Dagur - 12.04.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 12.04.1985, Blaðsíða 5
12. apríl 1985 - DAGUR - 5 Frá Söngsveit Hlíðarbæjar Söngskemmtun verður haldin í Hlíðarbæ laugardag 13. apríl kl. 15.00. Stjórnin. HÚSNÆÐISSAMVINNUFELAGIÐ Akureyri Aðalfundur félagsins verður haldinn 18. apríl nk. og hefst kl. 20.30 að Hótel KEA. Fundarefni er venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta og sýna samstöðu. Stjórnin Athafnafólk Bæjarstjórn Akureyrar býdur ykkur samstarf og aðstoð. Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að veita lán og/eða styrki úr Framkvæmdasjóði Akureyr- arbæjar til þeirra sem hyggja á nýjan atvinnu- rekstur á Akureyri. Fyrirgreiðslu þessari, er ætlað að standa straum af kostnaði vegna arðsemisathugana og áætlana um nýjan atvinnurekstur. Umsóknunum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um fyrirhugaða starfsemi. Upplýsingar veita formaður atvinnumálanefndar Jón Sigurðarson og Úlfar Hauksson hagsýslustjóri í síma 21000. Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. Höfum á lager 1985 árgerðina af Hondu Civic og Hondu Accord EX býður yður velkomin í heitan mat, hádegi og kvöld. Kaffi og smurt brauð allan daginn. Nýbakaðar vöfflur m/rjóma í síðdegiskaffinu alla daga. Hótel KEA Almennur dansleikur laugardaginn 13. apríl. Hljomsveit Pálma Stefánssonar leikur fyrir dansi frá kl. 22-02. Borðapantanir í síma 22200. Hótel KEA. /í^^^Verið velkomin. HÓTEL KEA <^. AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.