Dagur - 16.01.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 16.01.1985, Blaðsíða 11
16. janúar 1985 - DAGUR - 11 Brúðhjón: Hinn 22. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Jóna Gunnbjörg Jónsdótt- ir verkakona og Guðmundur Sveinn Ólafsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Hóla- braut 22 Akureyri. Hinn 25. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Gerður Eygló Róberts- dóttir háskólanemi og Óðinn Jónsson auglýsingastjóri. Heimili þeirra verður að Smiðjustíg lla Reykjavík. Hinn 29. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Margrét Dóra Eðvarðs- dóttir afgreiðslustúlka og Snæ- björn Magnússon netagerðar- maður. Heimili þeirra verður að Víðigrund 6 Sauðárkróki. Hinn 29. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Bryndís Arngrímsdóttir sjúkraliði og Yngvi Kjartansson blaðamaður. Heimili þeirra verður að Stórholti 17 ísafirði. Hinn 30. desember voru gefin saman í hjónaband Guðný Ósk Gylfadóttir verkakona og Brynj- ar Geirsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 24d Akureyri. Systkinabrúðkaup: Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónaband í Minjasafn- skirkjunni Gunnhildur Harðar- dóttir kennaraháskólanemi og Ársæll Guðmundsson kennara- háskólanemi. Heimili þeirra verður að Álfaskeiði 10 Hafnar- firði og María Ingunn Tryggva- dóttir húsmóðir og Árni Harðar- son. Heimili þeirra verður að Hrísalundi 8g Akureyri. Mezzoforte Tónleikar kl. 22. Aldurstakmark 18 ára. Opið til kl. 01.00. Sjatöhut Tónleikar í Sjallanum fimmtudaginn 17. janúar kl. 19.34-21.45. Unglingaskemmtun 17 ára og yngri. Félagsmiðstöðvar á Akureyri standa ívrir tónleikunum. Skemmtiatriði. Tískusýning og dans. Miðaverð kr. 150. Frá kjörbúð KEA Byggðavegi Tilbod verður í búðinni fimmtudaginn 17. janúar á reyktri medisterpylsu M Kjötiðnaðarstoð KEA. ★ 15% afsláttur ★ Einnig vekjum við athygli á wc-pappír, 8 rúllur í pakkningu á aðeins kr. 78,90. Opið til kl. 7 e.h. á föstudögum og frá kl. 9-12 á laugardögum. Kjörbúð KEA Byggðavegi A söluskrá: Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í blokk með svalainngangi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð í parhúsi. Norðurgata: 3ja lierb. íbúð. Góð greiðslukjör. Lyngholt: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sólvellir: 4ra herb. íbúð í 5 íbúða húsi. Skipti á 2ja herb. íbúð. Lerkilundur: Einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Skipti á blokkaríbúð eða raðhúsíbúð koma til greina. Reykjasíða: Fokhelt 170 fm hús á einni hæð með bílskúr. Brekkusíða: Fokhelt 180 fm hús með rishæð og bílskúr. Akurgerði: Raðhús í byggingu. Melasíöa: 3ja herb. íbúð. Afh. samkomulag. Langholtsvegur í Reykjavík: 6 herb. íbúð. Verð kr. 3,4-3,5 millj. Skipti æskileg á 5 herb. íbúð með bílskúr á Akureyri á svipuðu verði. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . . _ _ efri hæð, sími 21878 kl. 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Trésmiðafélag Akureyrar auglýsir eftir starfsmanni til innheimtu- og skrifstofustarfa í V2 starf. Vélritunar-, tölvu- og bókhaldskunnátta nauðsyn- leg. Upplýsingar veittar á skrifstofu T.F.A. Ráðhús- torgi 3, frá kl. 9-12 alla virka daga. Ekki í síma. Skriflegar umsóknir skulu berast skrifstofu félags- ins fyrir 25. janúar nk. Röskan starfsmann vantar í bobbingadeild. Akkorðsvinna. Uppl. gefur verkstjóri. Vélsmiðjan Oddi sími 21244. Fiskvinnsla Óskum að ráða fólk til starfa við pökkun og snyrt- ingu. Uppl. gefur verkstjóri í síma 96-61710 á vinnutíma og 96-61775 á kvöldin. Fiskvinnslustöð KEA Hrísey. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfsmann við af- greiðslu- og skrifstofustörf. ★ Vinnutími er frá kl. 13.00-17.00. ★ Umsækjandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - sími 25455

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.