Dagur - 29.04.1985, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 29. apríl 1985
Hárgrei&slustofan Sara
Móasíðu 2 b.
Opið frá 9-13.
Klippingar - blástur - permanent -
strípur.
Hárgreiðslustofan Sara
sími 26667.
Sumarbústa&arland - Sumar-
bústa&ur. Óskum eftir landi undir
sumarbústað, til greina kemur að
kaupa „bústað" á góðum stað,
má þarfnast viðgerðar. Tilboð ósk-
ast send á afgreiðslu Dags fyrir
10. maí merkt Sumarbústaður.
Hlað s/f auglýsirt
Hlöðum skot í eftirfarandi riffilcali-
ber:
22 hornet verð kr. 17.
222 verð kr. 19.
223 verð kr. 20.
22-250 verð kr. 21.
243 verð kr. 23.
Höfum fyrirliggjandi haglaskot:
3” magnum verð kr. 20.
2%” magnum verð kr. 18.
Til endurhleðslu riffilskota:
Riffilpúður per 500 g 730 kr.
Hvellhettur.
Kúlur.
Fyrir haglaskot:
Högl.
Patrónur.
Hvellhettur.
Hlað s/f, Stórhóli 71, Húsavík.
Símar: 41009 og 41982.
Bifreið til sölu.
Bifreiðin A-664 Audi 100 LS árg.
'77 er til sölu. Skipti á nýrri bíl
koma til greina.
Hreinn Óskarsson, sími 23110.
Til sölu Subaru Station 4x4 ’84
sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagns-
rúður og útvarp. Ekinn 10 þús. km.
Uppl. í síma 25082 milli kl. 12-13
og eftir kl. 18.00.
Óska eftir ódýrum bíl, verð 5-20
þús. má þarfnast viðgerðar. Óska
einnig eftir BMC Gipsy diesel vél
eða heilum bíl. Hef áhuga á að
kaupa Hondu SS 50 í varahluti
eða hjól í lagi. Uppl. gefur Kristján
í síma 96-43235.
Bílartil sölu:
Volvo 244 GL árg. '82. Ek. 28 þús. km.
Mazda 626 2,0 árg. '80. Ek. 39 þús. km.
Mazda 323 1,5 árg. '81. Ek. 40 þús. km.
Mazda 323 árg. '80. Ek. 57 þús. km.
Charade árg. '80. Ek. 37 þús. km.
Taunus Ghia 6 cyl. árg. '82. Ek. 30 þús. km.
Ford Econline árg. '76. Ek. 77 þús. km.
Suzuki Fox árg. '83. Ek. 5 þús. km.
Bílasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu síml 26301.
Dansleikur ver&ur haldinn i
Hfómborg Óseyri 6 (húsi Karla-
kórs Akureyrar) laugardaginn 4.
maí. Hljómsveitin Árátta leikur fyr-
ir dansi. Húsið opnað kl. 22.00.
Hörpukonur.
íbúð óskast
Óska eftir 3ja herb. íbúð á Brekk-
unni frá 1. júni nk. Uppl. í sima
23338.
Miðaldra maður óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu. Uppl. gefur
Þórður í síma 31250 eftir kl.
19.00.
Óska eftir 3ja-4ra herb. fbúð á
Brekkunni frá 1. júní fyrir fóstru
sem er að flytja í bæinn. Uppl. í
síma 25880 milli 10 og 12 alla
virka daga.
Dagvistarfulltrúi.
Óska eftir herbergi til leigu.
Uppl. í síma 24204 milli kl. 18 og
20. Atli.
Einstaklingur óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Öruggar
greiðslur. Uppl. i síma 97-1181 á
kvöldin.
2-3ja herb. ibúð óskast til leigu
frá 1. júli. Helst í Lundahverfi.
Nánari uppl. í síma 25832 eftir kl.
19.00.
3ja herb. íbúð á neðri hæð í
Keflavík til sölu. Góð íbúð og á
góðum stað í bænum. Uppl. í
síma 92-2508 næstu kvöld.
