Dagur - 22.08.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 22.08.1984, Blaðsíða 5
22. ágúst 1984 - DAGUR - 5 Volvo: Þjónustu- og söluferð Dagana 8. til 30. ágúst stendur yfir þjónustu- og söluferð á Volvo Penta bátavélum. Sölu- og þjónustumenn frá Velti og Volvo verksmiðjunum eru með í ferðinni. Peir hafa með- ferðis Penta bátavélar og kynna meðferð þeirra. Einnig verður kynnt merk nýj- ung frá Volvo Penta, svokallað Duoprop. Duoprop er tveggja skrúfu drif fyrir 110 og 165 hest- afla Penta dieselvélar. Duoprop táknar byltingu í gerð drifa fyrir bátavélar. Skrúfur drifsins snúast öndvert hvor annarri, en þannig er eldsneytið betur nýtt og jafn- framt tryggður stöðugleiki og réttstefna. Allar nánari upplýsingar gefa sölumenn í þjónustuferðinni. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Skotveiðimenn Gæsavertíðin er hafin Eigum Brno tvíhleypur nr. 12 Verð kr. 20.160 Hornet Bmo riffla Verð kr. 19.350 Stevens pumpur og Mosberg Verð kr. 15.750 Verð kr. 14.980 Gervigæsirnar komnar aftur Pantanir óskast sóttar. Ódýrar þriggja tommu magnum einhleypur væntanlegar í næstu viku Verð kr. 5.850 Lokað laugardaga. III Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 - sími 22275 Utsölunni lýkur á föstudag Peysur og blússur á kr. 100.00 Kjólar á kr. 500.00 Ullarefni, bómullarefni, rifflað flauel, kaky og gardínuefni 5% auka- síðustu s Kemman dagana SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI í okkar glæsilega kjötborði færðu flest sem þú óskar eftir í matinn. Nýtt m helgina: Hjartasnitsel í raspi og fyllt hjörtu. Skólavörumar eru komnar Gott úrval af: Skolatöskum, pennaveskjum, stílabókum, vinnubókablöðum, og m.fl.fl. HAGKAUP Akureyri H-Lúx litmyndir CiOOOOOOC B Kodak FRAMKÖLLUN MYNDVRL HF sér u m frainköllun á litlílinnm fyrir Akureyri og nágrenni wrsmF’ W rf \hX 'f- & Filnuiinóttaka hjá ‘TediSmyndum t\f WSm RV-r.'.v..' •v . j//,iOrí^«iSláP<r, MYNDVAL HF Póslhólf 238 - Akureyri. Frá kjörbúðum KEA Lambalifur á aðeins kr. 66.00 kg

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.