5 tonn
búkki. Man árg. 68 9 tonn,
framdrif, krani. Benz árg. 65 13
tonn, 2ja drifa, Nal hásingar, 1517
vél, pallur og sturtur fylgja. Uppl. í
síma 96-43561.
Til sölu Volga árg. 72. Selst ódýrt.
Er skoðuð. Uppl. í síma 24665 eft-
ir kl. 17.00.
Sveitadvöl
Vanan ungling vantar til sveita-
starfa. Uppl. í síma 24771.
Ýmislegt
Bændur - Verktakar.
Er fluttur með rafvélaverkstæðið
aö Draupnisgötu 7 (næsta hús
sunnan við Saab-verkstæðið).
Geri við allar gerðir rafmótora.
Rafvélaverkstæði Sigurðar
Högnasonar, Draupnisgötu 7,
sími 24970.
Húsnæði
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
22009.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 23468.
2ja herb. íbúð óskast til leigu frá
1. sept. eöa fyrr. Uppl. gefur Jó-
hann Karl Sigurösson í síma
24222 frá kl. 9-17.
Einstæð móðir með 1 barn ósk-
ar eftir 2ja herb. íbúö til leigu.
Uppl. í síma 25139 eftir kl. 18.
Húsnæði. Til leigu lítil 3ja herb.
raöhúsíbúð á Akureyri í 1. flokks
ástandi í skiptum fyrir 2-3ja herb.
íbúð í Reykjavík. Leigist á tíma-
bilinu 1.-15. ágúst. Uppl. í síma
96-26128 eftir kl. 19.
Óska að taka á leigu 2-3ja herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. I síma
21484 eftir kl. 18 á kvöldin.
Kaup m
4-6 kw rafstöð óskast til kaups.
Uppl. í síma 96-23495 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa rúm, 11/2
breidd. Uppl. í síma 26169.
Bændur athugið: Vicon acrobat
lyftutengd rakstrarvél óskast. Má
vera ónothæf. Nánari uppl. gefur
Frímann á afgreiöslu Dags.
Óska eftir að kaupa litla sam-
byggða trésmíðavél. Uppl. í síma
23737.
4-6 kw. rafstöð óskast til kaups.
Uppl. í síma 23495 eftir kl. 19.
Mig vantar áreiðanlega mann-
eskju til þess að passa litlu dóttur
mina frá kl. 16-00.30 tvisvar til
þrisvar í viku. Uppl. í síma 23132
milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Ég er 14 ára og óska eftir barna-
pössun hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 21660 milli kl. 7 og 8
á kvöldin.
Vantar 10-12 ára stúlku til að líta
eftir tveimur börnum á daginn eða
einhvern hluta dagsins. Móðirin er
heima líka. Erum í Þorpinu. Uppl.
í síma 24527.
Trilla, 2 tonn að stærð til sölu.
Henni fylgir dýptarmælir, rafmagn-
slensidæla, Sabbvél 10 ha. lítið
keyrð. Uppl. í síma 63111 eða
63123.
Vldeótæki til sölu. Beta Sanyo.
Uppl. í síma 24869 á kvöldin.
Honda CB 50 árg. 79 til sölu.
Gott hjól. Uppl. í síma 24944.
Til sölu ullarrýjateppi, notað.
Stærð ca. 40-50 fm. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 26440.
Járnsmíðavélar til sölu.
Rennibekkur, vélsög, borvél o.fl.
Selst í einu lagi. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-32129 frá 6-8 á
kvöldin.
Videótæki til sölu. Beta Sanyo.
Uppl. í síma 24869 á kvöldin.
Notuð toppgrind til sölu. Verð kr.
800,00. Uppl. í síma 22236.
Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 25521.
Hillusamstæða úr beiki til sölu í
mörgum einingum og Ktill Ignis ís-
skápur. Uppl. eftir kl. 19 í síma
23381.
Sófasett til sölu, 3-2-1. Uppl. í
síma 21594.
Til sölu Steinbock lyftari diesel
2,5 tonn, árg. 73. Vinnusími
61394 eða 61226 á kvöldin.
