Dagur - 03.05.1985, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 3. maí 1985
Óska eftir ódýrri diesel dráttar-
vél. Má þarfnast viðgerðar. Uppl.
á kvöldin í síma 25381.
Barnarimlarúm óskast keypt,
einnig lítill ísskápur. Uppl. í síma
22555 eða 24175.
Óska eftir að kaupa notaða kart-
öfluniðursetningarvél Under-
haug hálfsjálfvirka, má þarfnast
viðgerðar. Einnig afturhásingu
undan Benz sendibíl eða sam-
bærilegum með 15” til 16” felgum.
Líka kemur til greina hásing und-
an vagni eða dreifara með breið-
um felgum. Hafið samband við
Arnór á Þverá Dalsmynni sími um
Akureyri 23100.
Til sölu rúm með hillu og
kommóðu úr Ijósri furu.
Uppl. í síma 22841 eftirkl. 19.00.
Til sölu lítil Electrolux upp-
þvottavél, verð kr. 5.000, Marmet
barnavagn, verð kr. 7.000, Baby
Björn baðborð, verð kr. 3.500,
leikgrind, verð kr. 1.000. Einnig
sambyggð Kenwood hljómflutn-
ingstæki, útvarp, magnari, spilari
og hátalarar og Onkyo segulband.
Verð kr. 15.000. Uppl. í síma
25560.
Bjórgerðarefni, víngerðarefni,
viðarkolsíur, kol 1 kg pokar, ger-
næring, sykurmælar, vínmælar,
öltappar, hevertsett, bjórkönnur,
líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni,
gerstopp, grenadine, þrýstikútar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4.
Sími 21889.
Yamaha MR Trail til sölu árg.
’82. Lítið ekið og mjög vel með
farið. Uppl. í síma 21425 eftir kl.
18.00.
Til sölu nokkrar gúmmí bása-
mottur verð kr. 1.500 stk. Nýtt
bárujárn skorið í 75 cm. lengdir,
hentugt í framlengingar á þök.
Huurre frystiklefi með hillum.
Stærð 1.20x1.80x2.10 cm. í mjög
góðu standi. Hentugur fyrir hótel
og mötuneyti. Uppl. í síma 23545
og 22580.
Dekk - felgur
Til sölu 3 stk. Michelin dekk
165x13, ek. 2000 km. og 4 stk.
13“ sportfelgur undir Ford Cortina,
Taunus ofl. Uppl. í síma 22246
eftir kl. 17.00.
Til sölu notaður vagn, palllengd
5 metrar, gott hey, 4 felgur 15“ á
Jeepster og ónotað dekk 700x 15".
Uppl. í síma 26854.
Til sölu er ársgamall, 1 fasa, 7,5
ha, 440 W súgþurrkunarmótor
með sjálfvirkum startbúnaði. Uppl.
í síma 23405.
Til sölu Sprint Master rakstrar-
vél. Uppl. í síma 24939.
Honda MT 50 til sölu árg. '82.
Uppl. í síma 21568.
Til sölu Enduro mótorhjól
Kawasaki KL 250 árg. '79. Flutt
inn nýtt '82, ekið 8 þús. km.
Uppl. í síma 25835 milli kl. 19 og
20.
Borðstofu- eða eldhúsborð úr
eik til sölu. Borðið er hægt að
stækka. Verð kr. 3.500. Einnig til
sölu stórt sófaborð. Verð kr.
3.000. Uppl. í síma 24614.
Til sölu sófasett 3-2-1, með Ijósu
áklæði og útskornum örmum.
Sófaborð og hornborð, einnig stór
og fallegur hilluveggur. Uppl. í
síma 22979.
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð á Brekkunni, helst í
raðhúsi eða sérhæð, frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 26574 og eftir kl. 7 í
síma 22431.
Óskum eftir íbúð helst á Eyr-
inni. Á sama stað er til sölu tvær
Ijósmyndatöskur úr áli, seljast
ódýrt. Uppl. í síma 24951.
2— 3ja herb. íbúð óskast til leigu
frá 1. júní nk. Uppl. í síma 26993
eftir kl. 19.00.
3- 4ra herb. íbúð óskast til leigu
strax. Uppl. í síma 26546.
Dóttur mína og tengdason sem
eru að flytja til Akureyrar vantar
3ja herb. íbúð frá og með 1.
júní. Vinsamlega hafið samband
við Önnu Maríu Jóhannsdóttur,
sími 21900 eða 21774.
Eldri konu vantar 2ja-3ja herb.
íbúð til ieigu í lengri tíma. Uppl.
leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir
15. maí nk. merkt: „íbúð ’85“.
Einstæð móðir með 2ja ára
stúlkubarn óskar eftir íbúð til
leigu sem næst Mýrahverfi. Uppl.
í síma 23442.
