Dagur - 20.02.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 20.02.1985, Blaðsíða 11
20. febrúar 1985 - DAGUR - 11 Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmmtudagur 21. febr. kl. 20.30: Bænasamkoma. Sunnu- dagur24. febr. kl. 11.00: Sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 14.00: Almenn samkoma. Ræðumaður Jón Við- ar Guðlaugsson og kynnir hann jafnframt starfsemi Gideonfé- lagsins. Fórn tekin fyrir kristni- boðið í Zwaselandi. Allir eru hjartanlega velkomnir. H vít asunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherínn Hvannavöllum 10. iFöstudaginn 22. febrú- ar kl. 20.00: Kvöld- Veitingar, happdrætti. Æskulýðurinn syngur. Kaptein- arnir Anne-Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 frá 1. febrúar alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. vaka. HAGA einingetr ★ Eldhúsinnréttingar < ★ Baðinnréttingar ★ Fataskápar Verslunin Óseyri 4 Hagi hf. Óseyri 4, Akureyri, sími 96-21488 Skagfírðíngar athugið! Aðalfundur Skagfirðingafélagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 28. febrúar nk. kl. 20.30. Mætum rel og stundvíslega. Stjórnin. S — Skíðabúnaður Notað og nýtt! Sporthú^icL BUIVIIMUHLfÐ Sími 2325(1. Öllum vinum og vandamönnum þakka ég góðar gjafir, skeyti og heimsóknir á sextugsafmæli mínu þann 2. febrúar síðastliðinn. Lifið heil. RAFN JÓNSSON, Hólum. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JENNÝJAR JÖRUNDSDÓTTUR, HRÍSEY. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki á Fjórð- ungssjúkrahúsinu og Seli fyrir góða umönnun. María Kristófersdóttir, Ragnar Víkingsson, Haukur Kristófersson, Gunnhildur Njálsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Frá kjörbúðum KEA: Tilboð Stórlækkað verð á úrvals nautakjötí (UNI) í öllum matvörubúðum félagsins. ★ Þetta hagstæða tilboð stendur meðan birgðir endast. O'Xjörbúdir SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA lónaóardeild • Akureyri Óskum eftir sauma- konum á dagvakt Uppl. hjá starfsmannastjóra (220 og 274). síma 21900 Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Sími (96)21900 Hjúkrunarfræðing og sjúkraliða vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku Ólafsfirði. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða í eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga: 1. Hjúkrunarframkvæmdastjóra. Staðan er laus 1. maí 1985. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1985. 2. Hjúkrunarfræðinga á flestar deildir sjúkra- hússins strax og til sumarafleysinga. 3. Hjúkrunarfræðinga á fastar næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Ragnheiður Árnadóttir, sími 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða yfirsjúkraþjálfara við endurhæfingardeild sjúkrahússins er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. júní 1985. Upplýsingar um starfið veitir Inger Eliasson, yfir- sjúkraþjálfari í síma 96-22100. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 15. apríl 1985. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurlandi eystra Starfsmaður óskast til símavörslu og vélritunar á skrifstofu Vistheimil- isins Sólborgar. Vinnutími frá kl. 10-16. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 21755 frá kl. 13-15 næstu daga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.