Dagur - 20.02.1985, Blaðsíða 5
20. febrúar 1985 - DAGUR - 5
Dalvík:
Laxeldisstöö gerð að
almenningshlutafélagi
Framtíðin er fólgin í fiskeldi
Þessa staðhæfingu hafa menn
heyrt í síbylju í vetur. Ekki
skal hér fullyrt um sannleiks-
gildi þessa en hitt er víst að nú
eiga menn kost á að kaupa sér
hlutabréf í fiskeldisfélagi.
Það er laxeldisstöðin Olunn á
Dalvík sem stendur fyrir þessu
boði en í ráði er að auka hlutafé
stöðvarinnar um 800 þúsund kr.
Hlutafé nú hljóðar upp á 400 þús-
und krónur en auk þess hafa
matsmenn metið núverandi eign-
ir á eina milljón og ellefu þúsund
krónur sem teljast eigendunum
til tekna sem hlutafé.
- Ástæðan fyrir því að við för-
um út í að auka hlutaféð er sú að
það er erfitt að útvega fjármagn
Kyningarkvöld
um Edith Piaf
Alliance Francaise á Akureyri
efnir annað kvöld til kynning-
arkvölds á söngleiknum um
Edith Piaf sem Leikfélag Ak-
ureyrar mun frumsýna á næst-
unni.
Kynningarkvöldið verður í
Sjallanum, og hefst kl. 20. Sig-
urður Pálsson sem leikstýrir hjá
LA mun fjalla um söngleikinn,
sýndar verða videómyndir og
leikin lög úr söngleiknum.
Boðið verður upp á smárétta-
matseðil hússins á þessu kynning-
arkvöldi.
Félaga málmiðnaðarmanna Akureyri
Fundarboð
Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akur-
eyri verður haldinn í Sjallanum Mánasal laugar-
daginn 23. þ.m. og hefst kl. 13.00.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
•I1 Tölvuskóli M.A.
Síðustu námskeið fyrir páska
1. Ritvinnsla II (Easywriter II)
(25. febrúar - 15. mars.)
Ritvinnsla II frá ATLANTIS hf. er nú mest notaða
ritvinnslan á PC tölvum á íslandi. Engin tölvu-
þekking nauðsynleg. Farið verður í eftirfarandi
atriði:
Stutt kynning á vélbúnaði og stýrikerfi.
Valmyndir og kerfisaðgerðir.
Ritvinnsluskipanir.
2. Gagnasafnskerfi (dBase II o.fl.)
(25. febrúar — 15. mars.)
Námskeiðið hentar öllum sem þurfa að vinna við
uppsetningu skráa og meðferð gagna svo sem
áskrifendaskrár, félagaskrár, nemendaskrár, ein-
kunnaskrár, rannsóknaskrár o.fl. o.fl.
3. Tölvubókhald (25. febrúar - 15. mars.)
Fullbókað er á þetta námskeið en aukanámskeið
verður haldið eftir páska.
Öll námskeiðin standa yfir í þrjár vikur, tvisvar í viku,
samtals 18 tímar auk opinna æfingatíma.
Kennsla fer fram í tölvuveri Menntaskólans á Akureyri
klukkan 20.00-22.00. Hámarksfjöldi nemenda á
hverju námskeiði er 12 en lágmarksfjöldi 8. Hver þátt-
takandi hefur tölvu fyrir sig. í lok námskeiðs fá nem-
endur viðurkenningarskjal.
Skráning og allar upplýsingar á skrifstofu Mennta-
skólans á Akureyri, sími 25660.
Bent skal á að margir endurmenntunarsjóðir stétt-
arfélaga veita styrki til þátttöku á þessum nám-
skeiðum.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
í dag. Reksturinn kostar mikið
og okkur langar til að gera stærri
hluti og því er aukið veltufé
nauðsynlegt, sagði Snorri Árna-
son hjá Ölunni í samtali við Dag.
Ölunn var stofnuð á Dalvík í
maí í fyrra og var nafnverð
hlutabréfa þá kr. 2.500. Ákveðið
hefur verið að hafa nafnverðið
það sama og hvert hlutbréf kost-
ar því í dag um 6.325 krónur.
Fram til þessa hefur Ölunn alið
um sjö þúsund iaxa- og sjóbirt-
ingsseiði í kerum en þessum
seiðum verður komið fyrir
sjókvíum, sennilega við Böggvis-
staðasand í júnímánuði nk. Þar
verða seiðin alin fram á haust en
um leið og kvíaeldið hefst verða
ný seiði keypt og keraeldið hefst
að nýju.
Þeir sem hafa áhuga á hluta-
bréfum geta haft samband við
forráðamenn Ölunnar á Sand-
skeiði 31, Dalvík eða í síma
61275. - ESE
Akureyringar
Nærsveitamenn
Fimmtíu ára
afmælismót
Skákþing Norðlendinga 1985 verður háð
á Akureyri dagana 7.-10. mars nk. og yerður
teflt í Félagsborg (í sal verksmiðja SÍS).
Teflt verður í þremur flokkum. í opnum flokki
verða tefldar sjö umferðir eftir Monradkerfi.
í unglingaflokki 16 ára og yngri verða tefldar
níu umferðir eftir Monradkerfi og kvennaflokkur,
fjöldi umferða fer eftir þátttöku.
Pátttökutilkynningar þurfa ákveðið að hafa borist
einhverjum neðanritaðra fyrir 4. mars 1985,
sem veita einnig nánari upplýsingar.
Gylfi Pórhallsson sími 96-23926,
Albert Sigurðsson sími 96-22897,
Pór Valtýsson sími 96-23635.
Einnig stílað á
Skákfélag Akureyrar pósthólf 661, 602 Akureyri.
Skákfélag Akureyrar.
Skáksamband Norðurlands.
w®m
Freyvangur
ÞORRABLÓT
Öngulsstaðahrepps verður haldið laugardaginn
2. mars og hefst kl. 20.30 stundvíslega.
Brottfluttir hreppsbúar velkomnir (án gesta).
Mat hefur fólk með sér.
Tilkynnið þátttöku í eitthvert eftirtalinna
símanúmera: 23474, 31214, 24049 fyrir
þriðjudagskvöld 26. febrúar.
Hljómsveit Pálma Stefánssonar
leikur fyrir dansi. Aldurstakmark 16 ár.
ÁRROÐINN.
Sýningar
í Freyvangi:
4. sýning föstudag kl. 21.00.
5. sýning iaugardag kl. 21.00.
6. sýning sunnudag kl. 15.00.
Miðapantanir í síma 24936.
Leikfélag Öngulsstaðahrepps,
Umf. Árroðinn.
Stórlækkað verð
á kjötvörum frá Hrímni sf.
Matvörumarkaðinum föstudaginn 22. febr.
Nautahakk ......... kr. 195,00
Kindahakk ......... kr. 166,75
Hakkblanda naut/svín ..... kr. 190,50
Bl. saxbauti ...... kr. 224,25
Enskt buff ........ kr. 518,00
Svínasnitsel ...... kr. 230,00
Kindagúllash ...... kr. 259,00
Stómtsala
í bamadeðd og dömudeðd.
'kMkill afsláttur ★