Dagur - 29.10.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 29.10.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 29. október 1984 Bíla- og husmunamiðlunin aug- lýsir: Verslunin er flutt yfir götuna í Lundargötu 1a. Til sölu: Kæliskápar margar staeröir og gerðir, ennfremur frystikistur, hansahillur, uppi- stööur, skrifborö og skápar, barnakojur, fataskápar, skatthol, eldhúsborð og stólar, borðstofu- borö, skrifborð og skrifborðsstólar, símastólar, svefnsófar eins og tveggja manna, sófasett, hjóna- rúm og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a - sími 23912. Handverksmaður - Verktaki. Get útvegað múrara strax. Sími 23186. Erum fjórar og okkur vantar aukavinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 23952. Kaua - Ef þú átt gamla saumavél sem þú notar ekki hringdu þá í síma 23952. Tilboð óskast I Cortinu árg. 70 í gangfæru ástandi. Uppl. í síma 24033. Til sölu Volvo 244 Grand Lux árg. 79, sjálfskiptur með vökva- stýri. Mjög góður bíll, sami eigandi frá upphafi þangað til i haust. Snjódekk á felgum geta fylgt. Uppl. í síma 61322 milli kl. 19 og 20. Til sölu Voiga árg. 72. Skoðaður '84 í mjög góðu standi. Mikið af varahlutum fylgir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26169. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. (Er í Ásabyggð.) Uppl. í síma 24789 eftir hádegi. Ullarkanínur (angora) til sölu. Uppl. í sima 61512. Jeppaeigendur. Til sölu eru tvö átta strigalaga lítið slitin, negld snjódekk. Stærð 700x15“, annað á felgu. Uppl. í síma 96-62176. Nokkrar kýr til sölu. Uppl. í síma 26118. Orion videótæki til sölu. Á sama stað til leigu tvö einstaklingsher- bergi með aðgangi að baði. Uppl. í sima 22970 á vinnustað og 23983 eftir kl. 16.00. Vélsleði tii sölu Polaris TXC 440, 50 hestöfl árg. ’81 ekinn 5 þús. mílur. Fyrsta flokks ástand og útlit. Uppl. í síma 96-44104. Vélsleðamenn. Til sölu er Harley Davidson vélsleðaegg í fyrsta flokks standi og með aukabúnaði til óbyggðaferða. Mjög heppilegt til að ferja börn og unglinga. Birkir Fanndal, sími 96-44188. Trilla til sölu. 3ja tonna trilla til sölu. Einnig svefnsófi á sama stað. Uppl. i síma 23539 eftir kl. 19. Rjúpnaveiðimenn. Að gefnu ti- lefni er öll rjúpnaveiði stranglega bönnuð án leyfis í landi Grýtu- bakka I og II. Landeigendur. Öllum óviðkomandi bönnuð rjúpnaveiði í landi Litlu-Tjarna Ljósavatnshreppi. Landeigandi. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnurr tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Akstur - Flutningar. Hef stóran vörubíl til umráða. Geri tilboð í hvers konar akstur. Það er gott að vita hvað hlutirnir kosta áður en þeir eru keyptír. Víkingur á Grænhóli, sími 21714. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Föndurkvöld verða í Laxa- götu 5 miðvikudaginn 31. okt. og mánudaginn 5. nóv. kl. 20.00. Leiðbeinandi Svana Jósepsdóttir. Stjórnin. Erum tvær menntaskólastúlkur sem bráðvantar 2ja herb. íbúð, helst á Brekkunni. Getum borgað fyrirfram ef um semst, annars ör- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 21955 milli kl. 18.00 og 20.00. íbúð óskast. Óska eftir 3ja herb. íbúð, helst á Brekkunni, sem fyrst. Uppl. i síma 26557. íbúð til leigu. Til leigu lítil 2ja herb. í síma 26240 eftir kl. 19. Skagfirðingar og velunnarar. Skagfirðingafélagið heldur spila- kvöld föstudaginn 2. nóv. kl. 20.30 í Húsi aldraðra, kaffi og ekki minna fjör en síðast. Nefndin. Tapast hefur köttur (högni) ekki fullvaxinn. Hann er grábröndóttur með hvítt trýni og hvíta fætur. Hann var með svarta hálsól. Vin- samlegast látið vita í síma 23968. Hvaö er JC? JC Akureyri verður \^jF/ með kynningarfund í \/ JC-húsinu Hafnarstræti 90, þriðjudaginn 30. okt. ki. 20.00. í JC er fólk á aldrinum 18-40 ára bæði karlar og konur. Allir þeir sem áhuga hafa á að kynnast starfi JC félaga eru vel- komnir á fundinn. JC Akureyri. