Dagur - 20.06.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 20.06.1984, Blaðsíða 11
20.júm'1984-DAGUR-11 Mælt með Aðalgeiri - í stöðu aðstoðar- skólameistara Skólanefnd Verkmenntaskól- ans á Akureyri hefur óskað eftir því við menntamálaráðu- neytið að ráðið verði í stöðu aðstoðarskólameistara og kennslustjóra samkvæmt um- sóknum sem borist hafa, en Aðalgeir Pálsson, fyrrum skólastjóri Iðnskólans, sótti einn um stöðu aðstoðarskóla- meistara. Um stöður kennslustjóra sóttu Baldvin Jóh. Bjarnason á við- skipta- og uppeldissviði, Margrét Pétursdóttir á heilbrigðissviði og Margrét Kristinsdóttir á hús- stjórnarsviði. Aðalgeir Pálsson sótti einnig um stöðu kennslu- stjóra á tæknisviði. HS Heuesem Allar stœrðir og gerðir af raf- hlöðum t.d. fyrir leiktæki og tölvur. Heildsala - smásala ÓJtytl 6, Akureyrl . Pó.lhóll432 . Sínil 24223 Nýkomið! - Nýkomið! Gúmmístígvél Stærðir 35-39. Verð 497 kr. Stærðir 40-46. Verð 550 kr. Opið á laugardögum 10-12. UU Eyfjörð ^ .^ ^ Hjalteyrargötu 4 • simi 22Z75 Gleraugnaþjónustan þín! Barnagleraugu (öryggisgleraugu) eru sérgrein okkar VíSA GLERAUGNAÞJÓNUSTAN - í miðbæ Akureyrar! Skipagötu 7 Sími 24646 (áður verslunin Grána) Bændur Helgarþjónusta Véladeildar hefst laugardaginn 23. júní Opið verdur frá kl. 10-12 laugardaga og sunnudaga. Véladeild KEA Óseyri 2, sími 22997. Garðwkhistöðin á Grísará Sími 96-31129. Eigum enn nokkurt íírval sumarblóma. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13-17 fram til mánaðamóta. LETTIR Léttisfélagar Vinnuferð verður farin í Sörlastaði helgina 23. júní. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér viðleguútbúnað og verkfæri. Þátttaka tilkynnist í síma 21668, 25318 og 21603. Ibúðir á söluskrá Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Laus strax. Tjamarlundur: 4ra herb. íbúð. Ásabyggð: Einbýlishús. Timburhús á steyptum kjallara. Byggðavegur: 3-4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Tungusíða: 200 fm einbýlishús með bílskúr. Mýrarvegur: Einbýlishús, skipti. Hamarstígur: 5 herb. íbúð. Norðurgata: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi norðarlega í Norðurgötu. Búðasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Kringlumýri: Einbýlishús með bílskúr. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð. Nýmáluð. Laus strax. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli með bílskúr. Ath. Vantar íbúðir á söluskrá Simsvari tekur við skilaboöum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, .. efri hæð, sími 21878 Kl- 5-' e.n. Hreinn Páisson, lögfræ&ingur Gudmundur Jóhannsson, vi&skiptafrædingur Hermann R. Jónsson, sölumaöur Vélaverkstæði Óskum aö ráða vélvirkja eða vanan viðgerðar- mann nú þegar. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 94-1100 tilkl. 20. (Gegnum símstöð, biðja um Vélfaxa.) Vélfaxi, vélaverkstæði Örlygshöll við Patreksfjörð. Kennara vantar Kennara vantar að Grunnskóla Saurbæjarhrepps næsta skólaár. Upplýsingar veitir Gunnar í Sól- arði, sími 31330. Opið á f immtudag til kl. 20 TJ APTTATT'P Norðurgötu 62, Akureyri HilUTlV. J\\J L Sími 23999

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.