Dagur - 19.12.1984, Page 10

Dagur - 19.12.1984, Page 10
10 - DAGUR - 19. desember 1984 Eyfirðingar - Þingeyingar Lækkað vöruverð Höfum stórlækkað vöruverðið á algengum landbunaðarvörum í verslun okkar á Svalbarðseyri. Hefur það aldrei verið hagstæðara. Aukið vöruúrval I kæli- og frystiborðum er nú stóraukið úrval, bæði af unnum og óunnum landbúnaðarvörum frá kjötvinnslu vorri. Takið eftir Verslum einnig með allar algengar nýlenduvörur, auk verkfæra, vinnufatnaðar og gjafavöru. Komið og reynið viðskiptin. Dæmi um verð Nautalundir ................... 654,00 pr. kg Fransman kartöflur (700 g) ... 46,00 pr. pk Kartöflur ...................... 20,00 pr. kg Kindahakk ..................... 197,50 pr. kg Svínakótilcttur ............... 372,00 pr. kg Svínalærissneiöar ........ 250,00 pr. kg London lamb .............. 369,60 pr. kg Hangilæri (m/beini) ...... 301,00 pr. kg Magáll ................... 284,60 pr. kg Hvar er verðið hagstæðara? Kaupfélag Svalbarðseyrar Verslun Svalbarðseyri Sími 96-25800. Kristján Jóhannsson heldur jólatónleika í Akureyrarkirkju - Forsala aðgöngumiða er hafin í Huld Enn varð okkur á í messunni við frásögn af jólatónleikum Kristjáns Jóhannssonar. Þeir verða í Akureyrarkirkju laug- ardaginn 29. desember, eins og sagt var frá í mánudagsblað- inu, en þeir verða kl. 17.00, en ekki kl. 20.30. Forsala að- göngumiða er hafin í Bóka- versluninni Huld. Einnig verða seldir miðar við innganginn, ef einhverjir verða eftir. Á tónleikunum flytur Kristján jólalög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Heiðursgestir Kristjáns á tónleikunum verða félagar í Kirkjukór Lögmanns- hlíðarsóknar, sem aðstoða Kristján við flutning á nokkrum lög'um. Stjórnendur eru Áskell Jónsson og Jón Hlöðver Áskels- son. Um síðustu helgi hélt Kristján hliðstæða tónleika í Háskólabíói í Reykjavík. Þar aðstoðaði barnakór Öldutúnsskóla Kristján við tónleikana en undirleikari var Ólafur Vignir. Húsfyllir var og listafólkinu mjög vel tekið. Nykomnar Ijosgraar flauelsbuxur barna Stærðir 105-155. Verðið er alveg frábært, aðeins kr. 295,- Opið laugardag kl. 10-18. Hjá okkur eru bílastæðin við búðardyrnar. m Eyfjörö ™ Hjalteyrargötu 4 - sími 22275 Tilboð á Tropicanasafa á fimmtudag 20. desember. Kynningarverð 50% afsláttur. Ath. Opið til kl. 22 fimmtudag. Kjörbúð KEA Sunnuhlíð

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.