Dagur - 20.02.1985, Blaðsíða 8

Dagur - 20.02.1985, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 20. febrúar 1985 ra statlon: MA** hu, .ærtufooJJ laBgstaponM; Búm9óöur meö stóru MAZOA 3' Sttthre'nn ■SSffG* )A 323 3 seid' iapí ra Saioon t tó'Ksb""nn taár'- mazda 6’ LangrneS' diese'vé' Coupe: t rúmar HatchbaoW- ,hi\s 09 stat'ons Sportb'"' sKv'duna' Same'nar b"s- Stat'on'- ,m same'nar notag"d'- MAZOA6 Uixuabw- þaag'nd' vra Hardtop meö ö"u“- mazdat UuxussP' 4 dvra ábót'ego mazda Sannur MAZOA T 33° Suröarm'K'" ví vöruKassa- 2000/22°° úmgóöra3® >a d'ese'vé'- mazda Sér'ega oYbaag"e°ur Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 20. febrúar nk. verða bæjarfulltrú- arnir Jón Sigurðarson og Sigurður J. Sigurðsson til viðtals milli kl. 20 og 22 í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Minning: Sveinn Biynjólfsson vegaverkstjóri Meö þessum línum viljum viö kveðja í hinsta sinn vin okkar og vinnufélaga Svein Brynjólfsson. Það var sumarið 1971 sem undirritaður kynntist Sveini og bundust með okkur mjög sterk tengsl. Sveinn kenndi mér margt í F. 28. nóvember 1923 - D. 10. febrúar 1985 mínu starfi. Þegar ég hugsa til baka finn ég hversu heppinn ég var að hitta svona góðan læri- föður. Oft leitaði ég til Sveins með vandamál mín, og var þá gott að eiga þennan trausta vin, sem ég leit frekar á sem föður en samstarfsmann. Við vinnufélagarnir minnumst Sveins með trega og söknuði. Hann er í okkar huga hinn sanni góði drengur, hreinskilinn, glað- vær og vildi gera gott úr öllum hlutum. Margir ungir drengir hafa stigið sín fyrstu spor í at- vinnulífinu sem verkamenn í vegavinnu hjá Sveini. Þar fengu þeir kennslu af natni og nærgætni sem þeir búa að alla ævi. Þó Sveinn sé horfinn, lifa minningarnar í hjörtum þeirra sem eftir lifa. Með hlýhug kveðjum við Svein. Guð blessi eiginkonu, börn og alla fjölskyldu hans um ókomin ár. Sigurður Oddsson og samstarfsmenn. Leiðrétting Magnús Snæbjarnarson hafði samband við blaðið og bað fyrir leiðréttingu á vísu eftir sig sem birtist á Vísnaþætti Jóns frá Garðsvík 15. febr. sl. „Ég vil að það sem birt er eftir mig sé rétt - og það verð ég svo að bera á bakinu sjálfur,“ sagði Magnús, en vísan er þannig rétt: Á hirnni aftur hækkar sól. Hún er öllu kærri. Og kaupahéðna að koma jól, en Kristur víðs er fjarri. Ókeypis brúnka -10 000., 9 999 og 10 001. Ijósa- gesturinn í Sundlaug Akureyrar heiðraður Stefán Antonsson datt í lukku- pottinn er hann brá sér í ljósa- tíma í Sundlaug Akureyrar á dögunum. í ljós kom nefnilega að Stefán var tíu þúsundasti ljósadýrkandinn og fyrir vikið fékk hann tíu ókeypis ljósatíma, tíu sundtíma og tíu gufubaðs- tíma. Gestir númer 10 001 og 9 999 voru einnig heiðraðir og hrepptu þær Hildur Jónsdóttir og Þórunn Vilbergsdóttir þau hnoss - tíu ókeypis ljósatíma hvor. Eins og sjá má á þessum tölum hefur aðsókn að ljósalömpunum í Sundlaug Akureyrar verið mjög góð því nú er aðeins liðið rúmt ár frá því að þeir voru teknir í notkun. - ESE tófta <K*ana' Bí\asa'®^^w SKáia v/KaidbaKsð SÍDOI 26301- BÍLASV^6, 1985

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.