Dagur - 29.03.1985, Side 2

Dagur - 29.03.1985, Side 2
2 - DAGUR - 29. mars 1985 ? m EIGNAMIÐSTÖÐINS ^ SKIPAGÖTU 1-SÍMI24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Smárahlíð: 3ja herb. ibuö a 1. hæö í fjölbylishusi. Verö kr. 1,3 millj. Hrísalundur: 3ja herb. ibud a 3. hæð í svalablokk ca. 85 fm. Verð kr. 1,270 millj. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð a 4. hæð i fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Verð kr. 1,260 millj. Furulundur: 3ja herb. ibuö á n.h. i raðhusi ca. 89 fm. Verö kr. 1,350 millj. Hjallalundur: 2ja herb. íbuð á 2. hæð í fjölbylishusi. Verð kr. 940 þus. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbuð a 1. hæð i fjölbýlishusi ca. 48 fm. Verð kr. 840 þus. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibuð a 4 hæö i fjölbýlishusi ca. 107 fm. Skipti a hæö eöa minni ein- bylishusi. Verö kr. 1,550 millj. Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 130 fm og grunnur undir bilskúr. Verð kr. 2,7 mllij. Reynivellir: 5 herb. n.h. i þribylishusi ca. 120 fm. Verð kr. 1,6 millj. Helgamagrastræti. 5 herb. ibuð a tveim hæðum i parhúsi. Verð kr. 1,580 millj. Brekkugata: 5 herb. ibuð a tveim hæöum. Mikið endurbætt. Heiðarlundur: 4ra herb. raðhusibuð a tveim hæöum ca. 138 fm. Verö kr. 2,3 millj. Heiðarlundur: 5-6 herb. raðhúsfbúð á tveim hæð- um ca. 140 (m. Bflskúrsréttur. Verð kr. 2,4 mlllj.______ Einholt: 5 herb. raðhusibuð ca. 150 fm a tveim hæðum. Skipti möguleg. Verð kr. 1,950-2 millj. Skarðshlíð: 4ra herb. ibuö a 3. hæö ca. 110 fm asamt 29 fm biiskur. Verö kr. 1.750 þus. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð a 3. hæö ca. 84 fm. Laus eftir samkomulagi. Verö kr. 1,3 millj. Asabyggð: 5 herb. einbylishus ca. 170 fm a tveim hæöum. Bilskursrettur. Laust eftir samkomulagi Verö kr 2,3 millj. Kringlumýri: 5 herb. einbylishus asamt innbyggð- um bilskur. Verð kr 2,9 millj. Þingvallastræti: 5-6 herb n h. i tvibylishusi. 176 fm asamt geymslu og ibuðarherbergi i kjallara Ymis skipti moguleg. Einnig e h. sem er 160 fm. Hægt er að selja husið sem eina heild. Hentugt fyrir fe- lagasamtok. Hjallalundur: 2ja herb. ibuð a efstu hæö i fjölbylis- husi ca. 60 fm. Geymsla og þvottahús inn af eldhusi. Verö kr. 950 þús. Verslunarpláss: Til sölu sérverslun i örum vexti i eigin verslunarhusnæði. Afh. eftir sam- komulagi. Uppl. a skrifstofunni. Bakkasíða: Fokhelt einbylishus ca. 156 fm asamt 36 tm bilskur og plassi i kjall- ara Ymis skipti. Verö kr. 1,9 millj. Langholt: 5 herb einbylishus a tveim hæðum asamt innbyggöum bilskur. Verö kr 2.7 millj. Bæjarsíða: 5 herb. einbylishus ca. 135 fm. Steypt* ur grunnur undir bilskur. Möguleiki að skipta a 3ja herb. ibuð. Verð kr. 2,5 Borgarsíða: 204 fm einbýllshús m/bflskúr, hæð og rls. Tllbúið undlr tréverk. Verð kr. 2,4 mlllj._______ Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá: Gistiheimili: Stór húseign ca. 345 m2 við sunnanvert Þórunn- arstræti. Tvær hæðir og íbúðar- kjallari með 4ra herb. íbúð. Hæðirnar nýtast sem 7-9 herb. Húsnæðið býður upp á ýmsa notkunarmöguleika og sérstak- lega herbergjaútleigu. Möguleiki að taka aðra eign upp í. Verð 3-3,3 millj. Vtðilundur: 4ra herb. ca. 90 fm mjög góð íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Hrísalundur: 4ra herb. mjög góð íbúð á 1. hæð jarðhæð. Dyr beint út á lóð. Þórunnarstræti: 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í fimm íbúða húsi. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð. Norðurgata: 4ra herb. íbúð 128 fm á neðri hæð í tvíbýlishúsi, sér inngangur. Öngulsstaðahreppur: Einbýlis- hús á byggingarstigi, íbúðar- hæft. Hægt að taka íbúð upp í. Einnig er hægt að hafa 2 íbúðir í húsinu. Furulundur: 3ja herb. íbúð 85 fm á neðri hæð með sér inn- gangi. Gránufélagsgata: 4ra herb. ibúð ca. 80 fm á 2. hæð í 5 íbúða húsi. Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. Sumarbústaður: í nágrenni Ak- ureyrar 100 fm timburhús með rafmagni. Hesthús: 4 básar í nýju hesthúsi og hlutdeild í hlöðu. Vantar eignir á skrá. Tveir kaupendur að 4-5 herb. raðhúsíbúð eða sambærilegu. Kaupandi að 3ja herb. íbúð við Skarðshlið eða Smárahlfð. Fleira kemur til greina. ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfrnðingur m Brakkugötu « Faste/gnasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Kinmr og gellur - Herramannsfiskmatur sem erfitt er að fá Hvemig sem á því stendur, þá er oft erfitt að fá nýjan og góðan fisk í matvöruverslunum á Akureyri. Pessu er öfugt farið í höfuðborg- inni, þar sem sérverslan- ir meðfisk eru íflestum borgarhlutum. Þar komst ég líka upp á lag- ið með að borða nýjar gellur og kinnar, sem mér finnst hreint sæl- gœti, steikt á pönnu. En á Akureyri hefur mér sjaldan tekist aðfá þessa munaðarvöru; reyndi það síðast fyrir rúmu ári, en hvergi var annað að hafa en saltaðar gell- ur og kinnar. Um dag- inn rakst ég svo á upp- skriftir að réttum úr þessu hráefni. Þá fór ég að athuga málið á ný. Mér til ánœgju uppgötv- aði ég að verslanir áAk- ureyri hafa tekið sig á í þessum efnum. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri Gengið inn að austan. opið frá ki. 13-18 sími 21744 2ja herb. íbúðir: Kellusí&a: (búö á 1. hæð um 60 fm. Tjarnarlundur: Ibúð á 1. hæö um 44 fm. Laus strax. Hjallalundur: Ibúð á 4. hæö um 60 fm. Hjallalundur: Ibúð á 2. hæð um 54 fm. 3ja herb. íbúðir: Smárahlíð: fbúð á 2. hæð um 77 fm. Keilusfða: Endafbúð á 2. hæð. Hamarstfgur: Neðri hæð f tvíbýli um 87 fm. Mikið áhvílandi. Skarðshlíð: Ibúð á 3. hæð í svalablokk um 84 fm. 4ra herb. íbúðir: .ip:.; Helgamagrastæti: Ibúð i parhúsi á tveimur hæðum. Mikið áhvílandi. Lækjargata: Efri hæð í þríbýlishúsi. Góð lán. Þórunnarstræti: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bilskúr. Skipti möguleg. Dalvfk, Hjarðarslóð: Einnar hæðar raðhúsibúð. Laus fljót- lega. 5 herb. íbúðir: Seljahlfð: Ibúð á einni hæð ásamt bílskúr, samt. um 170 fm. Þingvallastræti: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, gott rými í kjallara. Laus strax. Grenivelllr: Efri hæð og ris. (búðin er ekki fullbúin. Laus strax. Þórunnarstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Góð i eign. Steinahlfð: Raðhúsíbúð á fveimur hæðum um 129 fm. Elnholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 134 fm. Einbýlishús: Karlsbraut, Dalvfk: Einbýlishús á tveimur hæðúm, ásamt góðum bílskúr. Hús í góðu standi. Bakkahlfð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Góðum mögul. á sér íbúð á n. hæð. skipti mögul. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Fæst í skiptum fyrir raðhúsíbúð í Glerárhverfi. Brattahlíð: Einbýlishús á einni hæð um 132 fm. Sökklar Iundir bílskúr komnir. Hraungerði: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti möguleg. Austurbyggð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjall- ara (þar er góð 2ja herb. íbúð). Skipti á minni eign mögul. Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr Skipti mögul. á minni eign. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. Hjá Jens Ólafssyni í Kjör- markaði KEA í Hrísalundi feng- ust þær upplýsingar, að nýjar gellur væru oftast til og stefnt væri að því að hafa kinnar líka. Sömu sögu sagði Páli Sigurðsson hjá Matvörumarkaðinum í Kaup- angi. En þeir kvörtuðu báðir yfir því að það væri erfitt að ná í þessa vöru, því fiskverkendur væru ekki viljugir til að verka hausana. Sömu sögu fékk ég í Búrinu, en þar var mér sagt að mikið væri spurt um gellur og kinnar, ekki síst af ungu fólki sem djúpsteikti þær og þætti mörgum þetta herramannsmatur. Fyrir vikið lægju fyrir pantanir hjá versluninni, ef gellur og kinn- ar skyldu nú koma. Vegna þess- ara ummæla verslunarstjóranna hringdi ég í Gísla Konráðsson hjá Útgerðarfélagi Akureyringa. Hann taldi engin vandkvæði á að sjá verslunum á Akureyri fyrir gellum og kinnum, en hann vissi ekki til þess að eftir því hefði ver- ið leitað. En hann ætlaði að at- huga málið. Vonandi ber það ár- angur. í trausti þess að verslanir á Akureyri hafi gellur og kinnar á boðstólum í framtíðinni, ætla ég að birta hér áðurnefndar uppskriftir, þar sem gellur og kinnar eru aðalhráefnið. Og ég skora á þá sem ekki hafa prófað þessa fiskrétti, að láta nú verða úr því. En passið ykkur, þetta er viðkvæmt hráefni og það gildir með það eins og um annan fisk, að ferskleikinn skiptir sköpum. - GS Steiktar kinnar í raspi fyrir fjóra 8 meðalstórar kinnar hveiti, egg, rasp, salt og pipar olía til djúpsteikingar. Höggvið kjálkann frá og skerið fanirnar af. Skolið fiskinn í köldu vatni og þerrið. Kryddið með salti og pipar og látið liggja í hveitinu í nokkrar mínútur. Veit- ið síðan kinnunum upp úr písk-- uðum eggjunum og að lokum úr raspinu (brauðmylsnunni). Hitið olíuna og djúpsteikið kinnarnar í ca. 180°C heitri olí- unni í 5-7 mín. Færið þær yfir á pappír sem drekkur vel í sig feit- ina. Berið fram með nýjum kart- öflum og sósu, t.d. majónessósu, tómatsósu eða remúlaðisósu. Pennan rétt má einnig pönnu- steikja. Gljáðar gellur fyrir fjóra 16 gellur meðalstórar 1 msk. smjör eða smjörlíki 1 lítill laukur, smátt saxaður 1 dl hvítvín eða vatn sítrónusafi salt og pipar rifinn ostur rjómi. Gellumar em skolaðar, snyrtar og þerraðar vel. Smjörið eða smjör- líkið er brætt í potti og laukurinn kraumaður í því örlitla stund. Hvítvíninu eða vatninu hellt við og látið sjóða aðeins niður. Kryddað. Gellurnar settar út í og soðnar í ca. 3-4 mín. Færðar upp úr og látið síga vel af þeim. Soðið soðið niður ásamt rjómanum, þar til það fer að þykkna. Bragðbætt með salti og pipar, ef með þarf og sítrónusafa. Raðið gellunum á grunnt grat- ínfat, hellið soðinu yfir og þekið með rifnum osti. Gljáð undir grilli þar til osturinn er orðinn fallega gulbrúnn. Borið fram með nýjum íslensk- um kartöflum eða kartöflumús. Pönnusteiktar gellur fyrir fjóra 8 stórar gellur eru skolaðar, þerr- aðar og síðan velt upp úr hveiti, eggjum og raspi. Smjör brætt á pönnu og gellurnar steiktar vel á báðum hliðum í ca. 2-3 mín. á hvorri hlið. (Ath. Mörgum finnst betra að sleppa raspinu.) Djúpsteiktur kinnfiskur eða gellur fyrir fjóra 700 g kinnfiskur eða gellur olía til djúpsteikingar. Kinnfiskurinn er roðflettur og þerraður. Dyfið ofan í djúpsteik- ingardeig og steiktur í ca. 180°C heitri olíu í 4—7 mín. eftir þykkt fisksins. Djúpsteikingardeig: 2V2 dl hveiti Vi tsk. paprikuduft ’A tsk. salt V8 tsk. pipar 2 dl pilsner. Þurrefnum blandað vel saman og pilsnernum blandað smátt og smátt saman við. Soðinn kinnfiskur í hvítvíni fyrir fjóra Ca. 700-800 g kinnfiskur V2 lítill laukur, saxaður 1 msk. smjör 1 dl hvítvín V2 dl rjómi steinselja salt og pipar smjörbolla til þess að jafna sós- una. Kinnfiskurinn er roðflettur og þerraður. Smjörið er brætt í potti, lauknum bætt út í og látinn krauma smá stund. Þá er hvítvín- inu og rjómanum bætt út í og suðan látin koma upp. Kryddað. Fiskinum bætt út í og soðinn í ca. 4-6 mín. Færður upp úr og soðið jafnað með smjörbollunni. Sósan soðin í smá stund og bragðbætt ef þurfa þykir. Sósunni hellt yfir fiskinn um leið og hann er borinn fram. Skreytt með saxaðri stein- selju.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.