Dagur - 22.08.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 22.08.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 22. ágúst 1984 Tapaö - Fundið. Léyningshóladagurinn sem tap- aðist í fyrra er fundinn. Verður hann haldinn laugardaginn 25. ágúst og hefst kl. 14.00. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Nýkomið til sölu: Frystikistur og kæliskápar, hansahillur og uppi- stöður, skrifborð og skápar, barnakojur, eldhúsborð og stólar, fataskápar, borðstofuborð og stólar, skrifborð og skrifborðsstól- ar, tveggja manna svefnsófar, hjónarúm og snyrtiborð og margt fleira eigulegra muna. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23 sími 23912. Sá sem kom með sumarbústað til mín í flekum til geymslu tyrir tveimur árum er beðinn að sækja hann hið fyrsta, annars verður sumarbústaðurinn seldur fyrir áföllnum kostnaði. Gísli Eiríksson Eyrarvík sími 21682 Glæsibæjarhreppi. Við bjóöum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Teppahremsun Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Þjónusta Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnurr tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Bifreiðir Tii sölu Plymont Valiant 2ja dyra, óryðgaður árg. 1967 í toppstandi. Verð innan við 45 þús. Bein sala eða skipti á bíl eða stóru hjóli koma til greina. Einnig Dats- un 140 j árg. '74 í góðu lagi. Annar bíll fylgir í varahluti. Uppl. í síma 96-43235. Datsun 260 C árg. '78, 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri og raf- magnsupphölurum til sölu. Góð greiðslukjör. Skipti. Einnig til sölu: Benz 327 í heilu lagi eða pörtum, góður pallur, sturtur og dekk, raf- stöð 12i/2 kw og loftpressa. Uppl. í síma 43506 milli kl. 19 og 20. Volvo 244 DL árg. ’78 til sölu. Ek- inn 70 þús. km. Beinskiptur með vökvastýri. Toppbíll. Uppl. í síma 22042. Níels. Mazda eða Volvo. Óska að kaupa Mözdu eða Volvo ekki eldri en 72 árg. Má þarfnast viðgerðar. Verður að vera á góðu verði mið- að við ástand. Góð útborgun. Uppl. í síma 23088 milli kl. 7-9 á kvöldin. MMC Pajero Super Wagon árg. ’84 til sölu. Ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma 61664. Peugeot 504 árg. 78 til sölu. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 23301 eftir kl. 19.00. Bílar til sölu: Subaru 4WD Pickup '82 ek. 32.000 km, b.s. Toyota Carina '80 ek. 46.000 km, sk. nýrri. Toyota Mll 77 ek. 105.000 km, b.s. Toyota Crown disel ek. 190.000 km, sk. ód. Suzuki Alto '81 ek. 32.000 km, b.s. Chevrolet Nova 78 ek. 41.000 km, b.s. Datsun Cherry '81 ek. 43.000 km, b.s. Galant 1600 st. 79 ek. 64.000 km, sk.ód. . Mazda 929 hardtop '83 ek.14.000 km, sk.ód. Mazda 626 sk. '81 ek. 38.000 km, b.s. Mazda 323 79 ek. 42.000 km.b.s Volvo 244 DL '82 ek. 21.000 km,sk. ód. BMW 316 79 ek. 52.000 km, sk. ód. Cortina 1300 '79 ek. 46.000 km, b.s. Renault 9 sk.ek. 14.000 km, sk. ód. Daihatsu Charade '80 ek. 55.000, b.s. Opíð frá kl. 10-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Glæsilegur sýningarsalur. Góð útiaðstaða. