Dagur - 19.12.1984, Síða 14
14 - DAGUR - 19. desember 1984
Vil kaupa lítið ekinn Subaru
Hatchback 4WD árg. '83-’84 í
skiptum fyrir Datsun Cherry árg.
'81. Góðar milligreiðslur. Uppl. í
síma 26085.
Bílasala Norðurlands Gránufé-
lagsgötu 45, sími 21213.
Vantar allar gerðir bifreiða á skrá.
Nóg pláss í sýningarsal og á plani.
Höfum kaupendur að Subaru '82,
'83 og '84, Volvo '83 og '84. Einnig
nýlegum jeppum. Reynið viðskipt-
in.
Hestar.
Nokkur hross til sölu í Litla-Dal.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 31283 á kvöldin og um
helgar.
Til sölu páfagauksungar. Fugla-
matur - búr - hunda- og katta-
matur. Kattasandur. Allt fyrir heim-
ilisdýr.
Munkaþverárstræti 18, Akureyri.
Afgreiðslutími kl. 17.30-19.00.
Laugardag kl. 14.00-18.00.
Hárgreiðslustofan Sara.
Móasíðu 2b.
Klipping - permanent - strípur -
blástur. Opið allan daginn fram að
jólum.
Sími 26667.
Tapast hefur köttur, svartur og
hvítur með svart hálsband. Uppl. í
síma 25893 eftir kl. 18.00.
Ryksuga - Ryksuga.
Óska eftir ryksugu til heimilisnota.
Uppl. í síma 21576.
Sjónvarp óskast. Óska eftir að
kaupa sjónvarp. Uppl. eftir kl. 18 í
síma 23146.
Skíði-skór-skautar
Nýtt og notað
Kaup - sala - skipti
Viðgerðaþjónusta
Skíðaþjónustan
Fjöinisgötu 4b sími 21713
Vélsleði. Til sölu Mercury vélsleði
með nýrri 340 cc Polaris vél. Lítur
út sem nýr. Uppl. í síma
96-25133.
Til sölu Sharp VC 2300 ferða-
videótæki. Einnig Akai videóupp-
tökuvél. Uppl. í síma 26762 á
kvöldin og um helgar.
Til sölu ný Authier svigskíði og
stafir. Skíði 160-203 cm. Stafir
95-130 cm. Ath. Mjög lágt verð.
Uppl. í síma 96-22708.
Silver Cross barnavarn til sölu.
Fæst á góðu verði. Uppl. í sima
26416 eftir kl. 19 alla daga.
Til sölu norskar dráttarvélakeðjur,
lítið notaðar. Stærð 13x28. Uppl. í
síma 63162.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Stór 3ja herb. íbúð til leigu. Laus
fljótlega upp úr áramótum. Uppl. í
síma 22303 eftir kl. 19.00.
Bílakjör
Frostagötu 3c.
Sími 25356.
•
Vantarjeppa og
fjórhjóladrifsbíla
á skrá.
Félagsmenn Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs. Var að fá almanak
1985, Andvara og nýju bækurnar.
Umboðsmaður Akureyri: Jón Hall-
grímsson, Dalsgerði 1a, sími
22078. Afgreiðsla eftir hádegi.
Borgarbíó
Miðvikudag og fimmtudag
kl. 9:
OFVIÐRI
(TEMPEST)
Síðustu sýningar fyrir jól.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Skíðabúnaður
Notað
og nýtt!
bporthúbicl
SUNIMUHLlO
Sími 2325(1.
Brídgefélag Akureyrar:
Sveit Antons
Akureyrarmeistari 1984-85
Sveitakeppni Bridgefélags Akur-
eyrar, Akureyrarmóti, lauk í
gærkvöld 18. desember, með
sigri sveitar Antons Haraldsson-
ar. Auk Antons eru í sveitinni
Gunnar Berg yngri, Dísa Péturs-
dóttir, Soffía Guðmundsdóttir,
Trausti Haraldsson og Gunnar
Berg eldri. Sveitakeppnin var all-
an tímann jöfn og skemmtileg,
og úrslit ekki kunn fyrr en síð-
ustu umferð var lokið. Anton og
félagar hans tóku snemma forust-
una og héldu henni til loka.
Alls spiluðu 16 sveitir. Spilaðir
voru tveir leikir hvert spilakvöld,
16 spil hvor.
Röð sveita var þessi:
Stig
291
285
282
266
266
Leikfélag
Akureyrar
„Eg er gull
og gersemi"
eftir Svein Einarsson byggð á
Sólon íslandus eftir
Davíð Stefánsson.
