Dagur - 19.04.1985, Side 2

Dagur - 19.04.1985, Side 2
2 — DAGUR — 19. apríl 1985 - T T 1 EIGNAMIÐSTÖÐIN ii ’ ^ SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 a* m m OPIÐ ALLAN DAGINN Seljahlíð: 3ja herb. raðhusíbuð á einni hæð. Laus eftir samkomuiagi. Kjalarsíða: 4ra herb. ibuð a 2. hæð i enda í svala- blokk. Verð kr. 1.570.000. Borgarhlíð: 4ra herb. endaibuö a 1. hæö í svala- blokk. Laus strax. Verð kr. 1.450.000. Tjarnarlundur: 3|a herb. Ibuð a 4. hæö i fjölbylishusi ca 84 fm. Laus eftir samkomulagi. Verö kr. 1.300.000. Lerkilundur: 147 fm einbýllshús ásamt 32 fm bilskúr. Skipti á raðhúsíbúð á Brekkunni möguleg. Verð kr. 3.500. Hrisalundur: 3ja íierb. íbuð a 3. hæð i svalablokk. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. Dalsgerði: 5 herb. raðhusibuð a tveim hæðum. Moyuleiki að hafa litla ibuð i kjallara. Verð kr. 2.000.000. Heiðarlundur: . herb. ibuð a tveim hæðum ca. 137 íiii öilskursrettur Verð kr. 2.400.000. Heiðarlundur: 4ra herb. raðhusibuð ca. 140 fm a tveim hæðum til afhendingar eftir samkomulagi. Verð kr. 2.400.000. Grundargerði: 4ra herb. raöhusibuö a tveim hæðum. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. Lyngholt: 5 herb. einbylishus ca. 143 fm ásamt 50 fm tvöföldum bilskur og geymslum i kjallara. Grænamýri: 150 fm elnbýlishús ásamt 30 fm bílskúr. Verð kr. 2.600.000. I Brattahlíð: 135 fm einbylishus a einni hæð ásamt grunni undir bilskur Verö kr. 2.800.000. Munkaþverárstræti: 6 herb. einbýlishus a tveim hæöum asamt bilskur. Töluvert endurnyjað. Verð kr. 2.300.000. Þingvallastræti: 5 herb. einbýlishus á einni hæð ca. 110 fm. Þarfnast lagfæringar. Verð kr. 1 550.000. Gilsbakkavegur: 114 fm eldra einbýlishús, hæð og ris. Verð kr. 1.500.000. i Bakkahlíð: 351 fm einbylishus a tveim hæðum N h. fullfragengin. en e.h. tilbuin undir treverk. Biiskur ca. 32 fm. Stapasíða: 279 fm einbylishus a tveim hæðum N.h. lullfragengin, en e.h. rumlega til- huin undir treverk Bilskur ca. 32 fm. Laus eftir samkomulagi. Iðnaðarhúsnæði: Ymsar stærðir af iðnaðarhusnæði undir hvers konar iðnað og þjonustu. Upplysingar a skrifstofunni. Bakkasíða: Fokhelt einbylishus ca. 156 fm asamt 36 fm bilskur og plassi i kjallara. Ymis skipti. Verð kr. 1.900.000. Langahlíð: 3ja herb. ibuð i raðhusi ca. 88 fm. Geymsla og þvottahus fram af eld- husi. Bakdyrainngangur. Verð kr. 1.650.000. Bæjarsíða: 5 herb. einbylishus ca. 135 fm. Steypt- ur grunnur undir bilskur. Möguleiki að skipta á 3ja herb. ibuð. Verð kr. 2.500.000. Ásabyggð: 5 herb. einbylishus ca. 170 fm á tveim hæðum. Bilskúrsrettur. Laust eftir samkomulagi. Verð kr. 2.300.000. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður. Ólafur Birgir Árnason. Á söluskrá: Grænamýri. Einbýlishús á tveim hæðum alls um 200 fm og 32 fm bílskúr. Hægt að gera sér íbúð á neðri hæð. Mjög gott hús. Vanabyggð. 4ra herb. raðhús 136 fm tvær hæðir og kjallari. Grænamýri. 