Dagur - 04.01.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 04.01.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 4. janúar 1985 Skákmenn! Jólahraðskákmót UMSE verður föstudaginn 4. jan. kl. 20 í Þela- merkurskóla. Hafið með ykkur töfl og klukkur. Nýlegur Husquarna bakarofn til sölu. Uppl. í síma 24661. Til sölu norskar dráttarvélarkeðj- ur, lítið notaðar. Stærð 13x28. Uppl. í síma 63162. Til sölu Bauknecht ísskápur .130 lítra með 16 lítra frysti. Einnig tvö- faldur Axis fataskápur og Happy sófasett með brúnu áklæði. Uppl. í síma 22694 milli kl. 20 og 21. Sun-Fit sólbaðslampi til sölu með góðum kjörum ef samið er strax. Nýjar perur. Uppl. í síma 96-81130 eftir kl. 17.00. Vínrautt seðlaveski tapaðist að- faranótt nýársdags. Finnandi hringi í síma 26438. Fundarlaun. Kennarahjón með eitt barn óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu frá og með 1. júní 1985. Helst á Syðri- Brekkunni eða í Innbæ. Uppl. í síma 25251. Til leigu tvær íbúðir, 2ja herb. og 4ra herb. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Strandgötu 19b á umsóknareyðublöðum sem par fást. Ungur maður óskar eftir að kom- ast á samning í offsetprentun, setningu eða offsetljósmyndun. Hef lokið við bóklegu fögin í Iðn- skólanum í Reykjavík með prófi í bókbandi. Uppl. í síma 61139. Herbergi óskast til leigu, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 26875. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúö strax. Ennfremur er óskað eftir barngóðri konu til að koma heim og gæta 2ja barna 4ra og 8 ára frá kl. 8-12 á daginn til vors. Erum á Eyrinni. Uppl. í síma 26226 eftir kl. 17.00. Húseigendur athugið. íbúð óskast til leigu, helst á Eyr- inni eða Brekkunni. Tvennt í heim- ili, sem lofar skilvísi, reglusemi og rólegheitum. Uppl. í síma 21465. Til sölu Mitsubishi Sapporo árg. '81 (’82). Ekinn 20 þús. km. Amer- íkutýpa, sjálfskiptur. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Vantar jeppa og fjórhjóladrifsbíla áskrá. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. WSmSL 9624222 Áskrift&auglýsingar 9624222 Norðlendingar! Erum í fullu fjöri tilbúnir að leika á árshátíðum, þorrablótum og f einkasamkvæmum. Hljómsveitin Casablanca. Uppl. veita Gunnar Tryggvason, símar 23300 og 26248, Rafn Sveinsson, sími 21789. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtUboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Akureyringar Kaldsólum hjólbarða fyrir vörubíla og jeppa. Reyntö vtöskiptin. Gúmmívinnslan hf. ^"símMSlB)126776.eyri Skíðabúnaður Notað og nýtt! iporthuyd BUNNUHLÍO Sími 23250. St. Georgsgildið. Gleði- og skriftafundur mánudag 7. jan. kl. 8.30 stundvíslega. Stjórnin. Kristniboðshúsið Zíon. Samkoma nk. sunnudag kl. 20,30. Ræðumaður Guðmundur Ó Guðmundsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudag 6. janúar kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 almenn samkoma. All- ir eru hjartanlega velkomnir. Nýársdansleikur verður í Lauga- borg föstudagskvöldið 4. janúar og hefst kl. 22.00. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur fyrir dansi. Gamlir sveitungar velkomnir. IJngmennafélagið Framtíðin, Kvenfélagin Iðunn. Minningarsjóður Kvenfélagsins Hlífar hefur gefið Barnadeild F.S.A. vandaðan barnavagn. Starfsfólk deildarinnar þakkar minningar.jóðnum af alhug fyrir. Barnadeild þakkar Guðmundi Sigurðssyni verslunarmanni góð- ar gjafir til deildarinnar á jólun- um. Kærar þakkir til Flugbjörg- unarsveitar Akureyrar fyrir góð- ar jólagjafir. Barnadeild F.S.A. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, símaafgreiðslu sjúkrahússins og Blómabúðinni Akri. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á. Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu 10 og Judithi í Langholti 14. Leggjum ekki af stað í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll meðhreinniolíu og yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess aö komast heill á leiðarenda. ||UMFERÐAR Daisgerði; 3ja herb. íbúð í tveggja hæða raðhúsi ca. 80 fm. Laus fljót- lega. Ránargata: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi ásamt geymsluplássi í kjallara ca. 140 fm. Bflskúr. Mögulegt að taka minni eign í skiptum. Munkaþverárstræti; 5-6 herb. einbýlishús ásamt góðu geymsluplássi. Mögu- legt að taka mínni eign í skiptum. Keilusíða: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Mjög falleg eign. Skipti á 3-4ra herb. fbúð koma til greina. Míðbær: Tfskuvöruverslun í fullum rekstri. Til afhendingar strax. Hagstæð kjör. Tilvalið fyrír ungt og duglegt fólk. Vantar: 4- 5 herb. raðhúsfbúð í Gler- árhverfi, með eða án bílskúrs. Vantar: 5- 6 herb. á Brekkunni eða í Glerárhverfi. Vantar: 3ja og 4ra herb. íbúðir bæði á Brekkunni og í Glerárhverfi. Vantar: Eldra einbýlishús helst með bflskúr. Um leið og við óskum við- skiptavinum okkar árs og friðar, þá viijum við þakka viðskiptin á gamla árinu og vonumst til að eiga ánægjuieg samskipti á ár- inu 1985. ÍASIÐGNA&M SKIPASALAZSgZ NORfMJRLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutíma 24485. Jónas Aðalsteinsson Fjólugötu 12, Akureyri verður 80 ára í dag 4. janúar. Hann verður að heim- an á afmælisdaginn. Jónas er gift- ur Maríu Zóphusdóttur. Borgarbíó Föstudag og laugardag kl. 9: VISTASKIPTI. Föstudag kl. 11.10: SUPERGIRL. Hlutverk: Faye Dunaway og Peter O’Toole. Sunnudag kl. 3: SECRET OG NIMH. Stórskemmtileg teiknimynd í dolby stereo. Kl. 5: SUPERGIRL. Næsta mynd verður: Maður, kona og barn. Leikfélag Akureyrar i „Ég er gull :og gersemi“ ; 4. sýning föstudag : 4. janúar kl. 20.30. I 5. sýning laugardag I 5. janúar kl. 20.30. * Miðasala í Turninum í göngugötu I alla virka daga kl. 14—18. J Miðasala í leikhúsinu laugardaga ■ frá kl. 14 og alla sýningardaga J frá kl. 18.30 og fram að sýningu. I Sími 24073. Móðir mín, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR frá Helgafelli, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 5. janúar kl. 13.30. Ásta Ólsen. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNS TRYGGVASONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Dvalarheimilinu Hlíð fyrir umönnun síðustu ára. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.