Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 5
29. ágúst 1984 - DAGUR - 5 UNNUHUB Frá og með 1. september verða verslanir opnar fraki. 9-12 á laugardögum Oplð föstudaga til kl. 19.00 UNNUHtto Leikfélag Akureyrar boðar til fundar í Samkomuhúsinu fimmtudaginn 30. ágúst kl. 20.30. Dagskrá: Kynning á vetrarstarfinu. Kaffi og vöfflur. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Akureyrardeildar S.Í.B.S. veröur haldinn sunnudaginn 2. september að Hótel KEA kl. 2 e.h. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosnir fulltrúar á 24. þing S.Í.B.S. 3. Önnur mál. Stjórnín. Frá Menntaskólanum á Akureyri Innritun í ÖLDUNGADEILD skólans verður frá 3jatil 14da sept. nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, sem er opin frá kl. 8-12 og kl. 13-15 dag hvern. Þar verður kennslustjóri öldungadeildar einnig til við- tals frá kl. 17-18 fram til 14da sept. Skólameistari. Tilkynning frá Hitaveitu Akureyrar Hitaveita Akureyrar vill vekja athygli á því að breytt hefur verið 4. mgr. 3 gr. gjaldskrárinnar og orðast hún nú svo: „Hæsta stilling hemils gildir eitt ár í senn mið- að við 1. desember - 30. nóvember, þótt afl- þörf verði minni hluta úr ári." útsala okkar hefst fimmtudag kl. 13.00 í Simmihlíð Þú gerír reyfarakaup á útsölunni okkar Sporthú^id í-iíin^nií^nfini Sími 23250 Výkomið Vorum að taka upp niikíð úrval af emum -'¦ ' ¦' - -' ;-, ,¦'-... '-.'"'. ;. ' ... j .., Einníg sérlega fallega jakka, kápur og frakkaefni ásamt ýmsu öðru Frá Teppadeild Erum að taka upp ný gólfteppi Allt nýir litir og tegundir á alveg frábæru verði Góð greiðslukjör Einnig stök teppi mottur og dreglar 1"->ri,:-,^;-',Vl'-v1-<;.;;V,-, íii .o-^i'.'-'r.V-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.