Dagur - 29.04.1985, Side 7

Dagur - 29.04.1985, Side 7
29. apríl 1985 - DAGUR - 7 ir með nörk Vask mörk til viðbótar áður en yfir lauk. Mörk Þórs í leiknum skoruðu Bjarni Sveinbjörnsson 2, Halldór Áskelsson 2, Siguróli Kristjánsson, Sigurður Pálsson og Óskar Gunnarsson eitt hver. Pór vann svo Leiftur 3:0, Kristján Kristjánsson, Nói Björnsson og Arni Stefánsson skoruðu mörk Þórs. Leiftur vann svo Vask 2:0 og Vaskur vermir því botnsæti móts- ins og hefur ekki fengið stig. LJr leik Leifturs og Vasks. Þrumuskot að marki Vasks, en boltinn endaði ekki á réttum stað, Mynd: KGA Sundbúðir í Mývatns- sveit Dagana 1.-8. apríl voru haidnar sundbúðir í Mývatnssveit á veg- um Kiwanisklúbbsins Herðu- breiðar. Alls tóku þátt í þessu námskeiði 53 börn á aldrinum 7-16 ára, og komu þau alls staðar að úr sveitinni. Leiðbeinandi var Auðunn Ei- ríksson íþróttakennari og tók hann einnig að sér að leiðbeina fullorðnum um sundþjálfun og kennslu. Alla dagana fóru börnin í sund og sum tvisvar á dag og var mikið synt og farið í ýmsa leiki í sundlauginni. Auk þessa voru myndbandasýningar til skemmt- unar. Sundbúðunum lauk síðan með veglegu og skemmtilegu sund- móti, því næst var börnunum boðið upp á hressingu í Hótel Reynihlíð, en þar var kaffisam- sæti jafnframt verðlaunaafhend- ingunni. Vígsluhátíð að Jaðri igablaksins; Skautar B koma hér eng- Mynd: KGA rringar sælir í 2. deild karla sigraði Óðinn B-lið, Skautafélag Akureyrar í 2. sæti og Blikarnir þriðju. Kvennalið frá Eik tóku tvö efstu sætin í kvennakeppninni, A-liðið númer eitt og B-liðið númer tvö, Víkingur í þriðja sæti. Þótt kylfingar á Akureyri hafi ekki getað stundað íþrótt sína utanhúss í vetur hafa þeir ekki setið aðgerðarlausir. Unnið hefur verið af kappi við fram- Everton heldur áfram að mars- era í átt að enska meistaratitl- inum. Til marks um styrk liðs- ins má nefna að það hefur ekki tapað leik á árinu og er nú svo komið að 11 stig skilja að hina verðandi meistara og liðið sem kemur í 2. sæti. Á laugardag mættu mjólkur- bikarmeistararnir frá Norwich á Goodison Park og máttu þeir þakka fyrir að tapa ekki nema með þremur mörkum. Dale Gordon fékk þó upplagt tækifæri til að koma Norwich yfir er hann komst einn inn fyrir vörn Everton en hann sóaði því tækifæri sínu. Eftir það átti Everton leikinn og Deric Mountfield, Trevor Steven og Paul Bracewell skoruðu mörk Everton. Lítum þá á úrslitin í I. Vegna yfirlýsingar Gylfa Krist- jánssonar á íþróttasíðu Dags 22. aprfl sl. þar sem vitnað er til uminæla sem ég á að hafa sagt, vil ég taka þetta fram. I samtali við Kára Elíson, en við hann er átt, sagði ég honum að mér hefði verið sagt að 3 nefndarmanna (ég nefndi ekki hverjir og vissi það reyndar ekki) kvæmdir að Jaðri, og annað kvöld verður formlega tekið í notkun hið nýja klúbbhús þeirra GA-manna. Pangað eru allir kylfingar deild og á nokkra leiki í 2 . deild- inni. Arsenal-Sheff. Wed. 1:0 1 Coventry-WBA 2:1 1 Ipswich-Liverpool 0:0 X Leicester-N. Forest 1:0 1 Newcastle-Southampton 2:1 1 West Ham-Luton 0:0 X Barnsley-Birmingham 0:1 2' Cardiff-Huddersfield 3:0 1 Charlton-Blackburn 1:0 1 Leeds-Oxford 1:0 1 Portsmouth-Man. City 1:2 2 Wolves-Fulham 0:4 2 A. Villa-QPR 5:2 Chelsea-Tottenham 1:1 Everton-Norwich 3:0 Man. Utd.