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu sími 26301. áður Mazdaumboðið. Askrift&auglýsingar Óska eftir dagmömmu eða gæslu fyrir H/2 árs gamalt barn hluta úr degi. Erum á Brekkunni. Uppl. í síma 23236. Óska eftir dagmömmu fyrir 2ja ára gamalt barn. Helst í Mýrar- hverfi. Uppl. í síma 23591. Emelía Jóhannsdóttir. Óska eftir 14-16 ára telpu til að gæta tveggja barna á kvöldin. Uppl. í síma 25958 frá kl. 1-3 e.h. Eiectrolux ísskápur (lítill) til sölu. Einnig Candy þvottavél, eldavél, ryksuga, sjálfvirk kaffikanna úr stáli, brauðrist, lítið eldhúsborð og tveir kollar og fleira. Til sýnis að Grænugötu 8, efstu hæð frá kl. 1- 6 e.h. V-6 Buick vél, 2 gírkassar og millikassar, drif og fleiri varahlutir úr Jeepster til sölu. Elnnig sitthvað úr Austin Gipsy. Uppl. í síma 61711 eftir kl. 20.00. Til sölu vel með farinn Camp- Tourist tjaldvagn með fortjaldi, 13 tommu hjól. Varahjól fylgir. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22789. Lítil íbúð eða herbergi með að- gangi að eldhúsi óskast til leigu fyr- ir nema. Upplýsingar í síma 41980 á kvöldin. Til leigu er 3ja herb. íbúð við Tjarnarlund frá 15. sept. til 15. júní. Uppl. um fjölskyldustærð og verðtilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 28. ágúst merkt „íbúð við Tjamarlund". Óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Helst í Lundar- hverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 23141 og 23347. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 22932. Herbergi óskast fyrir skólapilt. Uppl. í.síma 73104. Erum fimm og óskum eftir íbúð á leigu frá og með 1. okt. Helst sem næst M.A. Uppl. í síma 25405. Vill ekki einhver leigja okkur 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst M.A. Við heitum reglusemi og góðri um- gengni. Vinsamlegast hringið í síma 62155 Arna, Anna og Hulda. Bilaleiga. Leigjum út fólksbíla. H.D. bílaleigan, Bakkahlíð 15, sími 25141 og 25792. Vélbundið hey til sölu í Holtakoti, Ljósavatnshreppi. Sími 96-43257. Til sölu Alternator 60 amper- stunda nýyfirfarinn. Hentar vel í jeppa og stærri bifreiðar. Uppl. í síma 25832 í hádeginu. Honda SS50 árgerð 1979 til sölu, gott hjól, nýuppgert. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 23347 eftir kl. 6 á kvöldin. Peugeot TSA skellinaðra til sölu. Ekin 3.000 km. Uppl. í síma 23406 á kvöldin. Husquarna uppþvottavél fyrir fjóratil sölu. Verð kr. 8.000. Einnig Kenwood hátalarar, verð kr. 4.000. Uppl. í síma 25560. Varahlutir í Peugeot 504 til sölu. Uppl. í síma 31253. Honda XL 350 árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 21862. Til sölu nýleg Pioneer samstæða í skáp, plötuspilari, útvarp, segul- band, magnari, tónjafnari og tveir 120 W hátalarar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 24848. Til sölu vélsleði, Polaris Tx 440 árg. '80, fyrst skráður '82. Ekinn 2.200 mílur. Skuldabréf kemur til greina sem greiðsla. Uppl. í síma 31154. Suzuki 250 C árg. '73 er til sölu. Nýupptekið fyrir ári. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 22864 eftirkl. 7 á kvöldin. Mykjusnigill til sölu, traktorsdrif- inn og mykjudreifari Howard keðjudreifari. Uppl. í síma 24910. Vegna flutninga er til sölu hjóna- rúm með lausum náttborðum. Stór spegill og kollur fylgja. Uppl. í síma 26797. Lítið notuð vönduð spænsk Eiber tvíhleypa til sölu. Nr. 12. Þriggjatommu magnum. Hagstætt verð, kr. 15.000. Sími 22973. Mjög vel með farin Brother De Lux ritvél til sölu. Notuð aðeins einn vetur. Er í ábyrgð. Uppl. í síma 23476 eftir kl. 19.00. Melasíða: 2ja herb. ibuð a 1. hæð i