Slippstö&in hf. óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu strax eða sem
fyrst. Uppl. gefur starfsmanna-
stjóri í síma 21300.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Hey til sölu verð kr. 3,50 pr. kg.
Uppl. í síma 21616 (Stefán).
Til sölu Sprint Master rakstrar-
vél. Uppl. í síma 24939.
Til sölu lítill ísskápur, loftljós,
veggljós, borð, eldhúskollar,
svefnbekkir, gólfteppi, málverk,
myndir, garðsláttuvél o.fl. Uppl. í
síma 23747.
Til sölu rafmagnsgítar, Fender
Lead II. Til sýnis í Tónabúðinni í
Sunnuhlið.
Haglabyssa til sölu.
Til sölu Vinchester 5 skota hagla-
byssa (pumpa). Á byssunni er
listi og hraðsigti. Uppl. gefur Atli
Rúnar í sima 26984.
Til sölu 4 stk. sumar-radialdekk
Firestone S-221. Stærð 185/70
SR 14. Dekkin eru sem ný og selj-
ast ódýrt. Passa undir t.d. Galant
og Sapporo. Uppl. í síma 23656
milli kl. 20 og 22.
Til sölu er ársgamall, 1 fasa, 7,5
ha, 440 W súgþurrkunarmótor
með sjálfvirkum startbúnaði. Uppl.
i síma 23405.
Tll sölu Ferguson 35, árg. ’59 og
Meele ámoksturstæki sem passa
á Ferguson 35 og 135. Uppl. (
síma 31163.
Roland rafmagnspíanó
fyrir heimili eða hljómsveitir
kr. 30.100,-
Yamaha heimilishljómborð
kr. 31.700-
Tónabú&in, Sunnuhlíð
Sími 96 22111.
Bjórgerðarefni, víngerðarefni,
viðarkolsíur, kol 1 kg pokar, ger-
næring, sykurmælar, vínmælar,
öltappar, hevertsett, bjórkönnur,
líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni,
gerstopp, grenadine, þrýstikútar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabú&in, Skipagötu 4.
Sími 21889.
Akureyringar - Nærsveitamenn.
Nýtt garn - Nýir sumarlitir. Nýtt
mars prjónablað og mörg önnur
blöð. Blúndur hvítar, beige og
gylltar, kögur, leggingar, tvinni,
skábönd, bendlar og teygjur,
takkaskæri, sníðaskæri og lítil
skæri. Fullt af smávöru. Áteiknað-
ar vörur, vöggusett, koddaver,
svæfilver, puntuhandklæði, dúkar
og margt fleira. Póstsendum.
Opiö 1-6. Laugardaga 10-12.
Verslun Kristbjargar,
Norðurbyggð 18, sími 23799.
□ RUN 59854307 - LF.
I.O.O.F. 15 = 1674308Vi =
I.O.O.F. Obf.l = 167518'/2 =
Félagsfundur í félaginu Nytjalist
verður þann 4. maí kl. 15.00 í
Oddeyrarskóla.
Stjórnin.
Kvenfélagið Baldursbrá heldur
fund í Glerárskóla þriðjudaginn
30. apríl kl. 20.30. Mætum vel.
Stjómin.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
félagsfund í Skjaldarvík 2. maí.
Lagt verður af stað frá Lands-
bankanum kl. 20.00. Mætum vel
og stundvíslega. Stjómin.
Frá Guðspekifélaginu.
Aðalfundur verður haldinn
fimmtudaginn 2. maí kl. 8.30
e.h.
1. Erindi flytur Úlfur Ragnarsson.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
Landssamtök um jafnrétti milli
landshuta.
í samráði við áhugasama hrepps-
búa beita samtökin sér fyrir
kynningar- og stofnfundum
deilda sem hér segir:
Þriðjudaginn 30. april kl. 20.30 í
Hlíðarbæ, einkum fyrir íbúa
Glæsibæjar-, Öxnadals-, Arnar-
ness- og Skriðuhrepps.
Þriðjudaginn 30. apríl kl. 21.00 í
Skúlagarði, einkum fyrir íbúa
Kelduness- og Öxarfjarðar-
hrepps.