5 herb. einbýlishús 120 fm + 25 fm í kjallara og 30 fm bílskúr. Mikil lán geta fylgt. Melasíða. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 98 fm nettó ný og góð íbúð. Skipti á 3ja herb. til athug- unar. Kjalarsíða. 4ra herb. íbúð á 2 hæð um 100 fm með svalainn gangi. Mjög góð. Laus fljótlega. Víðilundur. 4ra herb. íbúð ca. 90 fm íbúð á 1. hæð. Góð íbúð. Gæti losnað fljótt. Norðurgata. 4ra herb. íbúð 128 fm á neðri hæð í tvíbýlishúsi, sér inngangur. Bein sala eða skipti. Rimasíða. Einbýlishús á bygg- ingarstigi 140 fm og sökklar und- ir bílskúr. Seljahlíð. 5 herb. raðhús á einni hæð 128 fm og sambyggður bíl- skúr 28 fm. Þingvallastræti. 5 herb. einbýl- ishús ca. 140 fm á einni hæð. Þarfnast lagfæringar. Verð kr. 1.400.000. Rauðamýri. 3 herb. einbýlishús 105 fm. Stór stofa. Gott hús. Skipagata. 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 4 hæð. Gæti hentað fyrir skrifstofur. Hrísalundur. 2ja herb. íbúö á 4. hæð ca. 58 fm. Sér eldhús. Öngulstaðahreppur. Einbýlis- hús á byggingarstigi, íbúðarhæft á neðri hæð, efri hæð fokheld. ibúð á Akureyri tekin upp í. Vantar eignir á skrá t.d. 4ra herb. raðhúsíbúð á Brekkunni. ÁsmundurS. Jóhannsson gm lögfræðingur m Brekkugötu - Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Ást-ríkur Mcitarkrókur Það er oft svo að við finnum það heima hjá oíikur sem við leituð- um að á fjarlægum slóðum. Við œtlum ekki að leita langt yfir skammt í Matarkrókn- um í dag, því hann leggja til hinar ástríku frœnkur, Ásdís ívars- dóttir og Ásta Jóna Ragnarsdóttir, en þær teljast til setjaraliðs Dags og eru að góðu kunnar vegna lipur- leika síns og Ijúf- mennsku! Uppskrift- irnar svíkja engann, og eru þeir sem sýnt hafa fádœma fásinnu við eldhúsverkin hingað til hvattir til að spreyta sig á rúsínubollum um helgina. En hvað ég vildi sagt hafa, prófið endilega arabískan Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. _ Opiðfrá kl. 13-18. sími 21744 2ja herb. íbúðir: Hjallalundur: Ibúð á 2. hæð um 54 fm. Laus strax. Melasíða: Ibúð á 2. hæö um 60 fm. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: Ibúð á 1. hæð um 44 fm. Laus strax. 3ja herb. íbúðir: Smárahlíð: Ibúð á 2. hæð um 77 fm. Kellusfða: Ibúð á 2. hæð. Endaíbúð. 4ra herb. íbúðir: Hafnarstræti: Efri hæð i tvíbýli ásamt bílskúr. Tjarnarlundur: íbúð á 2. hæö. Endaíbúð. Kjalarsíða: Ibúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Þórunnarstræti: Neðri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. 5 herb. íbúðir: Steinahlíð: Raðhúsíbúða á tveimur hæðum um 129 fm. Einholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 134 fm. Laus fljótlega. Einbýlishús: Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð um 140 fm ásamt bllskúr. Hraungerði: Einbýlishús á einni hæð um 140 fm j ásamt bílskúr. Austurbyggð: Einbýlishús á tveimur hæðum lásamt 2ja herb. íbúð i kjallara. Lyngholt: Einbýlishús, hæð, rúmgóður kjallari og |bílskúr. Húsið er ekki alveg fullbúið. Skipti á minni 3ign koma til greina. jlðnaðar- og verslunarhúsnæði: Sunnuhlíð: Mjög vel staðsett verslunarpláss á neðri hæð. Tvennar inngöngudyr þar af aðrar beint út að plani. Frostagata: Gott iðnaðarhúsnæðl um 240 fm. 3óð lofthæð og stórar dyr. Jraupnisgata: Gott iðnaðarhúsnæði um 96 fm. 3óð lofthæð og stórar dyr. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. : Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. pottrétt eða enska ávaxtaköku frá Ásdísi og Ástu. Ummm. Arabískur hrísgrjónapottur 750 g lambakjöt (beinlaust) salt, pipar 1 lárviðarlauf örlítil minta Sósa: 3 msk. smjör 1-2 tsk. karrý 3 msk. hveiti soð 100 g gróft kókosmjöl soðin hrísgrjón. Kjötið kryddað og soðið þangað til það er orðið meyrt. Þá er soð- ið síað frá til að nota í sósuna. Sósan er síðan útbúin þannig: Smjörið er sett í pott og látið bráðna, karrýið hræt saman við smjörið og hveitinu síðan bætt út í. Soðinu er hellt smám saman út í þar til sósan er hæfilega þykk. Látið krauma í 3 mínútur og síðan eru kókosmjölið, hrís- grjónin og kjötið sett í sósuna. Appelsínufromage 2 egg 3A-1 dl sykur 4-5 blöð matarlím safi úr 1-2 appelsínum, eftirstœrð safi úr '/2 sítrónu 2>/2 dl rjómi. Matarlímið er lagt í bleyti í 5-10 mín. Eggin eru þeytt með sykrin- um þangað til þau eru létt og ljós. Matarlímið brætt yfir gufu, kælt aðeins og hellt ylvolgu í mjórri bunu út í eggin og hrært í á meðan. Sítrónu- og appelsínusaf- anum bætt út í. Þegar eggjahrær- an fer að þykkna er rjómanum blandað gætilega í. Sett í skál og látið á kaldan stað. Skreytt með þeyttum rjóma og ávöxtum. Rúsínubollur (18-20 stk.) 450 g hveiti V2 tsk. salt V2 tsk. kanill V2 tsk. kardimommur V4 tsk. engifer 50 g sykur 25 g ger 50 g smjörlíki 23A dl mjólk 1 egg 100 g rúsínur. Blandið saman öllum þurrefnum. Bræðið smjörlíkið, hellið mjólk- inni f og hitið í 37°C. Dreifið ger- inu yfir og látið bíða í 5 mín. Hrærið eggið saman við og setjið í þurrefnin. Látið hefast í 20-30 mín eða þar til það hefur náð tvö- faldri stærð. Hnoðið deigið aftur og bætið rúsínunum í. Látið boll- urnar hefast á plötu. Bakað við 225°C í ca. 15 mín. Bananaterta 4 egg 200 g sykur 100 g hveiti. Egg og sykur þeytt ljóst og létt. Hveitið hrært varlega í. Deigið sett í 3^1 vel smurð tertumót. Bakað við 150°C í 6-8 mín. Botn- arnir eru bestir ef þeir eru bakað- ir daginn áður en nota skal. Lagðir saman með kreminu og bráðnu súkkulaði smurt ofan og utan á. Tertan látin standa nokkrar klst. áður en hún er bor- in fram. Krem: 175 g smjör 150 g flórsykur 3 stappaðir bananar. Allt hrært mjög vel saman. Ensk ávaxtakaka 125 g smjörlíki 100 g dökkur púðursykur 2 lítil egg 350 g hveiti (4 tsk. kardimommur V4 tsk. kanill Vi tsk. salt 100 g brytjaðar döðlur 50 g rúsínur 50 g súkkat 50 g rifinn appelsínubörkur rauð og grœn kokteilber 2Vi tsk. lyftiduft IV2 dl rjómi. Bakað í vel smurðu formi við 175°C í 60-90 mín. Asdís ívarsdóttir og Ásta Jóna Ragnarsdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.