fjölbylis- húsi ca. 63 fm. Alveg ny falleg ibuð. Ekki alveg fullgerð. Laus sfrax. Melasíða: 3ja herb. ibuð (suðurendi) i fjolbylis- husi ca. 90 fm. Ekki alveg fullgerð. Grundargerði: 4ra herb. ibuð i raðhusi rúmiega 100 fm. Grenivellir: Efri hæð og ris 5-6 herb. ca. 140 fm. Bilskúr. Mikið ahvilandi. Vanabyggð: Raðhús a tveimur hæðum asamf plássi i kjallara, samtals ca. 146 fm. Skipti a minni eign koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð i fjölbylishus! ca. 90 fm. Laus strax. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð ca. 90 fm. Þvotta- hús a hæðinni. Mikið geymslu- ryml i kjallara. Furulundur: 5 herb. raðhus á tveimur hæðum ca. i 120 fm. Ástand gott. i Suðurbrekka: Mjog gott einbýlishús asamt bilskúr. Til greina kemur að taka mlnni eign i skiptum. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúö í fjölbýlishusi ca. 50 fm. Laus fljótlega. Strandgata: Ca. 80 fm iðnaðarhusnæði a 2. hæð. Hagstætt vorð og skilmalar. Tll greina kemur að leigja húsnæðið. Okkur vantar fleiri eignir sérstaklega minni raðhúsíbúdir og ibúðir i fjölbýlishúsum. FASTEIGNA& VJ skipasalaSSI NORÐURLANDS 11 Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjori: Petur Jósefsson. er við a skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutima 24485. STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. Ffladelila Lundargötu 12. Fimmtudag 23. ágúst kl. 20.30 bíblíulestur, bænasamkoma. Sunnudag 26. ágúst kl. 20.30 al- menn samkoma. Fórn tekin fyrir kristniboðið. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Sjönarhæð: Fimmtud. 23. ágúst: Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 26. ágúst: Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Öll hjól eiga aA stöóvast algerlega áfturen aó stöðvunarlínu V^er komifl.______ IVlöðruvaUaklaustursprestakall: Kvöldguðsþjónusta verður í Glæsibæjarkirkju nk. sunnudag 26. ágúst kl. 21. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 26. ágúst kl. 11 f.h. Sálmar nr. 3, 175, 188, 286, 44. Þ.H. Æskulýðsmót verður á Vest- mannsvatni dagana 24.-26. ágúst nk. Allir æskulýðsfélagar vel- komnir og þau fermingarbörn sem höfðu skráð sig til þátttöku á fermingarbarnamótið á síðast- liðnu vori. Þátttaka tilkynnist í síma 24016 miðvikudag og fimmtudag milli kl. 5 og 7 e.h. þar sem nánari upplýsingar verða veittar. Þ.H. Frá Ferðafélagi Akureyrar: 25.-26. ágúst: Öxarfjörður, For- vöð. 8. sept.: Flatey á Skjálfanda. 21.-23. sept.: Haustferð í Herðu- breiðarlindir. Allar upplýsingar um ferðir eru veittar á skrifstofu félagsins að Skipagötu 12, sem opin er mánu- daga - föstudaga frá kl. 17.30 - 19.00, sími 22720. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tínium geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Munið minningarspjöld Kristni- boðsins. Spjöldin fást hjá Sigríði Zakar- íasdóttur, Gránufélagsgötu 6, hjá Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9, hjá Reyni Hörgdal, Skarðshlíð 17, hjá Skúla Svavarssyni, Akurgerði lc og í versluninni Pedro-myndum, Hafnarstræti 98. Minningarkort Krabbameinsfé- lags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 108, Akureyri. -Borgarbíó- Akureyri Miðvikudag og fimmtudag kl 9’ FOOTLOOSE Myndin sem allir hafa beðið eftir. Hlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.