Dagur - 16.01.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 16.01.1985, Blaðsíða 5
16. janúar 1985 - DAGUR - 5 Hörgdælingar búsettir og burtfluttir. Hið árlega þorrablót verður haldið að Melum laugardaginn 26. þ.m. kl. 20.45. Hljómsveit Pálma Stefánssonar leikur fyrir dansi. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi þriðjudaginn 22. þ.m. í Bústaði (Alda) eða í síma 26792 (Marta). Ath. Matur verður á staðnum og bílferð frá Akureyri. Nefndin. Þormblót Arnarneshrepps verður haldið í Hlíðarbæ 19. janúar 1985 kl. 20.30. Sveitungar heima og heiman velkomnir og hafa forgangsrétt á miðum til kl. 20.00 þann 17. janúar. Miðapantanir í símum 21957, 25415, 22522. Aldurstakmark 16 ár. Nefndin. AKUREYRARBÆR Akureyringar Geislagötu 14 aldarfjóroung 18. og 19. janúar. Miðasala fyrir matargesti fimmtudaginn 17. janúar kl. 17-19. Allar ósóttar pantanir seldar eftir kl. 19.00. Miðasala fyrir aðra en matargesti 18. og 19. janúar kl. 18.00. Vegna gífurlegrar eftirspurnar verður Omar með aukaskemmtanir þann 8. og 9. febrúar og 22. og 23. mars. Tekiö á móti pöntunum í síma 2297« frá kl. 11.00-16.00 alla daga. Eigendum og umráðamönnum þeirra númers- lausu bíla og bílahræja sem fjarlægðir voru, á vegum Heilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar, af opnum svæðum og götum Akureyrar sl. sumar, er hér með gefinn iokafrestur til 26. janúar 1985 að leysa þá út gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Eftir þann tíma verður þessum bílum hent. Heilbrigðisfulltrúi. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fyrsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður miðviku- daginn 16. janúar (í kvöld) í bæjarráðssalnum Geislagötu 9 kl. 20.00-22.00 og verða þar til við- tals bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Sigríður Stefánsdóttir. Bæjarstjóri. Frá kjörbúðum KEA Söltuð grálúða (útvötnuð). Gædamatur í skammdeginu. Einnig verða sýndir Nissan bílar árgerð 1985. -- -— ■ ■ Komið og skoðið og kynnið ykkur kjörin. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5a, Akureyri, sími (96) 22520. árgerðin 1985. ov wiwr% gp‘"% mjr í£r#v' Yv' ■ Jm verður á Akureyri 19. og 20. janúar frá kl. 14—17 báða dagana að Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.