Til sölu fataskápur 2 m á lengd og
65 cm á breidd, úr Ijósum viðar-
spón. Uppl. í síma 21040 á milli kl.
19 og 20.
□ RUN 59846237 - H&V Rós.
Frá Æskulýðsfélagi Akureyrar-
kirkju:
Fundur verður í kapellunni nk.
fimmtudag kl. 8 e.h. Allir vel-
komnir. Fjölmennið. Stjórnin.
FERBALOB OG UTILIF
Frá Ferðafélagi Akureyrar:
Um næstu helgi (23.-24.) verða
tvær ferðir á vegum félagsins.
Önnur er til Grímseyjar og verð-
ur lagt af stað frá Akureyrarflug-
velli kl. 19 á laugardag. Leið-
sögumaður f Grímsey verður
Bjarni Magnússon. Komið til
Akureyrar milli kl. 24 og 01.
Þetta er tilvalin ferð til að skoða
ýmislegt í eyjunni og sjá miðnæt-
ursólina. Nauðsynlegt að panta
strax far því takmarka þarf fjölda
þátttakenda. Drífðu þig með til
Grímseyjar!
Upplýsingar um þessar ferðir eru
gefnar á skrifstofu FFA milli kl.
17.30-19, síminn er 22720.
Fíladelfía Lundargötu 12.
Fimmtudagur 21. júní kl. 20.30:
Biblíuleslur/bænasamkoma.
Sunnudagur 24. júní kl. 20.30:
Almenn semkoma, ungt fólk
vitnar og syngur. Allir eru hjart-
anlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Sjónarhæð.
Fimmtud. 21. júní: Biblíulestur
og bænastund kl. 20.30. Sunnud.
24. júní: Almenn samkoma kl.
17.00. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Akureyrarprestakall:
Messað verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h.
Sálmar: 447, 342, 179, 345, 524.
B.S.
Möðru vallaklaus tursprcst akall:
Guðsþjónusta í Bakkakirkju
sunnudaginn 24. júní kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Glerárprestakall.
Guðsþjónusta í Lögmannshlíð-
arkirkju sunnudagskvöld 24.
júní kl. 21. Séra Pétur Þórarins-
son á Möðruvöllum messar.
Brúðhjón:
Hinn 5. maí voru gefin sarnan í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Gyða Árnadóttir verkakona og
Egill Ingiberg Hermannsson iðn--
verkamaður. Heimili þeirra
verður að Borgarhlíð 5d Akur-
eyri.
Hinn 26. maí voru gefin saman í
hjónaband á Akureyri Unnur
Pálsdóttir húsmóðir og Valdimar
Örn Jónsson verkamaður. Heim-
ili þeirra verður að Glerárgötu 9
Akureyri.
Hinn 1. júni voru gefin saman í
hjónaband á Akureyri Halldóra
S. Matthíasdóttir afgreiðslu-
stúlka og Snævar V. Vagnsson
stálsmiður. Heimili þeirra verður
að Hafnarstræti 86a Akureyri.
Hinn 1. júní voru gefin saman í
hjónaband á Akureyri Margrét
Jónína Kristjánsdóttir verka-
kona og Páll Pálsson iðnfræði-
nemi. Heimili þeirra vefður að
Stallahlíð 11 Reykjavík.
Hinn 2. júní voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Gunnlaug Steinunn Árnadóttir
bankastarfsmaður og Gunnar
Jóhannes Jóhannsson lögreglu-
þjónn. Heimili þeirra verður að
Borgarhlíð lle Akureyri.
Þökuskurður. Tökum að okkur
þökuskurð. Uppl. í símum 25141
og 26262.
Vanur maður óskast á litla jarð-
ýtu. Uppl. ísíma 24771 eftirkl. 19.
Atvinna í boði: Kona óskast í
sveit óákveðinn tíma. Má hafa
með sér barn. Uppl. í síma 93-
4111.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 22160 eftir kl. 18.00.
Lítill læða, grábröndótt, í óskilum
í Stórholti 2 (s. 22640). Húsbóndi
mætti renna þangað leitandi auga.