Frumsýning föstudag
28. desember kl. 20.30.
Uppselt.
Önnur sýning laugardag
29. desember kl. 20.30.
Þriðja sýning sunnudag
30. desember kl. 20.30.
Miðasala í Turninum í göngugötu
alla virka daga kl. 14-18 og laugardag
22. des. kl. 14-22.
Miðasala i leikhúsinu laugardaga
og sunnudaga eftir jól frá kl. 14
og alla sýningardaga frá kl. 18.30
og fram að sýningu. Sími 24073.
Leikhúsmatur í Laxdalshúsi
frá kl. 18 fyrir sýningu.
Léttar veitingar ettir sýningu til kl. 01.
Borðapantanir
í símum 26680 og 22644.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
1. Sv. Antons Haraldssonar
2. Sv. Páls Pálssonar
3. Sv. Arnar Einarssonar
4.-5. Sv. Jóns Stefánssonar
4.-5. Sv. Júlíusar Thorarensen
6.-7. Sv. Sigurðar Víglundssonar 260
6.-7. Sv. Kristjáns Guðjónssonar 260
8. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 255
9. Sv. Þormóðs Einarssonar 232
10. Sv. Halldórs Gestssonar 210
11.-12. Sv. Tryggva Gunnarssonar 178
11.-12. Sv. Smára Garðarssonar 178
13. Sv. Hauks Harðarsonar 170
14. Sv. Kára Gíslasonar 162
15. Sv. Kristínar Jónsdóttur 147
15. Sv. Sturlu Snæbjörnssonar 113
Keppnisstjóri var sem fyrr Albert
Sigurðsson.
Næsta keppni: Þann 29. des-
ember nk. verður spilað í Sjallan-
um svokallað Alþýðubankamót,
sem er tvímenningur, á vegum
Bridgefélags Akureyrar. Öllum
er heimil þátttaka. Alþýðu-
bankamótið hefst kl. 9 f.h. Þátt-
töku þarf að tilkynna fyrir 21.
desember til: Arnalds í síma
21114, Páls í síma 21695 eða Pét-
urs í síma 22842, en þeir gefa all-
ar nánari upplýsingar.
Tvímenningskeppni B.A., Ak-
ureyrarmót, hefst í Félagsborg
þriðjudaginn 8. janúar. Spilað
verður eftir Barometers-fyrir-
komulagi. Skráningu lýkur föstu-
dagskvöld 4. janúar kl. 20.00 og
er spilafólk beðið að skrá sig hjá
einhverjum í stjórn B.A. sem
fyrst.
Fjóröungssjúkrahúsiö á Akur-
eyri.
Breyttir heimsóknartímar um jól
og áramót:
Aðfangadag kl. 18-21.
Jóladag kl. 14-16 og 19—20.
Annan jóladag kl. 14-16 og
19-20.
Gamlársdag kl. 18-21.
Nýársdag kl. 14-16 og 19-20.
Neyðarsími kvennaathvarfsins ei
26910, og mun fyrst um sinn
verða opinn frá kl. 14-16 og 20-
22 alla daga, en á öðrum tímum
geta konur snúið sér til lögregl-
unnar á Akureyri og fengið upp-
lýsingar.
Kristniboðshúsið Zíon:
Hátíðarsamkomur: Jóladag kl.
8.30. Ræðumaður Skúli Svavars-
son. Nýársdag kl. 20.30. Ræðu-
maður Jón Viðar Guðlaugsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Minningarkort Glerárkirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a,
Guðrúnu Sigurðardóttur Lang-
holti 13 (Rammagerðinni),
Judithi Sveinsdóttur Langholti
14, í Skóbúð M.H. Lyngdal
Sunnuhlíð og verslumnni
Bókval.
Minningarkort Krabbameinsfé-
lags Akureyrar fást í Bókabúð
Jónasar Jóhannssonar, Hafnar-
stræti 108, Akureyri.
Erum að taka upp Pennastokka úr tré. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGFÚSAR JÓNSSONAR,
Víðilundi 6c, Akureyri.
Mortel. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfsfólki Hand- læknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, forstjóra og
Kryddkrukkur með starfsfólki Sútunarverksmiðju SÍS.
korkloki. Guð blessi ykkur öll.
Tréklossa og fleira. María ísaksdóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Ólafur Magnússon,
Grýta verslun, Sunnuhlíö. Ingibjörg Sigfúsdóttir, Knútur Valmundsson,
Hjördís Sigfúsdóttir, Gunnlaugur Ingóifsson, Sigurður Sigfússon, Jónína Valgarðsdóttir
Sími 26920. og barnabörn.
» ’