Dagur - 20.05.1985, Blaðsíða 3

Dagur - 20.05.1985, Blaðsíða 3
20. maí 1985 - DAGUR - 3 Óskast til leigu Upphitaö geymsluherbergi, 10-15 fm ásamt her- bergi af svipaðri stærð óskast á jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Tilboð merkt „Lítil notkun - örugg greiðsla", sendist á afgreiðslu Dags. Dagur Ijóðsins var á laugardaginn. Á Akureyri lásu 15 skáld úr verkum sínum í Kjallaranum og var rúmlega hús- fyllir og góðar undirtektir. I Reykjavík var húsfyllir í Iðnó. Þótti dagur Ijóðsins takast mjög vel. Mynd: KGA. Dalvík: Yfirbreiðslur á tankana „Það hefur komið í Ijós að súr- efni hefur gengið í vatnið í birgðatönkum, en þessar yfir- breiðslur eiga að koma í veg fyrir að slíkt gerist,“ sagði Guðmundur Árnason, veitu- stjóri á Dalvík. En fyrir skömmu var samþykkt að setja yfirbreiðslur á stærri tanka hitaveitunnar í því skyni að. varna súrefni aðgang að vatn- inu. Yfirbreiðslur hafa þegar verið settar á minni tanka hitaveitunn- ar og hafa þær gefið góða raun. Yfirbreiðslur þessar eru álplötur sem fljóta á vatninu og þær minnka snertingu vatnsins við andrúmsloftið. Álbreiðsla í minni tankana kostar um 50.000 kr. - mþþ Kjólar, blússur, pils, peysur, hnepptar og óhnepptar, slæður. Buxur, stakkar og glansgallar. Sundföt og handklæði. Sundlaugarbátar og kútar í leikfangadeild. Sigutðar Gubmiindssonarhf. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI Húseigendur á Akureyri og nágrenni Nú er rétti tíminn til aö setja sjálfvirka ofnkrana á hitakerfið. Seljum Danfoss ofnkrana. Einnig tölvu- stýrðan stýribúnað fyrir húshitun frá Danfoss. Komið eða hringið og leitið upplýsinga hjá fagmanni á réttu vali ofnkrana. Sérverslun Draupnisgötu 2 - Sími (96)22360 Akureyri Allt efni til pípulagna jafnan fyrirliggjandi. mm Frá grunn- skólum Akureyrar Innritun 6 ára barna (fædd 1979), sem ætlað er að sækja forskólanám á næsta skólaári, fer fram í skólum bæjarins þriðjud. 21. maí n.k. kl. 10-12 f.h. Innrita má með símtali við viðkomandi skóla. Oddeyrarskóla ....... í síma 22886 Barnaskóla Akureyrar ... ísíma 24172 Glerárskóla ......... í síma 22253 Lundarskóla ......... í síma 24888 Síðuskóla ........... í síma 22588 í stórum dráttum verða skólasvæði óbreytt miðað við núverandi skólaár, en í undantekningatilfellum munu skólarnir hafa samband við viðkomandi for- eldra. Á sama tíma þarf að tilkynna um flutning nem- enda milli skólasvæða, því skólarnir þurfa að skipuleggja störf sín með löngum fyrirvara. Verði þeim ekki gert aðvart geta viðkomandi nem- endur ekki treyst á skólavist á breyttu skóla- svæði. Skólastjórarnir. YFIR HOLT OG HÆÐIR TÍU BÍIAR OG TUTTUGU ÞÉTTBÝLIS- STAÐIR Skipaafgreiðsla Kaupfélags Eyfirðinga hefur umboð fyrir fjölmarga sérleyfisbíla sem flytja vörur þínar fljótt og vel til og frá Akureyri. Allt árið er ekið reglulega milli Akureyrar og eftirfarandi staða: Blönduóss, Skagastrandar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Grenivíkur, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnarj Þórshafnar og Vopnafjarðar. Á sumrin er einnig ekið milli Akureyrar og eftirfarandi staða: Egilsstaða, Seyðisfjarðar, Neskaupsstaðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Góðir bílar og öruggir bílstjórar. Síminn á Akureyri er 23936

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.