Teppahreinsun Teppahreinsun
Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út
nýjar hreinsivélar til hreinsunar á
teppum, stigagöngum, bílaáklæð-
um og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar-Teppahreinsun
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Vorfagnaður
Nökkva
verður haldinn í Smiðjunni
föstudaginn 22. júní kl.
21.00. Uppl. í síma 24353.
k ....... ... i ■
Sími25566
Smárahlíð:
3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca. 75
fm.
Fjólugata:
4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Til
greina kemur að taka 2-3ja herb.
íbúð í skipturn.
Grænagata:
4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 94 fm.
Ástand mjög gott. Frábært útsýni.
Til greina kemur að taka goða 2ja
herb. íbúð í skiptum.
Norðurgata:
Efri hæð og ris í tvibýlishúsi. Allt
sér.
Langamýri:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
samtals 226 fm. Bílskúrsréttur. Á
neðri hæð er 3ja herb. ibúð. Skipti á
minna einbýlishúsi eða raðhúsi með
bílskúr koma til greina.
Akurgerði:
5 herb. einbýlishús ca. 140 fm.
Bíiskúr. Skipti á 4-5 herb. hæð
eða raðhúsi með eða án bílskúrs
koma tii greina.
Furulundur:
5 herb. raðhús á tveimur hæðum,
rúml. 120 fm. Skipti á göðrí 3ja herb.
ibúð koma til greina.
Eiðsvallagata:
3ja herb. neðri hæð I tvíbýlishúsi ca.
90 fm. Mikið endurnýjuð. Bílskúr. Úr-
valselgn.
Smárahlíð:
3ja herb. endafbúð í fjölbýiishúsi ca.
85 fm. Ástand mjög gott. Sklpti á
göðri 4-5 herb. hæð á Neðri-Brekk-
unnl æskileg.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæð-
um ásamt bílskúr, samtals rúml.
150 fm. Úrvalseign. Laus fljótlega.
FASIÐGNA&fJ
SKIPASALAlXðZ
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sími utan skrifstofutíma 24485.
Borgarbíó
Akureyri
[ kvöld miðvikudag:
James Bond myndin
Octopussy kl. 9.
Væntanlega í síðasta sinn.
Næsta mynd:
Verðlaunamyndin
The Day after.
Vorhappdrætti
Dregiö var í vorhappdrætti Sam-
taka gegn astma og ofnæmi hjá
borgarfógeta föstudaginn 25.
maí ’84. Upp komu eftirtalin
númer:
1551: Sólarlandaferð sumarið
1984 til Benidorm með Ferða-
miðstöðinni hf., að verðmæti ca.
25.000,-
502: Vöruúttekt í Versl.
Glugginn, kr. 5.000,-
401: Kenwood grænmetiskvörn
frá Heklu hf., kr. 5.000,-
889: Vasadiskó frá Nesco hf., kr.
4.000,-
736: Braun Multipractic hrærivél
frá Pfaff hf., kr. 3.850,-
1684: Hljómplötusett frá Pólý-
fónkórnum, kr. 3.000,-
138: Silfurbakki, kr. 3.000,-
341: Áskrift í 'k ár að Vikunni og
ávaxtakassi, kr. 2.700,-
328: Værðarvoð og 2 ávaxtakass-
ar, kr. 2.700,-
1710: Vöfflujárn og 10 ljósatím-
ar, kr. 2.600,-
166: Værðarvoð og rakatæki, kr.
2.500,-
1318: Rakatæki og 20 ljósatímar,
kr. 2.400,-
86: Vöruúttekt hjá J.Þ.&N. og
10 ljósatímar, kr. 2.400,-
1323: Matur fyrir tvo (kr. 1.000,-)
í Smiðjunni og vöruúttekt í
Versl. Kompunni (kr. 1.000,-) á
Akureyri.
1659: Hárbursti og lOljósatímar,
kr. 1.800,-
1108: Áskrift í 'k ár að Úrvali og
ávaxtakassi, kr. 1.400,-
Allar nánari upplýsingar veittar
í síma 91-687830 (Hjördís), 91-
72495 (Hannes) og á skrifstofu
SAO í síma 91-22153. Samtökin
þakka öllum sem hlut eiga að
máli veittan stuðning.