Dagur - 22.08.1984, Blaðsíða 1
GULLSMIÐIR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREVRI
Litmynda-
framköllun
meö hraði
FILMUhusid
AKUREYRi
67. árgangur
Akureyri, miðvikudagur 22. ágiist 1984
95. tölublað
„Þetta var draumatúr“
- Aflaverðmæti Akureyrinnar 15 m. króna úr síðustu veiðiferð - verðmætasti
afli sem íslenskt fiskiskip hefur fært að landi úr einni veiðiferð
„Þetta var sannkallaður
draumatúr; hann var að vísu
svolítið tregur til að byrja með,
en síðan var mokveiði og
vinnslan gekk vel, þannig að
við þurftum ekki að stöðva
veiðarnar nema tvisvar
sinnum,“ sagði Þorsteinn Vil-
helmsson, skipstjóri á Akur-
eyrinni, sem kom úr fengsælli
veiðiferð á Iaugardaginn. Túr-
inn tók 22 daga og aflinn 540
tonn, sem gaf af sér 218 tonn af
frystum flökum. Verðmæti
Ólafsfjörður:
Flug-
brautin
lokuð
- í 2-3 vikur
Að undanförnu hafa staðið yfir
framkvæmdir við lengingu
flugbrautarinnar á Ólafsfirði,
og er það verktakafyrirtækið
„Reynir og Stefán“ sem sér
um það verk.
„Eg veit ekki annað en að
þessar framkvæmdir gangi vel, og
nú er komið að því að það þurfi
að fara að loka vellinum,“ sagði
Valtýr Sigurbjarnarson bæjar-
stjóri í Ólafsfirði er við ræddum
við hann.
„Það þarf að breyta aðeins
legu gömlu brautarinnar, skekkja
hana örlítið. Ég á von á því að
það verði um mánaðamótin sem
brautinni verður lokað og ætli það
verði ekki í 2-3 vikur sem við
þurfum að fara í flug inn á Akur-
eyri,“ sagði Valtýr. gk-.
„Það er ráðgert að húsið verið
tilbúið í nóvember og vélaupp-
sctning hefjist í febrúar þannig
að verksmiðjan geti tekið til
starfa um mitt næsta ár,“ sagði
Þorsteinn Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri Steinullarverk-
smiðjunnar hf. á Sauðárkróki,
í samtali við Dag.
Steypuvinnu við byggingu
Steinullarverksmiðjunnar á að
vera lokið í september, sam-
kvæmt upplýsingum Þorsteins.
Það verk er í höndum sam-
eignarfyrirtækis þriggja stærstu
verktakanna á Sauðárkróki sam-
kvæmt útboði. Að steypuvinnu
þeirra er um 15 m.kr., sem er
verðmætasti atti sem íslenskt
veiðiskip færir að Iandi úr
einni veiðiferð.
Akureyrin er fljótandi frysti-
hús, þar sem aflinn er unninn
jafnharðan og hann kemur um
borð. Þannig er fiskurinn unninn
eins ferskur og frekast er kostur.
„Þetta er meginkostur þess að
gera út svona frystiskip og út-
koman verður fyrsta flokks fram-
leiðsla, sem ég tel ekki sambæri-
lega við framleiðslu frystihúsanna,
sem oft á tíðum eru að vinna viku
lokinm tekur við vinna við stál-
grindina. Það var fyrirtækið Raf-
afl-Stálafl, sem var með hag-
kvæmasta tilboðið í þann
verkþátt. Síðan á eftir að loka
húsinu með klæðningu, setja í
það glugga, einangra það að
fleira mætti nefna. Þeir verkþætt-
ir eru í útboði og verða tilboð
opnuð næstu daga. Ef allt fer
samkvæmt áætlun á fyrsta stein-
ullin að koma út úr verksmiðj-
unni um mitt næsta ár og þá
koma 30-35 manns til með að
starfa þar. Þorsteinn var spurður
um rekstrargrundvöll fyrir verk-
smiðjuna, þar sem sést hafa í
fjölmiðlum efasemdir um að hún
til 10 daga fisk,“ sagði Þorsteinn.
