Dagur - 27.08.1984, Síða 11

Dagur - 27.08.1984, Síða 11
27. ágúst 1984 - DAGUR - 11 Stefnu- mót við óvissuna Héraðsfundur Eyjafjaröarprófastsdæmis veröur haldinn sunnudaginn 2. september á Akureyri og mánu- daginn 3. september í Svarfaðardal og Dalvík. Sjá fréttatilkynningu í blaðinu. i Prófastur. V_____________________________________________________, - eftir Jerzy Kosinsky Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur sent frá sér skáldsöguna Stefnumót við óvissuna eftir höfundinn al- kunna Jerzy Kosinski. Þýð- andi er Franz Gíslason. Þetta er þriðja skáldsagan sem kemur út eftir Kosinski á ís- lensku, en hinar sem á undan eru komnar eru Skræpótti fuglinn og Fram í sviðsljósið og kom sú síðarnefnda út hjá bóka- klúbbnum 1981. Eftir þeirri sögu var gerð kvikmynd sem varð mjög fræg og var sýnd hér lengi árið 1982 - ein af síðustu mynd- um Peters Sellers. Kosinski er einn af víðlesnustu höfundum samtímans, enda eru skáldsögur hans í fyllsta máta sérkennilegar og bera svip af hans sérstæðu ævi, sem er í senn hryllileg, undarleg og ævintýra- leg. Kosinski hefur í fáum orðum sagt brotist úr „hræðilegri niður- lægingu bernskuáranna gegnum undarlega röð atvika til þess að verða prinsinn sem kvæntist prinsessunni og erfði ríkið“ eins og komist er að orði um hann í Fréttabréfi bókaklúbbsins. Pessi saga Kosinskis sem nú kemur út, Stefnumót við óviss- una heitir á frummálinu Blind date. Hún er að einhverju leyti sjálfsævisaga rakin í þáttum. Hún hefst á Val Pina, vinsælu skíðahóteli í Sviss og síðan er far- ið aftur í tímann, æskuár austur í Rússlandi, flótti, furðuleg atvika- keðja á Vesturlöndum. Hér er lýst bæði fögrum og ógeðfelldum viðburðum, hvergi dregið undan, en „frásögnin einkennist þó oft- ast af mjög mennskri hlýju, glettni og gáska sem einatt getur orðið að bitrasta háði“, eins og þýðandinn Franz Gíslason kemst að orði í eftirmála. Sjálfsagt er þessi bók eins kon- ar þverskurður af okkar sér- kennilegu tímum og þeim ótelj- andi þversögnum sem hvarvetna gætir. Stefnumót við óvissuna er 264 bls. að stærð og unnin í Prent- smiðju G. Benediktssonar og Félagsbókbandinu. NORRÆNA SUNDKEPPNIN 1984 Hefurðu synt 200 metrana? Utvegsmenn Norðurlandi Útvegsmannafélag Norðurlands boðar til fundar laugardaginn 1. sept. nk. kl. 13.30 í Sjallanum (Mánasal). Fundarefni: Staða útgerðar í dag. Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ás- grímsson kemur á fundinn. Félagar fjölmennið. Stjórnin. AKUREYRARBÆR Sveitaheimili óskast í nánd við skóla, til að taka að sér gegn greiðslu átta ára dreng í eitt til tvö ár vegna erfiðra heim- ilisástæðna. Upplýsingar gefur félagsmálastjóri í síma 96- 25880. Félagsmálastjóri Akureyrarbæjar. Félagsmálastofnun Akureyrar, Strandgötu 19b, 600 Akureyri. Full buð af vetrarefnum ítískulitunum ;;%llarcftii, sainstæð í eiiilifti, köilottu röndóttu. llllareíuí meö (isklieinamunstri. 'I veed-elni í hiiyur og dragtir. IVIvnstraö llon^|tí&örgiiin litiiin. Slétt MKelúr, * einnijí með slönguúferö. Slétt <)» röndótt jersey í kjóla. Prjónaefni í peysur. Finim gerðir af tvíofínni hóniull í holi og peysur. Stór scnding af smávöru nýkomin. Vekjum athygli á gluggaútstillingum okkar vemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Aðalfundur Melgerðismela s.f. verður haldinn þriðjudaginn 28. ágúst kl. 8.30 e.h. í Lundarskóla. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Melgerðismelastjórn. Til leigu í Reykjavík Til leigu nú þegar, er lítið einbýlishús, rétt við Reykjavík, 50 fm stærð. Leigist skólafólki til maí 1985. ( húsinu er rafmagn, heitt og kalt vatn auk síma. Tilboð sem greini frá fjölskyldustærð sendist strax í pósthólf 10066 130 Reykjavík. Verkmenntaskólinn á Akureyri hússtjórnarsvið auglýsir eftirfarandi námskeið. a) Stutt námskeið í meðferð grænmetis og berja. Námskeiðið verður í byrjun september. b) Stutt námskeið í meðferð haustmatar. Námskeiðið verður eftir miðjan september. c) Allan veturinn, eftir því sem tími og aðsókn leyfa: Stutt námskeið í glóðarsteikingu, ger- bakstri, smáréttum og pottréttum, smurðu brauði og brauðréttum. d) Matsveina- og hússtjórnarnámskeið, sem gefa réttindi að hluta til. e) Dagnámskeið í vefnaði. f) Námskeið í fatasaumi, dag- og kvöldnám- skeið. g) Hnýtinganámskeið. h) Postulínsnámskeið. Upplýsingar og innritun í síma 26809 kl. 10- 12 dagana 27.-31. ágúst. Kennslustjóri. Óska að ráða kliníkdömu til starfa á tannlæknastofu mína frá 1. sept. Uppl. í síma 21223 á þriðjudag frá kl. 15-17 og á miðvikudag frá kl. 13-16. Hörður Þórleifsson, tannlæknir. Iðnaðarbankinn óskar eftir að ráða vanan gagnaskráaritara sem fyrst Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. FELLhf. Kaupvangsstraeti 4 -Akureyri - simi 25455 RAÐNINGARÞJONUSTA

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.