Ungt par úr Reykjavík með eitt
barn óskar eftir 4ra herb. íbúð
til leigu á Akureyri á góðum stað
og með góðum garði. Uppl. í síma
91-16029 eftir kl. 17.00.
Ungt par með eitt barn óskar eftir
að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð.
Erum á götunni. Uppl. í síma
61407 á kvöldin.
Hjúkrunarfræðinemi óskar að
taka á leigu litla íbúð í sumar frá
1. júní. Skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 91-38768.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð.
Helst á Brekkunni. Uppl. í síma
25608 eftir kl. 20.00.
2-3ja herb. íbúð óskast til leigu
frá 1. júní nk. Uppl. i síma 26993
eftir kl. 19.00.
135 fm einbýlishús til leigu eða
sölu á Grenivík. Uppl. í síma
41303.
Óskum eftir að taka á leigu 3-5
herb. íbúð fyrir 1. júni. Uppl. í
síma 31169.
Ungt barnlaust par óskar eftir
að taka 2ja-3ja herb. íbúð á
leigu. Uppl. í síma 24573 alla
daga.
Óska eftir herbergi til leigu.
Uppl. í síma 24204 milli kl. 18 og
20. Atli.
Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu
strax.
Uppl. gefur Árni Valur í síma
25349.
3ja herb. einbýlishús til sölu.
Uppl. í síma 61345 á Dalvík.
Óska eftir 2ja herb. ibúð strax i
maí.
Er ein með eitt barn. Reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
24387 á kvöldin.
Óska eftir herbergi til leigu sem
fyrst eða eftir 1. júní. Uppl. í síma
22488 á kvöldin.
Fjölskyldu sem er á götunni
vantar ibúð. Uppl. í síma 22852.
Óska að taka á leigu 3-4ra herb.
íbúð, helst á Eyrinni. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 26306.
3ja herb. íbúð á neðri hæð í
Keflavík til sölu. Góð íbúð og á
góðum stað í bænum. Uppl. í
sima 92-2508 næstu kvöld.
Eigum úr og klukkur fyrir unga
og aldna. Sími 22509 (ekki í síma-
skránni).
Úrsmíðaverkstæði Halldórs
Ólafssonar, Hafnarstræti 83.
Sumarbústaðarland - Sumar-
bústaður. Óskum eftir landi undir
sumarbústað, til greina kemur að
kaupa „bústað” á góðum stað,
má þarfnast viðgerðar. Tilboð ósk-
ast send á afgreiðslu Dags fyrir
10. maí merkt Sumarbústaður.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Til sölu: Bókaskápar með gleri,
kæliskápar margar stærðir, eid-
húsborð, stólar og kollar, hansa-
hillur, uppistöður og skápar,
útvörp, skrifborð margar stærðir,
skrifborðsstólar, svefnsófar eins
og tveggja manna, sófasett og
margt fleira.
Blómafræflar - Blómafræflar.
Honey Bee Pollen S og megrun-
arfæðan Presidents S-Lunch Bee
Pollen S (forsetafæða) í kexformi
kemur í staðinn fyrir máltíð.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
Skákr
Skákmenn - Skákmenn
Minningamót um Ragnar Ragn-
arsson hefst á sunnudaginn kl.
13.30 í Barnaskóla Akureyrar.
Telft verður í tveim flokkum, 15-
20 ára og 14 ára og yngri.
Skákfélag Akureyrar.
Bílasalan Bílakjör, Frostagötu
3c, auglýsir Mazda og Toyota.
station og fólksbifreiðir, árg.’74-
83. Gott úrval af jeppum og amer-
ískum fólksbifreiðum. Sabaru,
Daihatshu, Datsun, Mitsubishi,
station og fólksbifreiðir. Gott úrval
af evrópskum bílum.
Vantar nýlega bíla á skrá.
Bílakjör, Frostagötu 3c.
Sími 25356.
Til sölu Galaxie XL 500 árg. '63.
Einnig er til sölu á sama stað 2
stykki Kelly Super Charger 15“
sumardekk.
Uppl. í síma 62173 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Mazda 929 árg. '78 til sölu. i
mjög góðu lagi. Skipti möguleg á
ódýrari. Heimasími 21899, vinnu-
sími 24797.
Bíll óskast til kaups. Comet árg.
'74 óskast til niðurrifs, má vera lé-
legur. Á sama stað er til sölu
Jeepster árg. '67 með BMC dies-
elvél og fjögurra gíra kassa og
ýmsir varahlutir úr Jeepster (V-6).
Uppl. í síma 61711.
Hvít Lada 1200 til sölu, árg. '82,
ekin 28 þús. km. Skipti á ódýrari
koma til greina. Einnig höfum við
til sölu árs gamla barnakerru
með svuntu og skýli. Uppl. gefnar
í síma 22522 eftir kl. 19.00.
Þú sem ert að hugsa um að
kaupa notaðan bil, hér er einn
fyrir þig, Toyota Cressida 1978,
ekinn 58.000 km, tví ryðvarinn, vel
með farinn innan sem utan dyra.