„Við höfum smátt og smátt verið
að tileinka okkur réttu vinnu-
brögðin við vinnsluna og hún hef-
ur aldrei gengið betur heldur en
í síðasta túr. Við þurftum ekki að
stoppa nema í tvígang, þrátt fyrir
mokveiði. Og nú höfum við reynt
að hafa kvenfólk meðal háseta og
þær hafa reynst mjög vel, ganga
í öll störf þó mest hafi þær nú
verið í snyrtingunni.“
Stærstum hluta afla Akureyr-
innar var skipað út í Hvassafellið
geti borið sig.
„Ég held að þær efasemdir séu
á misskilningi byggðar,“ svaraði
Þorsteinn. „Við teljum að upp-
haflegar áætlanir standist, en þær
segja okkur að það sé rekstrar-
grundvöllur fyrir þessa verk-
smiðju. Það byggist fyrst og
fremst á því hvað dýrt er að flytja
einangrun til landsins. Þannig
ferfaldast steinull í verði vegna
flutningskostnaðar og opinberra
gjalda. Þannig er verðlag á ein-
angrunarefnum hér að minnsta
kosti 100% hærra heldur 'en á
Norðurlöndunum. Við teljum
þvf að verksmiðjan okkar geti
boðið einangrun á mun lægra
á mánudaginn á Bretlandsmark-
að, en tæp 30 tonn fara til Banda-
ríkjanna. Hásetahluturinn á Ak-
ureyrinni eftir síðustu veiðiferð
var tæplega 150 þúsund kr.
Heildaraflaverðmæti skipsins þá
8 mánuði sem það hefur verið
gert út er þar með orðið um 78
m.kr. Skipið á einungis um 200
tonn eftir af þorskkvóta sínuin,
en þar að auki um 400 tonn af
grálúðu; 400 tonn af karfa og um
200 tonn af ýsu og ufsa og öðrum
fisktegundum. Þorsteinn var
verði heldur en tíðkast á mark-
aðnum í dag. Þar af leiðandi er
ég sannfærður um að tilkoma
verksmiðjunnar á eftir að lækka
byggingarkostnað á íslandi.
Einnig tel ég að framleiðsla verk-
smiðjunnar eigi eftir að ýta undir
endurnýjun og einangrun í eldri
húsum, ekki síst vegna þess að
nú er að fara í gang áætlun hjá
Iðnaðarráðuneytinu um að setja
fé í orkusparandi aðgerðir. Við
erum því bjartsýnir á framtíð
Steinullarverksmiðjunnar á
Sauðárkróki,“ sagði Þorsteinn
Þorsteinsson í lok samtalsins.
- GS.
spurður hvort þessi mikli afli
togaranna að undanförnu gæfi
vísbendingu um að þorskstofninn
væri sterkari en af væri látið.
„Ég hef alltaf verið bjartsýnn
á framgang þorskstofnsins, en ég
held að þessi ganga segi samt
ekkert um styrkleika hans í heild.
Aflahrotur á þessunt árstíma
hafa verið nokkuð árvissar
undanfarin ár, varla brugðist, og
þetta var stór og fallegur fiskur,“
sagði Þorsteinn Vilhelmsson í lok
samtalsins. ‘ - GS.
bls. 3
Gaman
aðtakast
á við ný
- bls. 2
Hér ganga hlutirnir fljótt fyrir sig. Verið er að hífa fullunninn aflann úr Akureyrinni og síðan er honum ekið að
Hvassafellinu þar sem hann er hífður um borð. Á innfelldu myndinni eru þeir Þorsteinn Már Baldursson og Þor-
steinn Vilhelmsson. Myndir: KGA/GS.
Steinullarframleiðsla hefst á Sauðárkróki um mitt næsta ár:
„Einangrunarverð
mun lækka verulega“