-Sunderland 2:2 Watford-Stoke 2:0 Mikið fjör var í leik Manchest- er United og Sunderland. Brian hefðu kosið Halldór í 1. sætið. Það að um samantekin ráð hefði verið að ræða voru ekki mín orð, og er Kári tilbúinn til að staðfesta það. Menn geta eðlilega haft mismunandi skoðanir á vali íþróttamanns ársins, og hvað leggja skuli til grundvallar stiga- gjöf, og án efa er oft erfitt að boðnir velkomnir, samkvæmið hefst kl. 22 og verður boðið upp á létt atriði fram á nótt. Gunnar Dúi listmálari hefur opnað málverkasýningu að Jaðri. Þar sýnir hann golfurum og Robson kom United yfir snemma leiksins en Nick Pickering jafnaði fyrir Sunderland. United fékk þá tækifæri til að komast yfir en Normann Whiteside misnotaði vítaspyrnu - skaut í stöng. Sund- erland tók því næst forustu með marki Clive Walker. Þegar 14 mín. voru eftir náði Kevin Moran að jafna og þar við sat. Litlum sögum fer af leik Ips- wich og Liverpool sem lauk með markalausu jafntefli. Arsenal lyfti hins vegar augabrúnum að- dáenda sinna með sigri á Shef- field Wednesday og hirti þar með 5. sæti deildarinnar og möguleik- inn á sæti í Evrópukeppni er enn fyrir hendi. Paul Mariner mið- herji Arsenal kætti lund enska landsliðseinvaldsins sem var á bera saman árangur þess sem stundar hópíþróttir og þess sem stundar einstaklingsíþrótt. Ég vænti þess að frekari skrif þurfi ekki að verða vegna þessa máls. Knútur Otterstedt. Athugasemd: Við þessi skrif formanns ÍBA hef öðrum gestum 26 verk, olíumál- verk, acryl- og epoxymyndir. Sýning hans í golfskálanum er opin virka daga kl. 20-22 og um helgar kl. 14-22. leiknum í leit að landsliðsmið- herja því ljóst er að Mark Hatley getur ekki leikið með gegn Rúm- endum vegna meiðsla. Mariner skoraði mark Arsenal tveimur mínútum fyrir leikslok og er það ekki í fyrsta skiptið sem Mariner skorar þýðingarmikið mark fyrir Arsenal á lokamínútum. Fallbaráttan er orðin miklu skemmtilegri en keppnin um meistaratitilinn, en eina botnliðið sem náði þremur stigum um helg- ina var Coventry. Helgi Völs- ungur Helgason sem náði þeim frábæra árangri að vera með tvo leiki rétta í getraunaleik Dags í vetur og mun vera eini Coventry- aðdáandinn norðan heiða var því nær kafnaður í blómahafi á laugardaginn. AB. ég litlu að bæta. Þau breyta því hins vegar ekki að þær upplýsing- ar sem ég hef fengið um fram- gang málsins eru aðrar en Knúts hér að ofan. Ég vil taka undir orð Knúts um að mál sé að linni þess- um skrifum svo þau skaði ekki meira en þau hafa þegar gert. Gylfi Kristjánsson. Everton hefur ekki tapað leik síðan fyrir áramót Athugasemd formanns ÍBA

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.