Dagur - 01.08.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 01.08.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR -1. ágúst 1984 Aldraðir Bjóðum ykkur velkomna í sumarbúðir kirkjunnar við Vestmannsvatn. Nokkur pláss laus 10.-17. ágúst. Síminn er 96-43553. Sumarbúðirnar við Vestmannsvatn. Leggjum ekki af stað í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll meðhreinniolíuog yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess að komast heill á leiðarenda. uæ UMFERÐAR Ð Akureyringar - Ferðafólk Öll matvara á markaðsverði á öllum opnunartímum Opið allar helgar og öll kvöld til kl. 23.30 Ath.: Opið mánudagiim 6. ágústfiákl. 10.00 til 23.30 m m visa MATVORU MARKAÐURINN Kaupangi - Sími 26867. Stórkostlegt tilboð fyrir verslunarmannahelgina Kryddlegnar grillkótilettur á aðeins kr. 198 kg. Kryddlegnar lambarifjur á aðeins kr. 98 kg. Komið og verslið ódýrt á grillið í útileguna. Hentugar ferðapakkningar. Ath. Tilboðið stendur aðeins á fimmtudag og föstudag. Kjörbúð KEA Byggðavegi 98 Kjörbúð KEA Höfðahlíð 1 Kjörbúð KEA Brekkugötu 1 Bifreiðastjórar Bifreiðaeigendur Eigum mikið úrval af hjólbörðum, sóluðum og nýjum. Nýtið ykkur rúmgóða aðstöðu í nýju húsakynnunum okkar að Óseyri 2 (húsi Véladeildar KEA) Gúmmíviðgerð KEA Óseyri 2 sími 21400. Eyfjörð auglýsir Það er svo ótal margt sem fæst í verslun okkar af fatnaði, sport- veiðarfærum og ýmsu öðru að það þýðir ekkert annað en koma og skoða. Verðið er með því besta sem gerist í dag. Vidskiptavinir eru beðnir að athuga að lokað verður næsta laugardag 4. ágúst. Opið á laugardögum 10-12. lii Eyfjörð || Hjalteyrargötu 4 ■ sími 22275 mSmm Akureyringar, nærsveitamenn Nú er hið vinsæla TOSHIBA Vibratone nuddtæki komið til okkar. Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. 0 NYLAGNIR VIOGEROIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. Fyrir verslunarmannahelgina Kryddlegið kjöt á grillið. Nýgrillaðir kjúklingar. Niðursoðnir ávextir á kjarapalli. Grillkol á kjarapalli. Munið grænmetis- og ávaxtatorgið. Verslið á kjörmarkaðsverði. Opið til ki 7 e.h. fostudaga. Kjörbúð KEA Sunnuhlíð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.