Dagur - 22.02.1985, Side 16
I Smiðju um helgina:
Fullbókað í seinni tíma á föstudagskvöldið
og laugardagskvöldið, en laus borð í fyrri tímunum.
Akureyri, föstudagur 22. febrúar 1985
- Þetta er hreint og klárt brot
á samningum. Það er skýrt
tekið fram í samningum að það
skuli Iokið við veiðiferðina en
það hafa skipstjórar og sjó-
menn greinilega virt að vett-
ugi.
Þetta sagði Sverrir Le< son,
formaður Otvegsmannatílags
Norðurlands og einn samninga-
nefndarmanna LÍÚ í yfirstand-
andi verkfalli, er hann var spurð-
ur hvaða augum útvegsmenn litu
á siglingu togaranna af miðunum
sl. miðvikudag.
Ein af röksemdum sjómanna
Þeir hafa ekki átt sjö dagsva
sæla, bankastjórarnir og
bankaráðsmennirnir í Lands-
banka íslands, síðustu vikurn-
ar. Allt frá því að óskað var
eftir tilboðum í skuttogarann
Bjarna Herjólfsson ÁR sem er
í eigu Landsbankans, hefur
ekki verið flóafriður í banka-
ráðinu vegna utanaðkomandi
þrýstings.
Samkvæmt heimildum Dags er
fyrir því að snúa skipunum til
hafnar er sú að útvegsmenn hafi
ekki virt hvíldartíma sjómanna
og skipað þeim að halda út áður
en verkfallið skall á. Um þetta
atriði sagði Sverrir Leósson:
- Ég get ekkert fullyrt um það
en hafi slíkt átt sér stað, hefðu
skipstjórar átt að sjá um að regl-
ur væru haldnar. Það er skip-
stjórinn og áhöfnin sem hefur
úrslitavald um það hvort skipið
fer frá bryggju, ekki útgerðar-
maðurinn, sagði Sverrir Leósson.
Það var álit Sverris að horfur á
róið að því öllum árum að togar-
inn verði ekki seldur út á land.
Togarinn var áður í eigu Árborg-
ar hf. Selfossi sem gerði hann út
frá Stokkseyri en nú er stefnt að
því að hann fari til Þorlákshafn-
ar. Þingmenn Reykjaneskjör-
dæmis og Suðurlands hafa beitt
áhrifum sínum til þess að af þessu
geti orðið og stjórn Landsbank-
ans ætti því að geta tekið ákvörð-
un fljótlega eftir margra vikna
drátt.
samningum væru mjög dökkar.
Engin hreyfing væri á viðræðum
og tap útgerðar, sjómanna, fisk-
vinnslu og fiskvinnslufólks ykist
með hverjum deginum.
- Við getum afskrifað loðnuna
ef þetta leysist ekki fljótlega.
Þetta er auðvitað orðið stóralvar-
legt mál og það færir okkur enn
betur heim sanninn um það hve
verkfallsvopnið er beitt. Éf menn
líta hins vegar aftur í tímann sjá
þeir að verkföll hafa bara fært
þjóðarbúinu og þeim sem að þeim
standa stórtjón, sagði Sverrir
Leósson.
- Það er ugglaust rétt að þetta
sé brot á samningum en þessi
ákvörðun okkar var tekin að
vandlega athuguðu máli eftir
ítrekuð brot útgerðarmanna á
veiðum í verkfalli, brot á helgar-
fríum og tilrauna til að brjóta
löglegt verkfall okkar á bak aftur
með loforðum til einstakra sjó-
manna um borgun umfram vænt-
anlega samninga ef þeir virtu
verkfallið að vettugi.
Þetta sagði Halldór Hallgríms-
son, skipstjóri og formaður
Skipstjórafélags Norðurlands er
Dagur leitaði álits hans á síðustu
atburðum. Að sögn Halldórs er
þessi sigling af miðunum undan-
tekningartilfelli.
- Það rær enginn nema út-
gerðarmaðurinn leyfi, sagði Hall-
dór Hallgrímsson. - ESE
Bjarni til
Þoiiakshafnar?
Kaldbakur leggst að bryggju um miðnættið aðfaranótt sl. fimmtudags.
Mynd: KGA
Útsvör lækka um 0,2%
Á fundi Bæjarráðs Akureyrar
síðastliðinn miðvikudag lagði
meirihluti bæjarráðs fram
frumvarp að fjárhagsáætlun
bæjarsjóðs fyrir árið 1985.
Niðurstaða tekjuáætlunar er
409,1 m.kr. oger25,8% hærri en
áætlun síðasta árs. Álagningar-
prósenta útsvars er ákveðin
10,4% og er það 0,2% Iækkun
frá síðasta ári. Akureyri er því
áfram í hópi þeirra sveitarfélaga
hér á landi sem lægst útsvar legg-
ur á sína gjaldendur. Framlög til
nýbygginga og vélakaupa eru
tæpar 80 m.kr. og eru þá meðtalin
rúml. 20 m.kr. framlög ríkisins til
byggingar skóla, dagvista og
íþróttamannvirkja. Auk þess er
gjaldfærður 55,3 m.kr. stofn-
kostnaður í ýmsa rekstrarþætti
bæjarsjóðs.
Stærstu liðir gjaldaáætlana eru
félagsmál og almannatryggingar
69,2 m.kr. (15,7% hækkun frá
fyrra ári) og fræðslumál 57,6
m.kr. (28,7% hækkun). Fjár-
hagsáætlunin verður til fyrri um-
ræðu á fundi bæjarstjórnar nk.
þriðjudag.
Hagi hf. hættir!
20 starfsmenn atvinnulausir um mitt ár
Starfsmönnum Haga hf. hefur
verið tilkynnt, að fyrirtækið
muni hætta starfsemi. Þar
starfa nú um 20 manns, sem
koma til með að standa uppi
atvinnulausir um mitt árið.
Á síðasta ári var starfsemi
Haga hf. endurskipulögð, en þá
var rekstur fyrirtækisins að kom-
ast í þrot. Tekin var upp fram-
leiðsla á innréttingaeiningum,
sem féll mjög vel að tækjakosti
verksmiðjunnar. Gekk þessi
framleiðsla vel, þannig að verk-
smiðjan var rekin án halla frá
því í ágúst og fram að áramótum,
samkvæmt þeim heimildum sem
Dagur hefur fengið. En þessi
framleiðslumáti krefst hins vegar
mikillar lagersöfnunar, sem erfitt
reyndist að fjármagna, auk þess
sem vaxtabyrði af eldri skuldum
reyndist rekstrinum þung. Og þar
sem lánasjóðir samþykktu ekki
að breyta þeim skuldum í lang-
tímalán og slík lán fengust ekki í
áframhaldandi rekstur, þá var
ekki um annað að ræða en rifa
seglin. Stefnt er að því að selja
þann lager sem fyrir liggur, en
síðan verður fyrirtækinu lokað og
reynt að selja vélar og tæki. Sam-
kvæmt heimildum Dags vantar
um 15 m.kr. inn í reksturinn til
að fyrirtækið nái flugi. - GS
Gert er ráð fyrir þokkaleg-
asfa helgarveðri á Norður-
landi. Á morgun verður
suðlæg átt og bjart veður,
en á sunnudag verður
norðvestanátt, él á ann-
esjum en bjart til landsins.
Það kólnar örlítið á sunnu-
dag, en eftir helgina tekur
sunnanáttin að öllum lík-
indum vöidin á nýjan leik.
í herradeild og dömudeild.
★ Mikill afsláttm *