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14—16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur Snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Minningarkort Slysavarnarfé- iagsins fást f Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. RUN 59841031530 - 2 ATKV. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara frá Ólafsfirði sfðast starfandi við Barnaskóla Akureyrar og í Barnaskóla Ólafsfjarðar. Til- gangur sjóðsins er útgáfa á kennslugögnum fyrir hljóðlestr- ar-, tal- og söngkennslu. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld og helgar. 'iami ó.f. Unnarbraut 19, Seitjarnarnesi símar 620809 og 72818. Sími25566 Ránargata: 4ra herb. efri hæð ca. 120 fm ásamt geymsluplássi i kjallara ca. 20 fm. Bílskúr. Til greina kemur að taka litla fbúð, 2ja-3ja herb. i skiptum. Furulundur: Raðhúsíbúð á tvelmur hæðum ca. 120 fm. Endafbúð. Bjarmastígur: 3ja herb. ibúð ca. 80 fm. Skipti á hæð með bílskúr eða bílskúrs- rétti eða einbýlishúsi koma til greina. > .... '■■■ ............ ' Við miðbæinn: Videoleiga ásamt húsnæði. Fyrirtækiö er i fullum rekstri. » Eyjafjörður: Gróðrarstðð ásamt 3 fbúðarhús- um og verðmætum hitaveiturétt- indum. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, tvær hæðir og kjall- ari, á einum fegursta stað bæjar- ins. Bflskúr. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. r Strandgata: Kjöt- og fiskverslun ásamt til- heyrandi húsnæði, tækjum og áhöldum. - Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús, hæð og ris, samtals ca. 148 fm. Bílskúr ca. 32 fm. Mikið áhvílandi. Skipti á raðhúsi eða hæð æskileg. Grenivellir: 4ra herb. Ibúð í 5 ibúða fjölbýlis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. FASIEJGNA& fj SKIPASALA3KT NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. PASSAMYNDIR TILBÚNAR^ STRAX ~ Borgarbíó Akureyri Mánudag - kl. 9.00 Raging Bull - síðasta sinn Bönnuð innan 16 ára Þriðjudag - kl. 9.00 Bustin’ loose Gamanmynd með Richard Pryor og Cieely Tyson eftir Noél Coward Næstu sýninar Föstudag 2. nóvember kl. 20.30 Sunnudag 4. nóvember kl. 20.30 Miðasala er alla virka daga í Turn- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum og sunnudögum er miða- salan I leikhúsinu kl. 14-18. Sími24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. Móðir mín, tengdamóðir og amma, RAGNHILDUR DAVÍÐSDÓTTIR, Stórholti 2, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 25. október. Jarðarförin fer fram frá Lögmannshlíðarkirkju þriðjudaginn 30. okt. kl. 1.30. Guðfinna Sigurbjörnsdóttir, Arngrímur Kristjánsson og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og út- för föður okkar, BRAGA GUÐJÓNSSONAR, sýningarstjóra, Grænumýri 2, Akureyri, sem lést 11. september sl. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki Borgarbíós og Varðborgar. Börnin. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu, blóm, kransa og minn- ingargjafir við andlát og útför, GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR, húsfreyju í Koti Svarfarðardal. Aðstandendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.