í vikunni verður ennfremur hald-
inn fundur á Kópaskeri, en tím-
inn verður ákveðinn síðar.
fbúar hreppanna eru eindregið
hvattir til þess að fjölmenna á
fundina og sýna þannig afdráttar-
lausan stuðning við markmið
samtakanna: Að jafna aðstöðu
fólksins í landinu og draga úr
efnahagslegri og póiitfskri mið-
stýringu.
Landssamtökin.
filmumóttaka
fyrir Myndval
A-B búðin
Kaupangi • Sími 25020
Borgarbíó
Mánud. og þriðjud. kl. 6 og 9:
THE KARATE
KID
Óska eftir barngó&ri og áreiðan-
legri stelpu á aldrinum 12-14 ára
til að passa 2ja ára strák frá 10-12
og 1-6 í sumar. Uppl. í Munka-
þverárstræti 7 (risi) eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir barngóðri stúlku
12-13 ára til að passa 2ja ára
stelpu í sumar. Uppl. í síma
25498 eftir kl. 20.
Fullorðin kona óskast til inni-
verka á sveitaheimili í nokkrar
vikur. Þrjú í heimili. Þyrfti að geta
byrjað strax. Uppl. gefur Ingibjörg
í síma 31257.
Stúlka á þrettánda ári óskar eftir
að komast í sveit í sumar. Er
von barnapössun. Uppl. i síma
24585 eftir kl. 17.
Vel útbúin trilla til sölu, fram-
byggð með diesel vél, 1,4 tonn
einnig getur vagn og dýptarmælir
fylgt. Vinnusími 23000, heima
24644.
Vantar svart-hvítt sjónvarp. Til
sölu er á sama stað tvö ung
hross. Uppl. í síma 26393.
Óska eftir a& kaupa notaða kart-
öfluniðursetningarvél Under-
haug hálfsjálfvirka, má þarfnast
viðgerðar. Einnig afturhásingu
undan Benz sendibíl eða sam-
bærilegum með 15” til 16” felgum.
Líka kemur til greina hásing und-
an vagni eða dreifara með breið-
um felgum. Hafið samband við
Arnór á Þverá Dalsmynni sími um
Akureyri 23100.
ALLAR STÆROIR
HÓPFERÐA8ÍLA
í lengri og skemmri ferdir
SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F.
RÁRHÚSTORGI 3. AKUREYRI SlMI 25000
Höldur sf.
Bílasalinn
við Hvannavelli.
Sími 24119.
Pajero diesel 1983.
Ekinn 26.000. Verð 660.000.
MMO Colt 1983.
Ekinn 11.000. Verð 285.000.
Subaru 1800 4 Wd 1981.
Ekinn 50.000. Verð 310.000.
Lada Sport 1984.
Ekinn 40.000. Verð 380.000.
Lada Sport 1983.
Ekinn 15.000. Verð 320.000.
Tapast hefur grábröndóttur lítill
fressköttur. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 25546 eftir kl.
18.00.
Mazda 323 1500 sjsk. 1981.
Ekinn 48.000. Skipti á ódýrari.
MMC Galant 2000 sjsk. 1981.
Ekinn 56.000. Verð 280.000.
Skipti á ódýrari.
Opið frá kl. 0-19 daglega.
Laugardaga kl. 10-17.
Útfararskreytingar
Kransar ★ Krossar ★ Kistuskreytingar.
AKUR
Kaupangi.
Sími 96-24800
og 96-24830.
iti
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
HJÖRTUR BJÖRNSSON,
frá Vökuvöllum,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn
25. apríl.
Útförin fer fram fimmtudaginn 2. maí kl. 13.30. Athöfnin verður
í Dalvíkurkirkju. Jarðsett verður á Akureyri.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Dalbæ eða láta aðrar
líkarstofnanir njóta þess.
Haraldur Hjartarson, Guðriður Þorsteinsdóttir,
Þrúður Hjartardóttir, Guðsteinn Hallgrímsson,
Pétur Hjartarson, Gréta Berg Ingólfsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.