Dagur - 19.04.1985, Síða 5

Dagur - 19.04.1985, Síða 5
19. apríl 1985 - DAGUR - 5 Ingveldur og Þristw' Ingveldur Hjaltested óperusöng- kona verður einsöngvari með samkórnum Þristi á þrennum tónleikum á Norðurlandi um helgina. Fyrstu tónleikarnir verða í Víkurröst á Dalvik í kvöld kl. 21, í Freyvangi annað kvöld og í Skjólbrekku á sunnudagskvöld. Píanótórúákar Píanódeild Tónlistarskólans á Akureyri efnir til tónleika laugar- daginn 20. apríl og hefjast þeir kl. 17. Á tónleikunum flytja píanó- nemendur verk eftir Bach, Haydn, Beethoven, Schumann, Tchaikowsky, Sibelius og Kaski. Tónleikarnir fara fram í sai Tóniistarskólans, Hafnarstræti 81a, og er aðgangur ókeypis. ... * Áttræður verður á sunnudaginn 21. april Stefán Halldórsson, múr- arameistari, til heimilis að Eyrar- vegi 20, Akureyri. Stefán tekur á móti gestum á heimili sínu frá kl. 4-7 á afmælisdaginn. Næstu sýningar: : Föstudag 19. apríl kl. 20.30.- Uppselt. Laugardag 20. apríl kl. 20.30.» Uppselt. - Sunnudag 21. apríl kl. 20.30.: Miðasalan opin í turninum við göngu-J götu virka daga trá kl. 14-18. ■ Þar að auki í leikhúsinu föstudag : frá kl. 18.30, laugardag og sunnudag “ frá kl. 14.00 og fram að sýningu. ■ Sími 24073. [ Athugið! ; Sætaferðir 7rá Húsavík. ; Fornbíla-áhugamenn Stofnfundur fornbíladeildar aö Hótel Varöborg föstud. 19. apríl nk. kl. 20.30. Allir áhugamenn um fornbíla eru hvattir til að mæta. Bílaklúbbur Akureyrar. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 18.00-01.00 e.m. Urvals matur úr úrvals eldhúsi. Léttir réttir eftir leiksýningu. Upplýsingar og borðapantanir í símum 26680 og 22970. * Ath. Erum farnir að skrá niður pantanir fyrir einkasamkvæmi (allt að 50 manns) íhinn glæsilega baðstofusal er verður opnaður innan skamms. Geislagötu 14 í sviðsljósinu í aldarfjórðung Allra síðustu aukasýningar verða 26. og 27. aprfl. / Sími 96-31129. Garðyrkjustöðin á Grísará Bóndarósír ★ Pottablómasala ★ Gróðurmold sulfnudag °8 FRAM TÖLVUSKÓLI TÖLVUNÁMSKEIÐ Tölvuskólinn Framsýn mun halda eftirtalin tölvunámskeiö dagana 29. apríl - 4. maí. GRUNNNÁMSKEIÐ Námskeiöiö hentar sérstaklega stjórnendum fyrir- tækja, sem áhuga hafa á aö kynnast notkunar- möguleikum einkatölva í rekstri fyrirtækja ÁÆTIANAGERÐ Námskeiöiö hentar öllum sem vilja kynnast möguleikum áætlunargeröarforritsins MULTIPLAN viö hverskonar áætlanagerö og arösemisútreikninga. RITVINNSIA Námskeiöiö hentar öllum, sem vilja kynna sér hina fjölmörgu notkunarmöguleika tölva viö ritstörf. Þaö hentar sérstaklega vel þeim ér hyggjast tileinka sér þessa nýju tækni á sviöi skrifstofusjálfvirkni. STÝRIKERFIÐ MS-DOS MS - DOS er mest notaða stýrikerfiö á einka- tölvum í dag. Megináhersla veröur lögö á notkun þess viö stjórnun tölvunnar. Námskeiöiö er nauö- synlegt öllum þeim sem nota eöa hyggjast nota tölvubúnaö sem keyrir undir þessu stýrikerfi. fRAMEWORK FRAME WORK er allt í senn áætlanageröar-, ritvinnslugagnasafns- og teikniforrtit. Námskeiðið hentar öllum sem áhuga hafa aö hagnýta sér þennan vinsæla og öfluga hugbúnaö.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.