Uppl. í síma 96-22258 eftir kl.
17.00.
Til sölu Volvo GL 244 árg. '81
sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn
55 þús. km. Uppl. í síma 43584.
Óska eftir barngóðri stúlku til að
líta eftir 6 ára strák frá kl. 8-17. Er
í Seljahlíð. Uppl. I síma 25165
milli kl. 18 og 20.
Óska eftir stelpu til að gæta 1 Vz
árs strák í sumar. Er í Kjalarsíðu.
Uppl. í síma 21171.
Vantar röska 13-14 ára stúlku í
sumar. Uppl. í síma 61373.
Bændur og búalið
Tek að mér tætingu jafnt á brotnu
sem óbrotnu landi. Vinnslubreidd
tætara 240 cm. Vinsamlegast
leggið inn pantanir tímanlega.
Kári Halldórsson, sími 24484.
Bændur.
13 ára piltur vanur bústörfum ósk-
ar eftir vinnu í sumar. Vinsamleg-
ast hringið í síma 96-23438.
Stúlka á þrettánda ári óskar eftir
að komast f sveit í sumar. Er
von barnapössun. Uppl. í síma
24585 eftir kl. 17.
Stúlka óskast til sveitastarfa í
sumar, ekki yngri en 15 ára.
Uppl. í síma 24987 á milli kl. 17 og
20.
Höldur sf.
Bílasalinn
við Hvannavelli.
Sími 24119.
MMC Colt 1200 1983.
Ekinn 14.000. Verð 280.000.
MMC Colt 1500 GLX
sjálfsk. 1982.
Ekinn 60.000. Verð 250.000.
Mazda 323 1500 sjsk. 1981.
Ekinn 48.000. Skipti á ódýrari.
Lada Lux 1984.
Ekinn 14.000. Verð 220.000.
Góð kjör.
MMC Lancer 1600 GL 1981.
Ekinn 56.000. Verð 220.000.
GMC Jimmy 1983.
Ekinn 14.000. Verð 1.150.000.
Opið frá kl. 9-19 daglega.
Laugardaga kl. 10-17.
Slysavarnafélagskonur Akur-
eyri.
Vorfundur verður haldinn mánu-
daginn 6. maí í Laxagötu 5, kl.
20.30. Meðal annars verður sýnd
mynd frá 50 ára afmæli félagsins.
Konur fjölmennið. Stjórnin.
Dansleikur verður haldinn í
Hljómborg Óseyri 6 (húsi Karla-
kórs Akureyrar) laugardaginn 4.
maí. Hljómsveitin Árátta leikur fyr-
ir dansi. Húsið opnað kl. 22.00.
Hörpukonur.
Óska eftir að taka triltu til leigu
í maí. Þarf að vera með sjálfvirk-
um færarúllum. Uppl. í síma
33121 á Grenivík. (Gunnar)
-.-.........
Tjarnarlundur:
3ja herb. íbúð í fjölbýllshúsi,
gcngið inn af svölum. Ca. 80 fm.
Laus strax.
V... ..................
Byggðavegur:
4ra herb. neðri sérhæð í mjög góðu
ástandi 109 fm. Til greina kemur að
taka 2ja herb. íbúð í skiptum.
Bæjarsíða:
S herb. einbýlishús ekki alveg
fullgert, ca. 135 fm. Bflskúrssökklar.
Tll greina kemur að taka 3ja herb.
ibúð upp f kaupverðið.
Heiðarlundur:
S herb. raðhúsíbúð ó tveimur hœð-
um ásamt bflskúr, ca. 167 fm. Miklð
geymslupláss í kjallara. Eign í mjög
góðu standi.
>■....... ' .............
Hrafnagilsstræti:
5 herb. efri sérhæð ca. 160 fm.
Eign f mjög góðu ástandi. Bil-
skúrsréttur.
M i" ........
Heiðarlundur:
5 herb. raðhúsfbúð á tveimur
hæðum, ca. 140 fm. Ástand gott.
Hólabraut:
3ja herb. risfbúð, 60-70 fm. Gott Iff-
eyrissjóðslán fylgir. Laus 1. júní.
Aðalstræti:
Parhús, hæð, ris og kjallari f góðu
ástandl 5-6 herbergja. Mlkið áhvfl-
andi.
Langholt:
Einbýlishús á tveimur hæðum 6
herb. Bflskúrsréttur. Ástand gott.
Laust fljótlega.
Hafnarstræti:
Verslunarhúsnæði á 1. hæð samtals
um 190 fm. Selst f einu eða tvennu
lagi. Hentar fyrlr verslanir, félaga-
samtök, matsölustað og fleira. Laust
strax.
Okkur vantar 3-4ra herb. íbúöir
i raðhúsum og fjölbýlishúsum.
FASTEIGNA& (J
skipasalaSSI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsími 24485.